Morgunblaðið - 17.03.1994, Síða 44

Morgunblaðið - 17.03.1994, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu daginn snemma og hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Þú ættir ekki að trúa málglöðum vini fyrir leyndarmáli. Naut (20. apríl - 20. maí) Menningarmál vekur áhuga hjá þér í dag. Þú hefur gam- an af að blanda geði við aðra, en gættu þess að virða óskir ástvinar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Kannaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun um íjár- festingu. Þú vinnur vel á bak við tjöldin. Gættu tungu þinnar í kvöld. Krabbi •- (21. júní - 22. júlí) HÍS6 Félagar standa einhuga saman í dag og ná mikilvæg- um áfanga. Hinsvegar getur komið upp ágreiningur milli vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér miðar vel áfram í vinn- unni í dag en þú þarft að gefa þér tíma til að sinna þörfum ástvinar eða náins ættingja. Nleyja (23. ágúst - 22. september) sLd Félagar vinna vel saman í dag. Gættu þess að láta ekki smáatriði villa þér sýn og draga úr afköstunum hjá ykkur. Vog (23. sept. - 22. október) Þér ætti að takast að ná hagstæðum samningum um íjármál í dag. Láttu það samt ekki leiða til óþarfa eyðslu í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Dagurinn hentar ástvinum vel til að fara út saman og njóta lífsins. Varastu til- hneigingu til að gagnrýna aðra í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þróun mála á vinnustað er þér hagstæð árdegis, en þú getur orðið fyrir töfum síð- degis. Sinntu Qölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tómstundaiðja er í brenni- depli í dag og þú eignast nýtt áhugamál. Þú ættir að varast tilhneigingu til eyðslusemi í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft tíma út af fyrir þig í dag til að sinna einkamál- unum og innkaupum. Va- rastu óþarfa gagnrýni á við- kvæmar sálir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú gefst gott tækifæri til að heimsækja gamlan vin. Þér gengur vel að skýra hugmyndir þínar en við- brögð láta á sér standa. Stjiirnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. r\\/n a /n i r*iur\ DYKAQLENS GOGGt, BG EZAE) SEG7A\ t>éfz A£> haloa Þ/g f/?a Gb'MLU /COUUVML / G/ftPFÍ IKtUM -þESSAM MEO Alla bmauðmolana EN HÚA/ LiH/fZ Fy/sue ÞAP A£> GEF'A fuglu/u f /r— LJÓSKA 'iiiiwiiiniHJiiiiii iii ■ú’-r, 4 Æ T? /J £V£) AR rtLF FERDINAND SMÁFÓLK Þú ert búinn að reima þína eigin Nú, auðvitað, það er dálítið annað ... Sokkarnir eiga að koma á undan skó, Raggi, gott hjá þér. skónum ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Hann á skiptinguna 4-1-3-5, lágmark í punktum, tvö lykilspil af fimm og ekki trompdrottning- una.“ Skilmerkileg svör hjá Val Sigurðssyni við fyrirspurn aust- urs, sem átti út gegn 7 tíglum Sigurðar Sverrissonar. Valur og Sigurður spila „Ice Relay" kerfíð og eftir létta opnun Sigurðar á tígli í byijun hafði Valur spurt um allt milli himins og jarðar áður en hann lauk sögnum á sjöunda þrepi. Þetta var í fyrstu umferð í undanúrslitum íslands- mótsins. Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ ÁG73 V 2 ♦ K95 ♦D10983 Austur iniii ♦1062 V 1076543 ♦ 7' ♦ 754 Suður ♦ 8 VÁKDG ♦ ÁG10642 + ÁK í vörn gegn alslemmu gildir að koma hlutlaust út til að gefa sagnhafa ekki íferð í viðkvæman lit. Trompútspil eru venjuelga talin skila þessu hlutverki hvað best, því varla segja menn sjö án þess að trompið sé þétt. Og í þessu tilviki vissi Valur allt um tromplit Sigurðar, svo þar gat enginn veikleiki leynst, hélt austur og kom út með einspilið í tígli. Nokkur fleiri pör reyndu al- slemmuna með misjöfnum árangri. Einstaka par valdi loka- sögnina sjö grönd, en sú al- slemma vinnst sjálfkrafa ef sagnhafi byijar á því að taka slagina til hliðar við tígulinn. Vestur á spaðahjónin og neyðist því á endanum til að henda frá tíguldrottningunni! SKÁK Vestur ♦ KD954 ¥98 ♦ D83 *G62 Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Reykja- víkurskákmótinu í síðasta mán- uði. Stórmeistarinn A. Kveinis (2.520) frá Litháen hafði hvítt en Magnús Örn Úlfarsson (2.250) var með svart og átti leik. Lithá- inn lék síðast 22. Rc3-e2? Magnús missti hér af gullnu tækifæri sem var 22. — Bxb2! Hvítur má ekki taka biskupinn, því eftir 23. Kxb2? - Re5, 24. Df2 - Rxd3+, 25. cxd3 - Dc2+ vinnur svartur létt. Svartur myndi því vinna peð og jafnframt rústa hvítu kóngsstöðunni. En seinna í skákinni fékk Magnús annað færi. Framhaldið varð þannig: 22. — Bg7?, 23. Rf4 - Re5, 24. De2 - Rc4, 25. Bxc4 — bxc4, 26. Rh5 - Hb8, 27. Dg4? - Hxb2+, 28. Kcl - De5??, 29. Dxg7+ - Dxg7, 30. Rxg7 Hb5, 31. Hxd6 gefið. í 28. leik átti svartur aðra glæsilega vinn- ingsleið, sem við skulum skoða á morgun. Um helgina: Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík hefst föstudagskvöldið 18. ágúst kl. 19 í skákmiðstöðinni við Faxafen og verður fram haldið á laugardag og sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.