Morgunblaðið - 08.04.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.04.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1994 21 Flugmál Evrópsk samvinna um hljóðfráa þotu MUnchen. Reuter. TILKYNNT hefur verið að De- utsche Aerospace AG (DASA) í Þýzkalandi, Aerospatiale í Frakk- landi og British Aerospace í Bret- landi muni standa fyrir sameigin- legum rannsóknum á smiði hljóð- frárrar þotu. Kannaðir verða möguleikar á framleiðslu nýrrar kynslóðar hljóðfr- árrar þotu í stað Concorde-þotu Breta og Frakka. Rannsóknir, sem þegar eru hafnar, verða víkkaðar og tæknileg þróunargeta fyrirtækjanna efld að því er segir í tilkynningu frá DASA. Tilgangur áætlunarinnar er smíði hljóðfrárrar flutningaflugvélar, sem getur flogið 10.000 km án viðkomu, flutt 250 farþega og farið tvisvar sinnum hraðar en hljóðið. DASA tel- ur hugsanlegt að markaður sé fyrir 500-1.000 slíkar flugvélar og segir smíði þeirra krefjast víðtækrar ai- þjóðasamvinnu. Hlutafélög 15 stærstu hluthafar Marel hf. 1. Burðaráshf. 2. Sigurður Egilsson 3. Þróunarfélag íslands hf. 4. Lífeyrissj. verlunarmanna 5. Auðlind hf. 6. Sjóvá-Almennar hf. 7. Lífeyrissjóður Austurlands 8. Lífeyrissjóður lækna þús. kr. 44.429 11.000 10.883 5.625 15,1% 15,1% 3.332 ■ 3,0% m 3,2% 2.603 18 2,4% 13 2,4% 2.000 01,8% 01,8% 2.000 01,8% y o.9% 9. Lífeyrissj. Tæknlfr.fél. íslands 2.000 11.8% 10. Sameinaði lífeyrissjóðurinn 1.500 01,4% 01,4% 11. Lífeyrissj. Verkfr.fél. íslands 1.297 01,2% □ 1.2% 12. Geir A. Gunnlaugsson 1.100 □ 1,0% □ 1,0% 13. Samvinnusjóður íslands hf. 840 0 0,8% E0 4,5% 14. Lífeyrissjóður Vesturlands 500 II 0,5% 15. Steinunn Hallgrímsdóttir 431 1 0,4% 1 0,4% 40,4% 40,4% Heildarhlutafé 110 millj. kr. Starfsmönnum Marel fjölgaði um 22 Hagnaður varð rúmar 18 milljónir á síðasta ári HAGNAÐUR af rekstri Marels hf. á síðasta ári nam 18,1 milþ'ón króna, samanborið við 20,5 milljónir árið á undan, en mikil veltuaukn- ing varð hjá fyrirtækinu mUli ára. Veltan í fyrra varð 561,5 mil(jón- ir króna en var á árinu 1992 443,5 mil(jónir og er þetta tæplega 27% aukning miUi ára. Starfsmönnum á íslandi fjölgaði að sama skapi á síðasta ári og eru nú 71 samanborið við 49 á árinu 1992. Aðalfundur fyrirtækisins verður haldinn næstkomandi fimmtudag og er gerð tillaga um 6% arð- greiðslu, auk þess sem leitað er eftir heimild fundarins til þess að Náttúruhamfarir og slys 1993 ollu Ijóni, sem tryggt var fyrir 11,6 miHjarða dollara. Það er tæplega helmingi lægri upphæð en 1992, þegar tryggingafélög urðu að greiða 26,4 milljarða dollara, sem var met. Þó var raunverulegt tjón 60% meira en meðaltjón áranna 1970- 1992 samkvæmt skýrslu svissneska endurtryggingafélagsins, hin næst- stærsta í heiminum. Um 30.000 manns fórust af völd- um 20 skráðra hamfara 1993. Flest þeirra, eða 53%, urðu í Asíu, en 23% í Ameríku og 12% í Evrópu. Tjón af völdum náttúruhamfara 1993 minnkaði um 70% að raun- gildi úr 6,9 milljörðum dollara 1992. Mestu hamfarinar, hvassviðri í Ameríku um miðjan marz 1993, kostuðu tryggingafélögin 1,8 millj- arða dollara. Bótaskylt tjón af stór- slysum af mannavöldum jókst um með frönskum og sósu =995.- TAKIÐMEÐ . i i*, TAKIÐMEÐ - tilboð! SMAf -tilboð! Jarlinn auka hlutafé um 20 milljónir króna. Gerður er samstæðureikningur fyrir Marel á íslandi og tvö dóttur- fyrirtæki vestanhafs, en annað þeirra er alfarið í eigu Marel en í 15% að raungildi í 4,6 milljarða dollara og 9.400 fórust. Hærri iðgjöld og aukin sjálfs- ábyrgð vegna aukningar náttúru- hamfara hafa dregið úr eftirspurn eftir tryggingum og leitt til lægri bóta. Á móti hefur vegið aukin eftir- spum eftir tryggingum vegna auk- innar meðvitundar um hættu á nátt- úmhamfömm samkvæmt skýrslu svissneska félagsins. • hinu er eignarhluturinn 60%. Rekstrartekjur samtals námu 561,5 milljónum króna og rekstrargjöld 527,1 milljón. Hagnaður fyrir fjár- munatekjur og fjármagnsgjöld nam 34,4 milljónum samanborið við 28,3 milljónir 1992. Eignir samtals juk- ust úr 281,4 milljónum króna í 402.3 milljónir og heildarskuldir úr 141.4 milljónum í 246,3 milljónir. Frosti Siguijónsson, fjármála- stjóri fyrirtækisins, sagði að í upp- hafi síðasta árs hefði það markmið verið sett að auka veltu á árinu og það hefði tekist vonum framar. Náðst hefðu mjög góðir samningar á árinu um sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins og auk hefðbundinnar sölu á vogum og framleiðslulínum til fískiðnaðar hefði tekist að selja framleiðslulínur til stórra slátur- húsa í Bandaríkjunum, sem bæði væru í framleiðslu á svínakjöti og kjúklingum. Á þessu ári væri stefnt að frekari veltuaukningu og að víkka út markaði fyrirtækisins. Stefnt væri að því að tekjur fyrir- tækisins yrðu 600 milljónir á árinu og afkoman fyrstu mánuði þessa árs benti til þess að það myndi tak- ast. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram annar útdráttur húsbréfa í 4. flokki 1992. Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1994. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í Alþýðublaðinu föstudaginn 8. apríl. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. C&h HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRfFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 69 69 00 Tryggingar Tjón af hamförum 1993 11 milljarðar dala Zfirich. Reuter. ** FJÖLBREYTT BÓNUSTILBOÐ ÞU GETUR EKKIANNAÐ EN GRÆTT A ÞVI Á tímabilinu 7.-30. apríl bjóðum við þér að kynnast starfsemi Bónusklúbbsins, nú þegar hafa yfir 7000 félagar skráð sig í klúbbinn. Kostirnir eru fjölmargir og koma fram í lægra verði á öllu músík- og myndefni, ásamt góðri þjónustu, allskyns tilboðum og hinu frábæra riti klúbbsins, Tónlistartíðindum. Skuldbinding þín er aftur á móti engin, nema að það er æskilegt að þú hafir áhuga á Músík & Myndum. 'j ■ I ALGJÖRT KÚL (safnplata) 15, M 2, (-) NOW27 (safnplata) 16, (26) 3, (3) MARIAH CAREY - MUSIC BOX 17,(17) 4, (2) REIFITÓLIÐ (safnplata) ia, (7) 5, (1) HEYRÐU AFTUR (safnplata) 19, (Al) 6, (-) PANTERA - FAR BEYOND DRIVEN 20. (20) 7, (12) SNOOP DOGGY DOG - 21,(-) DOGGYSTYLE 8, (9) HEADFUL OF HIP HOP 22,(30) (rapp safnplata) 9, (15) PHILADELPHIA (úr kvikmynd) 23,(14) 10, (10) IN THE NAME OF THE FATHER (úr kvikmynd) 24, (-) 11, (11) PRIMAL SCREAM - 25■ <s> GIVE OUT BUT DON'T GIVEIN 12(4) K7 - SWING BATTA SWING <13> 12 (21) SMOKIN' SUCKAZ WIT 27' I29) LOGIC - PLAYIN' FOOLS 2S' <2a> 14,(9) JUDGEMENT NIGHT 29' <M> (kvikmyndatónlist) 30, (16) HEYRÐU3 (safnplata) 100 % DANCEIII (safnplata) BJÖRK - DEBUT MORRISSEY - VAUXHALL & I i KRISTIN HERSH - HIPS & MAKERS TORIAMOS - UNDER THE P„ \ CLAWFINGER - DEAF DUMB BLIND AUCEIN CHAINS - JAR OF FUES / SAP ELVIS COSTELLO - BRUTAL YOUTH HITS 94, VOL l(safnplata) SOUNDGARDEN- SUPERUNKNOWN SKILABOÐASKJÓÐAN CYPRESS HILL - BLACK S.„. STING - 10 SUMMONER 'S T„ SMASHING PUMPKINS - SIAMESE DREAM 24/7 - SLAVE TO THE MUSIC FERMINGARTILBOÐ Þú færð 25% afslátt afþinni fyrstu plötu sem gildur félagi í Bónusklúbbnum. 500 KR. AFSLA TTARA VISUN í samvinnu við Xið bjóðum við þennan „góða díl“ á 10 plötum sem Xið „fílar“ og spilar á fullu þessa dagana GAMALT OG GOTT Við bjóðum aragrúa titla sem kosta 999 kr,- eða minna. Kaupirþú fjóra slíka færðu í BÓNUS þann fimmta frían. UTSÖLUMARKAÐUR í gangi er útsölumarkaður í öllum búðum Músík & Mynda þar sem gera má dúndur kaup á plötum og myndböndum. 20% AFSLATTUR Félagar Bónusklúbbsins fá 20% afs/átt aföllum myndböndum sem þeir leigja. . ekki erindi í Bónusklúbb I fúlustu, attu eKM ^ Músík og Mynda? þig, Þú getur ekki annao e grætt á þvi- Láttu skrá M-U-S MY-N- AUSTURSTRÆTI22 ■ s: 28319 • ÁLFABAKKA 14 Mjódá ■ s: 74848 REYKJAVÍKURVEGI 64 Halnarfirði ■ s: 651425 OPNUNARTÍMI : Virka daga Austurstræti 9:00 til 18:00* Álfabakki 9:00 til 23:30 Reykjavíkurvegur 10:00 til 23:30 12:00 til 23:30 Laugardaga Sunnudaga 10:00 til 16:00 (*Föstud. til kl. 19:00) 10:00 til 23:30 13:00 tll 23:30 14:00 til 23:30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.