Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 16.25 IbRhTTIR ►HM ' knattspyrnu irnui lin Marokkó . Holland Bein útsending frá Orlando. Lýsing: Arnar Bjömsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Ofviðrið (Shakespeare’s Tales: The Tempest) Velskur teikni- og brúðumyndaflokkur byggður á leik- ritum Williams Shakespeares. Ást- hildur Sveinsdóttir þýddi og endur- sagði. Leikraddir: Möguleikhúsið (2:6) v 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (2:13) 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTTID ►Fyrir austan sól r I I ln Þáttur um ferðalag hóps Víetnama, sem búsettir eru á Is- landi, til gamla landsins og endur- fundi þeirra við ættingja og vini í Saígon og víðar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (1:2) 21.15 ►Við hamarshögg (Under the Hammer) Breskur myndaflokkur eft- ir John Mortimer um sérvitran karl og röggsama konu sem höndla með listaverk í Lundúnum. Saman fást þau við ýmsar ráðgátur sem tengjast hinum ómetanlegu dýrgripum lista- sögunnar. Hver þáttur er sjálfstæð saga. Aðalhlutverk: Jan Francis og Richard Wilson. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (3:7) 22.10 ►Svalbarðadeilan Umræðuþáttur um hafréttarmál með sérstöku tilliti til deilu íslendinga og Norðmanna. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Mjólkurbikarkeppni KSÍ Sýndar verða svipmyndir úr leikjum í 32 liða úrslitum. 23.40 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar "“BARNAEFNr"1"’"" 17.55 ►Tao Tao 18.20 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Á heimavist (Class of 96) (13:17) 21.10 ►Sumarbærinn Akureyri 21.20 ►Sögur úr stórborg (Tribeca) (6:7) 22.10 ►Tíska 22.35 ►Stjórnin (The Management) (3:6) 23.05 tf t|||#|JY||n ►Ferðin til írlands RVlnHIIIlU (A Green Journey) Angela Lansbury leikur kennslukon- una Agöthu McGee í þessari vönduðu sjónvarpsmynd. Agatha kennir við kaþólskan skóla en ákveður að draga sig í hlé og heimsækja Jamie, penna- vin sinn, á írlandi. 0.40 ►Dagskrárlok. Kúvending - Ben er ósáttur við hlutskipti sitt í lífinu. Sinnaskipti falla í grýttan jarðveg Lögfræðingur- inn Ben Baker segir starfi sínu lausu og gerist leikari STÖÐ 2 kl. 21.20 Sagan sem við sjáum í kvöld fjallar um ráðvilltan mann sem á allt til alls en finnst hann þó ekki vera á réttri hillu í lífinu. Ben Baker er sterkefnaður lögfræðingur sem á góða fjölskyldu og fallega íbúð í Tribeca en er ekki sáttur við hlutskipti sitt. Hann minnist þess tíma er hann vann fyrir sér sem leikari og langar að snúa sér aftur að þeirri iðju. Dag einn hittir Ben leiklistarkennarann Winston Hannah á kaffihúsi og nær að vekja athygli hans. í framhaldi af því ákveður lögfræðingurinn að grípa tækifærið og leggja aftur út á leiklistarbrautina. Hann segir starfí sínu lausu en í ljós kemur að ekki eru allir jafnánægðir með sinnaskiptin. Með aðalhlutverk fara Philip Bosco, Joe Morton og Jeff De Munn. Endurfundir við ættingja og vini Víetnamar búsettir á íslandi heimsækja æskuslóðir eftir langa fjarveru SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Fyrir skömmu fór hópur Víetnama, sem búsettir eru á Islandi, í heimsókn til gamla Jandsins eftir margra ára fjarveru. i þessum þætti er fylgst með ferðalagi hópsins og endur- fundum við ættingja og vini í Saíg- on og víðar. Meðal ferðalanganna voru Víetnamar sem flúið höfðu heimaland sitt á bátum eftir hið ill- ræmda Víetnamstríð. Þeir segja sögu sína og lýsa hvernig tilfinning það er að koma aftur til landsins í austri eftir svo langa fjarveru. Umsjónarmaður er Sigrún Stefáns- dóttir og Páll Reynisson kvikmyndaði. Safnið& Sigrið! HM LEIKUR VÍFILFELLS .:fS 60 mörk + 100 kr. = HM bolur r; Cl^ Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu f aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerki 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur HM1994USA llmboðsmenn Vífilfells hf: Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjðrður Vörudreifing, Aðalstrœti 26, S. 94-4555 Akureyri: Vífilfell, Gleréreyrum, S. 96-24747 Siglufjðrður Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 Eskifjörður Vifilfell, Strandgata 8, S. 97 61570 Vestm.eyjar Sigmar Pólmason, Smóragata 1, S. 9813044 Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðordóttir og Bergþóro Jónsdóttir. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Holldórsson. (Einnig útvorpoð Id. 22.15.) 8.10 Að uton. (Einnig útvorpuð kl. 12.01) 8.20 Músík og minningor 8.31 Úr menningorlifinu: Tíðindi. 8.40 Gogn- rýni. 8.55 Frétlir ó ensku. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Ingo Rósa Þóróordóttir. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Matthildur eftir Roold Dohl. Árni Árnoson les (19). 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið I nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnor- dóttir. 11.55 Dagskró miðvikudags. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Oónarfregnir og ouglýsinger 13.05 Hódegisleikril Útvarpsleikhússins, Óvænt úrslit eftir R. D. Wingfield. 3. þótlur of 5. Þýðondl og leikstjóri: Gíslí Holldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Sigurður Karlsson, Árni Tryggvoson, Bjarni Steingrímsson, Jónino H. Jónsdótt- ir og Soffío Jokobsdóttir. (Áður útvarpoð órið 1979.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistor- eðo bðkmenntagetraun. Umsjón: Holl- dóro Friðjónsdóttir og Trousti Ólofsson. 14.03 Úlvorpssogon, íslondsklukkon eflir Holldór Loxness. Helgi Skúlason les (16). 14.30 Þó vor ég ungur. Þórarinn Björns- son ræðir við Ólínu Pétursdóttur ó Kópo- skeri. (Einnig útvorpoð nk. (östudugskv. kl. 21.00.) 15.03 Miðdegistónlist. Sellósónötur eftir Ludwig van Beethoven Nr. 1 i F-dús ópus 5 nr. 1 og Nor. 2 i g-moll ópus 5 nr. 2 Lynn Horrel leikur ó selló og Vlod- imir Askenosí ó pionó. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóltur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Krislín Hofsteins- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Harðordóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 i tónstigonum. Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.03 Þjóðarþel. Horfnir otvinnuhættir Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvori. Tónlistorþótt- ur fyrir böm. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. Morgunsoga burnonnu endurflult. 20.00 Úr hljóðritosofni Ríkisúlvorpsins. 21.00 Þjóðorþel. Um islensko lungu Umsjón: Rognheiður Gyðo Jónsdóttir. (Áður ð dugskró sl. mónudog.) 21.25 Kvöldsugon, Ofvitinn eftir Þórberg Þórðorson. Þorsteinn Honnesson les (13). 22.07 Hér og nú. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs- son. (Áður útvarpoð í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurlregnir. 22.35 Tónlist frð tlmum Gústufs III. Kom- merhljómsveit sænsko hjóðminjosafnsins leikur; stjórnandi Claude Génetay. 23.10 Veröld úr klakaböndum. Soga kaldo striðsins 6. þóttur: Tortryggni og lygor, hreinsonir og ofsóknir. Umsjón: Kristinn Hrofnsson. Lesoror: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Áður úlvorpoð sl. lougordog.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríóur Sfephensen. Endurtekinn fró síðdegi. Fréftir ó Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin ÓlafsdóMir og Leifur Hauksson. Anno Hildur Hildibrands- dóllir tolar fró London. 9.03 Holló ísland. Eva Ásrún AlbertsdóMir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 8erg- numinn. Umsjón: Guójón Bergmonn. 16.03 Dægurmóloútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Anna Kristlne MognúsdóMir og Þorsteinn G. Gunnorssoo. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.30 Upphilun. Umsjón: Andreo JónsdóMir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Morgrét Blöndal. 24.10 í hótt- inn. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp lil morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glelsur. Úr dægurmóloúlvarpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 3.30 Nælurlög. 4.30 Veðurlregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Volgeiri Guðjðnssyni. 6.00 Fréttir, veður, (ærð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnit. Morguntðnar hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Aust- urland. 18.35-19.00 Svæðisúlvorp Vest- fjorða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvoldi Búi Þórariosson. 9.00 Gó- rillo, Dovíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnor Grétorsson. 12.00 Gullborgin 13.00 Al- bert Ágústsson 16.00 Sigmor Guðmunds- son. 18.30 Ókynnl tónlist. 21.00 Gó- rillo endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgisdóllir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Eirikur Jónsson og þú i simanum. 20.00 Krislðfer Helgason. 24.00 Ingólfur Sigurz. Fráttir á heiia timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Levl. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 ViM og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róborts- son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bondo- riski vinsældolistinn. 22.00 nis-þóttur FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eðvald Heimis- son. 24.00 Næturtónlisl. FM 957 FM 95,7 8.00 i lousu loftl. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Doði. 11.30 Hódegisverðarp- ottor. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.05 Volgeir Vilhjálmsson. 19.05 Belri blanda. Pétur Ámason. 23.00 Rólegt og rómon- tískt. Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþróttafríttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. FréM- ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnor EM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samteogt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Som- tengl Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Boldur. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dags- ins. 18.55 X-Rokk. 20.00 Þossi 22.00 Nostolgía. Árni Þór með gamla rokkið og hljðmsveit vikunnor. 24.00 Skekkjon. 2.00 Boldur Braga. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.