Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÖAGUR 28. APRÍL 1994 ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. ★ ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjðrnubíó-línunni í síma 991665.1 verúlaun ero boðsmióar á myndir Stjðrnubíós. Verá kr. 39,90 mínútan. IbjjjSjEBBSjSSXBBJBjjXjjBÍi iEixgliiMigLg SAMBl FRUMSÝNUM í BÍÓBORGINNI STÓRMYNDINA FÚLL Á MÓTI JACK LHMMON WALTER MATTHAU ANN-MARGRET A FIFTY-YEAR FIGHT. ijOHNimiTOIfitw iDOHDPElFiy, i.OlEWimM næmlöHN MVgstKMDC 8EM anaiíDíMDPEll BÝR FÚLL Á MÓTI ÞÉR? Sjáið þá félaga Jack Lemmon og Walter Matthau fara á kostum í annarri vinsælustu grínmynd ársins í Bandaríkjunum. Nágrannaerjur þeirra sýna ein- hver þau skemmtilegustu og fyndnustu uppátæki, sem sést hafa í langan tíma! SÝND í BÍÓBORGINNI KL. 5, 7, 9 OG 11.05 1 i i i i i i i i i i u 1 i i i i i i i 1 i i rrfl a2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAYIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. i kvöld 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, örfá sæti laus, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 29/4 fáein sæti laus, fös. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst sfðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærísgjöf. sími ll 200 WOÐLEIKHUS® Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 5. sýn. á morgun fös. nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí nokkur sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. [ kvöld, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, upp- selt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, nokkur sæti laus, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 30. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14 - sun. 15. maí kl. 14. Ath. sýningum lýkur sun. 15. maí. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - o 0 r KÍMVERSKIR TÓMLEIKAR _ HÁSKÓLABÍÓI fimmludaqinn. aprd, U.20.00 Hljómsueitarstjóri Lan Shui Einleikari: Zhou Ting Chen Yi: Sprout Sergei Rachmaninoff: Píanókonsert nr. 2 Tah Dun: Orchestral theatre I. v. Pjotr Tsjajkofskíj: Francesca da Rimini SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS » iit allra ísTendlnga oZZZuD H I | ó m s v < /•>3 Gildir til ki. 19.00 lYRJAÐU KVÖLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTU R BORÐAPANTANIR I SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. Erindi um hermilíkön DR. Ásgeir Eiríksson verkfræðingur flytur er- indi í málstofu um raf- magnsverkfræði fimmtu- daginn 28. apríl kl. 17,15 í Verkfræði- og raunvís- • indastofnun-II, stofu 157. Ásgeir Eiríksson er verk- fræðingur hjá Silieon Grap- hics og heitir erindi hans: Aðferðir sem byggja á „Temporal Logic“ við grein- ingu á protocolum innan tölvukerfa. Ásgeir mun lýsa aðferðum sem notaðar eru í stað hermingar á tölvu- kerfum. Hefðbundna að- ferðin við hönnun á tölvu- kerfum hefur verið að skrifa hermilíkan af kerfinu og herma síðan öll jaðartilvik til að ganga úr skugga um að kerfið vinni samkvæmt lýsingu. Æ örðugra hefur reynst að herma kerfin, vegna þess að þau eru sí- fellt að verða flóknari. ■ BÆKLINGURINN Sumarstarf í Reykjavík ’94 er kominn út og er honum dreift til allra aldurshópa í skólum Reykjavíkurborgar um þessar mundir. í bæklingi þessum er að finna upplýs- ingar um framboð félaga og borgarstofnana á starfi og leik fyrir börn og unglinga 2-16 ára í borginni sumarið 1994. Útgefandi bæklingsins er íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. ■ AÐALFUNDUR Ætt- fræðifélagsins 1994 var haldinn 24. febrúar sl. Stjórnin var öll endurkjörinr en hana skipa: Hólmfríður Gísladóttir, formaður, Guðmar Magnússon, vara- formaður, Guðfinna Ragn- arsdóttir, gjaldkeri, Klara Kristjánsdóttir, gjaldkeri, og Kristín Guðmundsdótt- ir, varastjórnandi. Varamenn eru: Kristín H. Pétursdóttir og Olafur G. Vigfússon. Hedda Gabler & BrúAu- heimilió eftir Henrik Ibsen Sýnt i Hjóleigunni, Félagsheimili Kópavogs. Aðlögun lexlo og leik- stjórn: Asdís Skúladóttir Fös. 29. opril, frumsýning kl. 20, uppselt. Þri. 3. moí, 2. sýning kl. 20. Fim. 5. moí, 3. sýning kl. 20. Snn. 8. moí, 4 sýning kl. 20. Mið. 11. moí, 5. sýning kl. 20. Sun. 15. moí, lokosýning. Mióapantnnir i s. 41985. Simsvnri nllnn sólorhringinn. Mióasalon opnui klukkutímn fyrir sýningu. HUGLEIKUR SYNIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 3. sýn. í kvöld 28/4 kl. 20.30, 4. sýn. fös. 29/4 kl. 20.30, 5. sýn. lau. 30/4 kl. 23.00, ath. breyttan sýningartíma. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Miðapantanir í síma 12525. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Lau. 30/4 kl. 20, þri 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20. Slökkviliðsmenn Nýr skóli stofnaður FÉLAGSMÁLARÁÐ- HERRA hefur gefið út nýja reglugerð um menntun, réttindi og skyidur slökkvil- iðsmanna. Innan Bruna- málastofnunar ríkisins verður framvegis starfrækt sérstök fræðsludeild sem nefnist Brunamálaskólinn og er hann ætlaður slökkvi- liðsmönnum, þ.m.t. slökkviliðsstjórum og eld- varnaeftiriitsmönnum. í fréttatilkynningu segir að í Brunamálaskólanum verði boðið upp á svokallað sérnám slökkviliðsmanna, en það er fólgið í bóklegu námi og verk- legri starfsþjálfun. Skólinn skal veita slökkviliðsmönnum menntun og starfsþjálfun sem lýtur að skuldbundnu námi þeirra og endurmenntun. Sérstök 3ja manna skóla- nefnd verður skipuð af stjórn Brunamálastofnunar og brunamálastjóri ræður skóla- stjóra samkvæmt tillögum stjórnar Brunamálastofnunar til fjögurra ára í senn. --------♦ ♦ ♦---- Þingeyjarsýsla Dvalar- heimili fær góðar gjafír Húsavík. D V AL ARHEIMILI aldr- aðra sf. í Þingeyjarsýslu bárust á síðasta ári fjórar stórgjafir, alls um 15 millj- ónir króna. Fjórar dánargjafír hefur borist dvalarheimilinu frá hjónunum Arnheiði Jónsdótt- ur og Haraldi Stefánssyni, Breiðumýri, 4 millj. kr., frá Sigurborgu Jakobsdóttur frá Skriðulandi, 5,3 millj. kr., og frá Björgu Björnsdóttur, org- anista, Lóni í Kelduhverfi, 2,6 millj. kr. Einnig barst gjöf frá Onnu Kristjánsdóttur frá Hafrafellstungu, nú til heimilkis að Hvammi, Húsa- vík, 3 millj. kr. Auk þess hafa Hvammi borist nokkrar smærri gjafir. - Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.