Morgunblaðið - 20.04.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.04.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 31 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 19. apríl. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3634,1 (3626,07) Allied Signal Co 35 (34,875) AluminCoof Amer.. 65,75 (66,876) Amer Express Co.... 30,125 (29,75) AmerTel &Tel 50,125 (49,875) Betlehem Steel 20,5 (21,25) Boeing Co 45,25 (44,75) Caterpillar 109,75 111.125) Chevron Corp 91 (89.75) CocaColaCo 39,5 (39,625) Walt Disney Co 40,75 (40,375) Du Pont Co 57,125 (56,625) Eastman Kodak 42,125 (42) Exxon CP 62,625 (62,5) General Electric 95,625 (95,25) General Motors 56 (57,5) GoodyearTire 39,25 (39,75) Intl Bus Machine 53,25 (53) IntlPaperCo 64,25 (64) McDonalds Corp 56,5 (56,25) Merck&Co 29,25 (28,25) Minnesota Mining... 48 (47,875) JP Morgan&Co 63 (63,25) Phillip Morris 51,375 (49,875) Procter&Gamble.... 54,375 (52,875) Sears Roebuck 45,75 (45,75) Texacolnc 64,25 (64,375) Union Carbide 24,625 (23.75) UnitedTch 64,375 (64,6) Westingouse Elec... 11 (11,125) Woolworth Corp 16,5 (16,625) S & P 500 Index 444,31 (442,79) AppleComp Inc 29,5 (30) CBS Inc 288 (286) Chase Manhattan ... 34 (33,75) ChryslerCorp 49,625. (51,125) Citicorp 38,5 (38,75) DigitalEquipCP 21,5 (21,5) Ford MotorCo 57,375 (58,125) Hewlett-Packard 79,125 (77,125) LONDON FT-SE 100lndex 3134,2 (3145,9) Barclays PLC 523,5 (517) British Airways 418 (418) BR Petroleum Co 387 (388) British Telecom 386 (390) Glaxo Holdings 564 (557) Granda Met PLC 459 (465) ICIPLC 822 (824) Marks & Spencer.... 423 (425) Pearson PLC 653 (653) Reuters Hlds 487 (500) Royal Insurance 277 (280) ShellTrnpt(REG) .... 724 (726,5) Thorn EMI PLC 1140 (1143) Unilever 207,625 (209,625) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX.. 2172,42 (2228,78) AEGAG 174,5 (177) AllianzAGhldg 2520 (2660) BASFAG 319,2 (324,7) BayMot Werke 866 (878) Commerzbank AG.. 348 (355,5) Daimler Benz AG.... 866,5 (882,7) Deutsche Bank AG. 748 (778,5) DresdnerBankAG.. 392 (403,5) Feldmuehle Nobel.. 347 (350) HoechstAG 339,5 (348,8) Karstadt 573 (678,5) KloecknerHB DT.... 151,8 (157,4) DTLufthansaAG.... 203 (207) ManAGSTAKT 437 (444) Mannesmann AG... 470 (483,5) IG FarbenSTK 6,85 (7) Preussag AG 475 (483) Schering AG 1050 (1074) Siemens 724 (738,7) Thyssen AG 285 (293,8) Veba AG 501 (507,5) Viag 454 (459) Volkswagen AG 529,5 (539,5) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 20192,34 (20277,36) AsahiGlass 1200 (1210) BKof TokyoLTD 1630 (1610) Canon Inc 1680 (1670) Daichi Kangyo BK... 1940 (1960) Hitachi 977 (986) Jal 709 (701) Matsushita E IND... 1740 (1730) Mitsubishi HVY 692 (691) MitsuiCo LTD 788 (800) Nec Corporation.... 1160 (1160) Nikon Corp 1040 (1060) Pioneer Electron 2600 (2500) SanyoElec Co 511 (511) Sharp Corp 1670 (1680) Sony Corp 5980 (5960) * SumitomoBank 2220 (2200) ToyotaMotor Co... 2020 (2020) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 375,79 (375,9) Novo Nordisk AS... 681 (682) Baltica Holding 50 (52) Danske Bank 346 (350) Sophus Berend B.. 565 (570) ISS Int. Serv. Syst.. 227 (232,3) Danisco 939,15 (942) Unidanmark A 214 (220) D/S Svenborg A 183000 (182500) Carlsberg A 285 (293) D/S 1912 B 126000 (128600) Jyske Bank 352 (352) ÓSLÓ OsloTotal IND 641,54 (651,78) NorskHydro 235 (238) Bergesen B 162 (165,5) HafslundAFr 128 (133,5) Kvaerner A 358 (363) Saga Pet Fr 79 (79) Orkla-Borreg. B 236 (239) ElkemAFr 94 (97) Den Nor. Oljes 7,8 (8,2) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1424,12 (1442,67) AstraAFr 155 (156) Ericsson Tel AF.... 355 (359) Pharmacia ,113 (113) ASEAAF 621 (619) Sandvik AF 118 (120) VolvoAF .. v 688 (690) Enskilda Bank. AF. 61.5 (53) SCAAF 124 (128) Sv. Handelsb. AF... 108 (111) Stora Kopparb. AF. 396 (407) Verð á hlut er í gialdmiöli viökomandi lands. í London er veröió í pensum. LV: verð viö lokun markaöa. LG: lokunarverö daginn áóur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 19. apríl 1994 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 205 24 25.87 31.673 819,339 Annar flatfiskur 80 80 80.00 0.085 6,800 Grálúða 140 128 139.17 1.628 226,564 Grásieppa 30 30 30.00 0.064 1,920 Hlýri 45 45 45.00 0.062 2,790 Hrogn 100 50 74.60 0.732 54,610 Karfi 74 5 32.64 15.172 495,200 Keila 40 40 40.00 0.054 2.160 Langa 81 55 79.30 5.184 411,087 Lúða 390 70 309.05 1.220 377,041 Rauömagi 65 50 51.44 0.292 15,020 Skarkoli 95 65 75.73 1.177 89,131 Skata 120 120 120.00 0.078 9,360 Skrápflúra 15 15 15.00 0.018 270 Skötuselur 400 170 183.69 2.223 408,344 Steinbítur 109 42 62.26 14.130 879,803 Ufsi 50 31 45.34 11.600 525,997 Undirmáls ýsa 61 34 40.05 12.923 517,535 Undirmáls þorskur 70 41 50.89 1.691 86,060 Undirmálsfiskur 46 46 46.00 0.252 11,592 Ýsa 150 35 109.11 60.320 • 6,581,397 i Þorskur 120 30 97.12 56.545 5,491,473 Samtals 78.36 217.12317,013,492 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 205 - 24 25.71 31.132 800,404 Grásleppa 30 30 30.00 0.064 1,920 Karfi 47 15 41.93 0.537 22,516 Lúða 380 70 299.94 0.897 269,046 Skarkoli 95 75 81.32 0.253 20,574 Steinbítur 42 42 42.00 1.913 80.346 Undirmáls þorskur 42 41 41.98 1.096 46,010 Þorskur 120 93 93.96 1.385 130,135 Samtals 36.78 37.277 1,370,951 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR GrálúÖa 128 128 128.00 0.113 14,464 Hrogn 88 88 88.00 0.025 2,200 Lúöa 270 270 270.00 0.023 6,210 Rauðmagi 60 50 50.00 0.264 13,200 Skarkoli 65 65 65.00 0.265 17,225 Steinbítur 60 60 60.00 5.051 303,060- Undirmálsfiskur 46 46 46.00 0.252 11,592 Þorskur sl 91 30 83.61 1.314 109,864 Samtals 65.39 7.307 477,815 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 35 35 35.00 0.541 18,935 Annarflatfiskur 80 80 80.00 0.085 6,800 Grálúða 140 140 140.00 0.665 93,100 Hlýri 45 45 45.00 0.062 2,790 Hrogn 100 100 100.00 0.144 14,400 Karfi 43 25 25.18 9.093 228,962 Langa 63 55 61.05 0.041 2,503 Lúöa 340 140 323.61 0.061 19,740 Rauðmagi 65 65 65.00 0.028 1,820 Skarkoli 78 78 78.00 0.652 50,856 Skrápflúra 15 15 15.00 0.018 270 Skötuselur 400 180 235.17 0.145 34,100 Steinbítur 50 50 50.00 0.011 550 Ufsi ós 40 31 39.02 2.325 90,722 Ýsa sl 119 95 118.65 8.120 963,438 Þorskurós 106 79 90.82 5.202 472,446 Þorskursl 90 90 90.00 1.285 115,650 Samtals 74.34 28.478 2,117,081 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR GrálúÖa 140 140 140.00 0.850 119,000 Karfi 5 5 5.00 0.046 230 Skarkoii 68 68 68.00 0.007 476 Steinbítur 78 60 68.87 6.609 455,162 Þorskur sl 89 89 89.00 5.534 492,526 Samtals 81.82 13.046 1,067,394 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hrogn 50 50 50.00 0.070 3,500 Karfi 46 20 45.15 2.432 109,805 Keila 40 40 40.00 0.054 2,160 Langa 80 78 79.22 4.494 356,015 Lúða 385 160 338.09 0.097 32,795 Skata 120 120 120.00 0.078 9,360 Skötuselur 205 180 185.72 0.153 28,415 Steinbítur 109 64 75.87 0.420 31,865 Ufsi 47 46 46.45 8.021 372,575 Undirmálsýsa 61 47 48.13 1.990 95,779 Ýsa 150 35 123.16 13.697 1,686,923 Þorskur 102 40 101.84 21.239 2,162,980 Samtals 92.75 52.745 4,892,171 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Hrogn 70 70 70.00 0.493 34,510 Karfi 74 50 50.75 2.388 121,191 Lúða 390 205 346.83 0.142 49,250 Skötuselur 190 170 176.21 0.177 31,189 Ufsi 50 50 50.00 1.254 62,700 Undirmáls ýsa 59 34 35.60 5.214 185,618 Undirmáls þorskur 70 65 67.31 0.595 40,049 Ýsa 136 111 114.33 19.035 2,176,272 Þorskur 109 95 99.11 18.564 1,839,878 Samtals 94.87 47.862 4,540,657 HÖFN Skötuselur 180 180 180.00 1.748 314.640 Ýsasl 106 106 106.00 0.309 32.754 Þorskur sl 86 80 81.78 1.097 89,713 Samtals 138.59 3.154 437,107 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 16 16 16.00 0.556 8,896 Langa 81 81 81.00 0.649 52,569 Steinbítur 70 70 70.00 0.126 8,820 Undirmálsýsa 44 41 41.29 5.719 236,138 Ýsa 100 77 89.88 19.159 1,722,011 Samtals 77.39 26.209 2,028,433 TÁLKNAFJÖRÐUR Karfi 30 30 30.00 0.120 3,600 Þorskur sl 85 83 84.63' 0.925 78,283 Samtals 78.36 1.045 81,883 Einar Sigurðsson um flugvirkjadeiluna Kjarabætur nást bara með hagræðingu EINAR Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, segir að félagið hafi gert ábataskiptasamninga við ákveðna starfsmannahópa hjá félaginu og að viðræður um slíkan samning við flugvirkja hafi ver- ið komnar af stað í síðustu viku þegar flugvirkjar boðuðu verkfall. Vinnuveitendasamband íslands vísaði verkfallsboðuninni til Félags- dóms og var kæran dómtekin þar kl. 16 í gær. Klukkustundarlangur fundur með deiluaðilum hjá ríkissáttasemjara i gær var árangurslaus. Kristján Kristinsson, formaður samninganefndar flugvirkja, sagði í Morgunblaðinu í gær að engin önnur starfsstétt hjá Flugleiðum hefði tekið á sig jafn mikla kjara- skerðingu og flugvirkjar og að viss- ir starfshópar hefðu fengið kaup- hækkanir gegn ákveðinni hagræð- ingu. Ábataskiptasamningar Einar Sigurðsson segir það ekki rétt að einhveijir hópar hafi fengið hærra kaup fyrir sömu vinnu. Um sérstaka ábataskiptasamninga hafi verið að ræða. Fyrir nokkrum árum hafi verið gerður samningur um vörusölu um borð í flugvélum þar sem flugfreyjur og -þjónar fengju hluta ágóðans. Sl. vetur hafi síðan verið gerðir tveir samningar, annars vegar við flugmenn og hins vegar við Verslunarmannafélag Suður- nesja. Samningurinn við flugmenn felst í því að þeir taka að sér ákveð- ið eftirlit með flugvélum félagsins á flugvöllum erlendis sem áður var keypt af erlendum tæknimönnum. Samningurinn við Verslunar- mannafélag Suðurnesja felst í breytingum á vinnufyrirkomulagi í Leifsstöð. Ábatanum af þeim sparn- aði og hagræðingu sem næst á þennan hátt deilir fyrirtækið að hluta með starfsmönnunum í þess- um hópum. Enginn hagnaður til skiptanna „Af hálfu Flugleiða er fullur vilji til að reyna að ná fram hagræðingu í samvinnu við flugvirkja og koma upp vinnuhvetjandi kerfi. Tveir fundir voru haldnir í síðustu viku og á þeim var af hálfu Flugleiða verið að ræða þessi mál. Gert var ráð fyrir því að þeirri umræðu yrði haldið áfram í þessari viku en þá kom þessi verkfallsboðun. Það er stefnuatriði hjá félaginu um þessar mundir að kjarabætur verði að koma í gegnum einhvers konar hagræðingu. Ástæðan fyrir því er mjög einföld, félagið hefur ekki skilað hagnaði í tvö ár og það er enginn hagnaður fyrir hendi til að deila á milli manna. Það er hins vegar unnið hörðum höndum að því að ná fram sparnaði í rekstri og ef það er hægt í samvinnu við hópa starfsmanna þá finnst forsvars- mönnum Flugleiða til vinnandi að deila hluta af þeim ávinningi með starfsmönnum," sagði Einar. --------------------- Vitna leitað LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri sem varð á mótum Sæbrautar og Kleppsmýrar- vegar klukkan tæplega 5 síðdegis síðastliðinn miðvikudag, 13. apríl. Þar rákust saman Daihatsu fólks- bíll og Isuzu-jeppi. Ágreiningur er um aðdraganda árekstursins sem varð á gatnamótum þar sem eru umferðarljós og eru vitni beðin að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. febrúar ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting 19. frásiðustu frá = 1000/100 apríl birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 818,2 +0,22 -1,40 -sparisklrteina1-3ára 117,78 +0,04 +1,77 - spariskirteina 3-5 ára 121,56 +0,07 +1,83 - spariskirteina 5 ára + 136,55 +0,24 +2,83 - húsbréfa 7 ára + 136,19 +0,16 +5,87 - peningam. 1-3 mán. 111,32 +0,02 +1,71 - peningam. 3-12 mán. 116,05 +0,03 +2,26 Ún/al hlutabréfa 88,77 -0,20 -3,61 Hlutabréfasjóðir 96,42 0,00 -4,36 Sjávarútvegur 79,94 0,00 -2,99 Verslun og þjónusta 81,12 -1,33 -6,06 Iðn. & verktakastarfs. 97,12 0,00 -6,43 Flutningastarfsemi 89,84 +0,59 +1,33 Olíudreifing 103,71 0,00 -4,91 Visitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgö þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA l.janúar 1993 = 1000 860----------------- 840----------------- v 760 ^ Feb. I Mars ' Apríl ' Olíuverö á Rotterdam-markaði, 8. febrúar til 18. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.