Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu daginn snemma og hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Þú ættir ekki að trúa málglöðum vini fyrir leyndarmáli. Naut (20. apríl - 20. maí) Menningarmál vekur áhuga hjá þér í dag. Þú hefur gam- an af að blanda geði við aðra, en gættu þess að virða óskir ástvinar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Kannaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun um íjár- festingu. Þú vinnur vel á bak við tjöldin. Gættu tungu þinnar í kvöld. Krabbi •- (21. júní - 22. júlí) HÍS6 Félagar standa einhuga saman í dag og ná mikilvæg- um áfanga. Hinsvegar getur komið upp ágreiningur milli vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér miðar vel áfram í vinn- unni í dag en þú þarft að gefa þér tíma til að sinna þörfum ástvinar eða náins ættingja. Nleyja (23. ágúst - 22. september) sLd Félagar vinna vel saman í dag. Gættu þess að láta ekki smáatriði villa þér sýn og draga úr afköstunum hjá ykkur. Vog (23. sept. - 22. október) Þér ætti að takast að ná hagstæðum samningum um íjármál í dag. Láttu það samt ekki leiða til óþarfa eyðslu í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Dagurinn hentar ástvinum vel til að fara út saman og njóta lífsins. Varastu til- hneigingu til að gagnrýna aðra í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þróun mála á vinnustað er þér hagstæð árdegis, en þú getur orðið fyrir töfum síð- degis. Sinntu Qölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tómstundaiðja er í brenni- depli í dag og þú eignast nýtt áhugamál. Þú ættir að varast tilhneigingu til eyðslusemi í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft tíma út af fyrir þig í dag til að sinna einkamál- unum og innkaupum. Va- rastu óþarfa gagnrýni á við- kvæmar sálir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú gefst gott tækifæri til að heimsækja gamlan vin. Þér gengur vel að skýra hugmyndir þínar en við- brögð láta á sér standa. Stjiirnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. r\\/n a /n i r*iur\ DYKAQLENS GOGGt, BG EZAE) SEG7A\ t>éfz A£> haloa Þ/g f/?a Gb'MLU /COUUVML / G/ftPFÍ IKtUM -þESSAM MEO Alla bmauðmolana EN HÚA/ LiH/fZ Fy/sue ÞAP A£> GEF'A fuglu/u f /r— LJÓSKA 'iiiiwiiiniHJiiiiii iii ■ú’-r, 4 Æ T? /J £V£) AR rtLF FERDINAND SMÁFÓLK Þú ert búinn að reima þína eigin Nú, auðvitað, það er dálítið annað ... Sokkarnir eiga að koma á undan skó, Raggi, gott hjá þér. skónum ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Hann á skiptinguna 4-1-3-5, lágmark í punktum, tvö lykilspil af fimm og ekki trompdrottning- una.“ Skilmerkileg svör hjá Val Sigurðssyni við fyrirspurn aust- urs, sem átti út gegn 7 tíglum Sigurðar Sverrissonar. Valur og Sigurður spila „Ice Relay" kerfíð og eftir létta opnun Sigurðar á tígli í byijun hafði Valur spurt um allt milli himins og jarðar áður en hann lauk sögnum á sjöunda þrepi. Þetta var í fyrstu umferð í undanúrslitum íslands- mótsins. Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ ÁG73 V 2 ♦ K95 ♦D10983 Austur iniii ♦1062 V 1076543 ♦ 7' ♦ 754 Suður ♦ 8 VÁKDG ♦ ÁG10642 + ÁK í vörn gegn alslemmu gildir að koma hlutlaust út til að gefa sagnhafa ekki íferð í viðkvæman lit. Trompútspil eru venjuelga talin skila þessu hlutverki hvað best, því varla segja menn sjö án þess að trompið sé þétt. Og í þessu tilviki vissi Valur allt um tromplit Sigurðar, svo þar gat enginn veikleiki leynst, hélt austur og kom út með einspilið í tígli. Nokkur fleiri pör reyndu al- slemmuna með misjöfnum árangri. Einstaka par valdi loka- sögnina sjö grönd, en sú al- slemma vinnst sjálfkrafa ef sagnhafi byijar á því að taka slagina til hliðar við tígulinn. Vestur á spaðahjónin og neyðist því á endanum til að henda frá tíguldrottningunni! SKÁK Vestur ♦ KD954 ¥98 ♦ D83 *G62 Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Reykja- víkurskákmótinu í síðasta mán- uði. Stórmeistarinn A. Kveinis (2.520) frá Litháen hafði hvítt en Magnús Örn Úlfarsson (2.250) var með svart og átti leik. Lithá- inn lék síðast 22. Rc3-e2? Magnús missti hér af gullnu tækifæri sem var 22. — Bxb2! Hvítur má ekki taka biskupinn, því eftir 23. Kxb2? - Re5, 24. Df2 - Rxd3+, 25. cxd3 - Dc2+ vinnur svartur létt. Svartur myndi því vinna peð og jafnframt rústa hvítu kóngsstöðunni. En seinna í skákinni fékk Magnús annað færi. Framhaldið varð þannig: 22. — Bg7?, 23. Rf4 - Re5, 24. De2 - Rc4, 25. Bxc4 — bxc4, 26. Rh5 - Hb8, 27. Dg4? - Hxb2+, 28. Kcl - De5??, 29. Dxg7+ - Dxg7, 30. Rxg7 Hb5, 31. Hxd6 gefið. í 28. leik átti svartur aðra glæsilega vinn- ingsleið, sem við skulum skoða á morgun. Um helgina: Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík hefst föstudagskvöldið 18. ágúst kl. 19 í skákmiðstöðinni við Faxafen og verður fram haldið á laugardag og sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.