Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 47 Laugarás- bíósýnir myndiiía Leiftursýn LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni Leiftursýn eða „Blink“ Með aðalhlutverk fara Madeleine Stowe og Aidan Quinn. Emma Brody (Stowe) hefur verið blind frá bamæsku. Nú hefur tækni vísiindanna gert það kleift að þessi hæfileikaríki fiðluleikari á mögu- leika á að endurheimta sjónina að hluta. Áhrif og afleiðingar skurð- aðgerðarinnar á augum hennar hef- ur haft í för með sér sérkennilegar hliðarverkanir. Þær lýsa sér í því að þó augu Emmu sjái getur það gerst að skilaboðin frá auganu skili sér ekki til móttökustöðva heilans fyrr en löngu seinna. Hún getur því verið að horfa á hluti sem gerst hafa löngu áður. Lögreglumaðurinn John Hallstrom (Quinn) trúir því að Emma hafi í raun orðið vitni að morði á nágranna hennar og séð morðingjann. Um leið og Emma þarf að fóta sig í veröld þeirra sem sjá lifir hún í óvissu um það hvað hún raunverulega sá um kvöldið sem morðið var framið. Um leið og rannókn málsins fleygir fram verða Hallstrom og Emma æ sannfærðr- ari um að hún hafí í raun séð and- lit morðingjans. Skoðanakönnun DV um borgarstj ómarkosningar Minnihlutaflokkar fengju níu fulltrúa TÆPLEGA 58% kjósenda í Reykjavík myndu greiða sameiginlegum lista minnihlutaflokkanna atkvæði sitt i borgarstjórnarkosningum og rúm 42% Iista Sjálfstæðisflokksins, ef marka má niðurstöðu skoðanakðnnun- ar DV sem gerð var í fyrrakvöld. Rúm 18% aðspurðra eru óákveðnir, en köununin náði til 600 Reykvíkinga og var jöfn skipting á milli kynja. Þetta er talsverð breyting frá síðustu könnun sem fram fór i febrúar, en þá fékk listi minnihlutaflokkanna 63,3% atkvæða þeirra sem afstöðu tóku og listi Sjálfstæðisflokksins 36,7%. í könnuninni sögðust 46,2% að- Þessi skipting atkvæða myndi gefa Aidan Quinn og Madeleine Stowe í myndinni Leiftursýn. spurðra styðja sameiginlegan lista minnihlutaflokkanna ef kosið væri nú, 33,7% sögðust styðja Sjálfstæð- isflokkinn, 18,2% voru óákveðnir og 2% neituðu að svara. Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu taka fengi sameiginlegur listi 57,8% og listi Sjálfstæðisflokksins fengi 42,2%. sameiginlegum lista minnihlutaflokk- anna 9 borgarfulltrúa og lista Sjálf- stæðisflokksins 6 borgarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni í febrúar hefði samsvarandi skipting borgarfulltrúa verið sú að minnihlutaflokkamir hefðu fengið tíu og Sjálfstæðisflokk- urinn fímm. Vélsleða stol- ið af kerru NÝLEGUM Polaris Indy-vélsleða var stolið þar sem hann stóð á lokaðri kerru fyrir utan Faxastál við Skemmuveg aðfararnótt þriðjudags. Brotist hafði verið inn í kerruna og sleðinn fjarlægður. Um er að ræða Polaris Indy Storm-vélsleða árgerð 1993. Sleðinn er svartur með ljósbláar og bleikar renndur á plasthlíf. Skráningamúmer sleðans er PO-134. QuarkXPress námskeið S£SS2Sffi^ Tölvu-og verkfræðiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar 94022 Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Vegna allra þeirra, sem þurftu frá að hverfa þann 12. mars sl., verður haldinn annar fræðslufundur í Háskólabíói laugardaginn 19. mars kl. 13.30. HALLGRÍMUR Þ. MAGNÚSSON, læknir, fjallar um: ►Hvað er Candida Albicans eóa sveppasýking? ►Skaðleg áhrif sveppasýkingar á líkamann. ►Sjúkdómseinkenni, sem rakin hafa verið til sveppasýkingar. ►Leið til lækningar - stofnun sjálfshjálparhópa. GUDRÚN G. BERGMANN fjallar um reynslu sína af sveppasýkingu. Verð 400 kr. - Miðasala hefst kl. 13.00 við innganginn. pnny Þér býðst ekki sambæriiegur bíll á þessu verði! t PONY mætir kröfum fjölskyldunnar um veglegan bíl sem getur rúmað meðlimi hennar með góðu móti. Veiðfrá 946.000 kr. Það má að talsverðu leyti eigna HYUNDAI PONY þær áherslu- breytingar sem orðið hafa á íslenska bflamarkaðnum að undanfömu. Gífurlegar vinsældir bflsins og mikil sala hafa gert það að verkum að önnur bflaumboð hafa farið að flytja inn smábfla á svipuðu verði til að mæta samkeppninni. HYUnOFII ...lil framtiðar Staðreyndin er bara sú að PONY er enginn smábfll, heldur rúmgóður fjölskyldubfll, sem er hins vegar á verði smábfls. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.