Morgunblaðið - 20.07.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.07.1994, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994 f íbúð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu björt og snyrtileg 3ja herb. íbúð 74 fm á miðhæð við Köldukinn. Sérinngangur. Suðursvalir. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Verð 5,7 millj. Árni Gunnlaugsson hri., Austurgötu 10, sfmi 50764. Módel á íslandi Til sölu eru nýsmíðuð módelhús með þjónustu- kjarna í einnar klst. fjarlægð frá Reykjavík. Mjög vönduð heilsárshús. 10 stk. fyrir utan þjónustu- hús með eldhúsi og matsal. Fallegt umhverfi með óteljandi skoðunarmöguleikum. Hægt að kaupa öll húsin í einu eða öll sér. Þá sér rekstrar- félag um að leigja það út þegar eigandinn notar það ekki sjálfur. Góð fjárfesting með mikla fram- tíðarmöguleika og arðsemi. Myndir, teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. s u u SÍMAR 2040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N. framkvæmdastjori KRISTJAM KRISTJANSSON'. loggiltur fasteigmasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: í fremstu röð við Barðaströnd Glæsilegt raðh. á tveim hæðum með innb. bílsk. 221,2 fm. Frábært útsýni yfir sundin til Esjunnar og Akrafjallsins. 2ja herb. - gott verð - góð kjör Hraunbær 2. hæð, 53 fm. Sólsvalir. Langtímalán. Krfuhólar lyftuhús, 7. hæð, 63,6 fm. Ágæt sameign. Fráb. útsýni. Dunhagi 1. hæð, 56,1 fm. Sérinng. Tæki og innr. 3ja ára. Ekki langt frá Landakoti Skammt frá Vesturbæjarskóla: Glæsilegar 5 herb. hæðir. Eignaskipti mögul. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Endaíbúð - nýtt eldhús - gott verð 4ra herb. á 1. hæð við Hraunbæ 108,6 fm. Sérhiti. Nýtt glæsil. eldh. Tvennar svalir. 3 svefnherb. á hæð og eitt í kj. með snyrtingu. Ágæt sameign. Vinsæll staður. í reisulegu steinúsi við Miðstræti Fyrsta hæð 99,4 fm þríbýli. Mikið endurn. í „gömlum stíl". Góð lán. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Hveragerði - einbýlish. - eignaskipti Vel byggt og vel með farið timburhús ein hæð um 120 fm. 4 svefn- herb. Bílsk. með geymslu um 30 fm. Ræktuð lóð. ( skiptum fyrir eign á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð óskast. Á söluskrá óskast Meðal annars 2ja herb. íb. ofarl. í húsi t.d. við Ásholt eða Laugaveg. Fyrir smið eða laghentan 3ja herb. íbúðir við Gnoðarvog og Dyngjuveg. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGNASAUN UUGMrÉGM8sÍMAR2mÖ^2Í37Ö ♦ EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Hæðarbyggð - útsýni Þetta fallega hús er til sölu. Það er á tveimur hæðum, 361 fm, og með innb. bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnh., auk 2ja herb. íbúðar á neðri hæð. Verð 23 millj. 3400. Við Suðurgötu - Skerjaf. Af sérstökum ástæðum vorum við að fá í einkasölu 3ja herb. glæsil. 101 fm íb. á 5. hæð (efstu) í nýju fjölbýlishúsi við Þorra- götu. Innb. bílskúr. Glæsilegt útsýni. íbúðin verður afhent 15.12. nk. LANDIÐ Biskupinn vísiterar Öræfí Hnappavöllum - Að undanförnu hefur hr. Ólafur Skúlason bisk- up Islands og kona hans frú Ebba Sigurðardóttir vísiterað Skaftafellsprófastsdæmi sem nær yfir Austur- og Vestur- Skaftafellssýslur. I þessu próf- astsdæmi eru allar tegundir kirkna, svo sem bænahús, torf- kirkja, timburkirkja og svo steinsteyptar kirkjur, sumar eft- ir nútíma byggingarlist. Auk þess að messa í kirkjunum ásamt sóknarprestum og prófasti lítur biskup á mannlífið og áhuga- verða staði á leið sinni. Með- fylgjandi mynd var tekin við Hofskirkju í Öræfum þann 14. júlí, en þann dag voru nákvæm- lega 20 ár liðin frá vígslu brúar yfir Skeiðará, sem opnaði hring- veg um landið og þar með var einangrun Öræfasveita endan- lega rofin. Góð þátt- takaá Ólafsvík- urvöku Ólafsvík. - Ólafsvíkurvakan var haldin um síðustu helgi með all- góðri þátttöku heimamanna og gesta. Margskonar dagskráratriði voru á vökunni, bæði utan dyra og innan. Atriðin voru alls konar sýningar og skemmtanir, gönguferðir og skemmtisigling, grillveisla og dansleikir. Þá var starfrækt út- varpsstöð, Útvarp Ólafsvík, alla dagana. Öll framkvæmd vökunnar tókst með ágætum. Með nýgerðri breytingu á sveit- arfélaginu þar sem Ólafsvík er nú hluti af Snæfellsbæ, verður sest niður og athugað með hvaða sniði þessi árlega vaka verður á næstu árum. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Faxafeni 12. Sími 38 000 Morgunblaðið/Silli Gefendur og forráðamenn sjúkrahússins við nýja tækið. Sjúkrahúsið fékk blóð- þrýstingsmælitæki Húsavík - Krabbameinsfélag Suð- ur-Þingeyinga starfar ötullega og hefur nú nýlega fært Sjúkrahúsinu á Húsavík að gjöf mjög fullkomið blóðþrýstingsmælitæki og tvö önn- ur tæki sem kostuðu um 600 þús- und krónur. Margrét Lárusdóttir, formaður félagsins, afhenti gjöfina, en Sig- Sjábu hlutina í víbara samhcngi! ríður Birna Ólafsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, skýrði notkun þeirra og sagði að þó slík tæki væru auðvitað til á sjúkrahúsinu væri mjög ánægjulegt að fá ný og full- komnari tæki en fyrir væru. Ólafur Erlendsson, sem nú er að hætta sem forstjóri sjúkrahúss- ins, sagði það ánægjulegt að eitt af sínum síðustu verkum fyrir sjúkrahúsið væri að veita þessari gjöf móttöku og gat þess jafn- framt að hann hefði oft á staiís- ferli sínum veitt móttöku stórum gjöfum, sem seint yrðu fullþakkað- ar, frá Krabbameinsfélaginu, bæði til sjúkrahússins og heilsugæslu- stöðvarinnar. ★ n CROPRINT TIME RECORDER CO. Stimpilklukkur fyrir nútíft og framtíS OTTO B. ARNAR HF. Skípholti 33 ■ 105 Reykjavík Stmar 624631 / 624699 : ; i i 4 € ; i % i I i I i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.