Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ t Móðir okkar og tengdamóðir, ANNA MARGRÉT ÞURÍÐUR BRIEM, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, fimmtudaginn 25. ágúst, kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Önnu Claessen, Sauðárkróki, en minn- ingarspjöld sjóðsins fást í Kirkjuhúsinu, Kirkjutorgi 4, Reykjavík - eða aðrar líkn- arstofnanir. Ólafur Egilsson, Ragna Ragnars, Kristján Egilsson, Margrét Sigursteinsdóttir. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGUNN JÓHANNA TRYGGVADÓTTIR, Hálsvegi 5, 680 Þórshöfn, er lést á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn aðfaranótt 23. ágúst sl., verður jarðsungin frá Sauðaneskirkju laugardaginn 27. ágúst kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. Kristján Sigfússon, Helena Kristjánsdóttir, Sigurður Þórðarson, Sigfús Kristjánsson, Lilja Ólafsdóttir og barnabörn. LEGSTEINAR Flufningskosfnaður innifalinn. Stuthjr afgreiðslufrestur. Fáið myndalistann okkar. 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977 ATVIMMii AÍ JGI YSINGAR Uppeldisfulltrúi óskast Unglingaheimili ríkisins að Stórugröf í Skaga- firði óskar að ráða uppeldisfulltrúa í vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í uppeldisfræðum og/eða reynslu af starfi með unglingum. Reyklaus vinnustaður. Umsækjandi þarf að vera orðinn 25 ára og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. og skal umsóknum skilað skriflega að Stórugröf, Ytri 1, 560 Varmahlíð. Upplýsingar í síma 95-36494. W') t/y e -A- errnrii e - 1 VJJNAj 1 wl>1JN Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, sími 91-21185 auglýsir eftir starfsmanni í verslunina á Oðinsgötu 7. Þarf að hafa þekkingu á nótum og hljóðfærum. Umsóknir sendist í pósthólf 70, 300 Akranesi, fyrir 29. ágúst. ® Atvinnumálanefnd Reykjavíkur auglýsir eftir tveimur ráðgjöfum til starfa á 4B vegum nefndarinnar við ýmis verkefni á sviði atvinnumála. Ráðningartími er frá miðjum september til áramóta. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- próf í verkfræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum og reynslu af störfum á þessu sviði. Laun fara eftir ákvæðum kjarasamninga op- inberra starfsmanna og starfsmenn þurfa að reikna með umtalsverðri yfirvinnu. Umsóknarfrestur er til 6. september nk. Umsóknir skulu berast borgarhagfræðingi, sem veitir allar nánari upplýsingar. Atvinnumálanefnd Reykjavíkur, Ráðhúsi Reykjavikur. LANDSPÍTALINN .../ þágu mannúðar og vísinda... Aðstoðarfólk - þjálfun Aðstoðarfólk óskast nú þegar við Endurhæf- ingardeild Landspítala í Kópavogi. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af þjálfun fólks í vatni og/eða reynslu af störfum með þroskaheftum. Upplýsingar gefur Guðný Jónsdóttir, yfir- sjúkraþjálfari, í síma 60 27 25. Heildverslun Lítil heildverslun óskar að ráða reglusaman og stundvísan starfskraft. Starfið felst í til- tekt á vörum á lager, útkeyrslu og ýmsu fleiru. Þarf að byrja 1. september 1994. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „F- 14436“, fyrir29. ágúst. Viðskiptafræðingur - verðbréfamiðlari Viðskiptafræðingur af fjármála- og endur- skoðunarsviði, með réttindi sem verðbréfa- miðlari, óskar eftir starfi eða verkefnum. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 31. ágúst, merktar: „W- 94“. Brekkubæjarskóli, Akranesi íþróttakennarar! Vegna forfalla vantar íþróttakennara við Brekkubæjarskóla. Upplýsingar gefur Ingvar Ingvarsson, skóla- stjóri, í símum 93-11938 skóli og 93-13090, heima og Guðbjörg Árnadóttir, aðstoðar- skólastjóri, í símum 93-11938 skóli og 93-12434, heima. Skóiastjóri. Ræsting - fastar afleysingar Ræstingadeild Securitas vill ráða nokkra starfsmenn til fastra afleysinga við ræsting- ar. Vinnutími er frá kl. 16 virka daga og eru . vinnustaðirnir um allt Reykjavíkursvæðið. Verið er að leita eftir nákvæmu og samvisku- sömu fólki til framtíðarstarfa, með hreint sakavottorð og eigin bifreið. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Securitas hf., Síðumúla 23, 1. hæð. rm SECURITAS Bolungarvíkurkaupstaður Tónlistarskólinn f Bolungarvík Laus er til umsóknar staða skólastjóra Tónlist- arskóla Bolungarvíkur skólaárið 1994-1995. Upplýsingar um nemendafjölda, aðstöðu og starfsemi skólans gefur núverandi skóla- stjóri, Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir, Holtastíg 11, sími 94-7425. Væntanlegir umsækjendur sendi hið fyrsta inn umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, til Bæjarskrifstofu Bolung- arvíkur, Aðalstræti 12, Bolungarvík. F.h. skólanefndar: Bæjarstjórinn í Bolungarvík. Söngur - forskóli Óskum að ráða fyrir næsta vetur söngkenn- ara, sem jafnframt getur sinnt forskóla- kennslu yngri barna. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnars- dóttir, skólastjóri, í símum 94-3010 eða 94-3926. Tónlistarskóli Isafjarðar. W*AWÞAUGL YSINGAR Kærufrestur vegna álagningar opinberra gjalda 1994 Kærufrestur vegna álagningar opinberra gjalda í Reykjanesumdæmi gjaldárið 1994 rennur út föstudaginn 26. ágúst 1994. Kærur þurfa því að póstleggjast í síðasta lagi þann dag eða berast skattstofu Reykja- nesumdæmis, Suðurgötu 14, Hafnarfirði, fyrir miðnætti þessa dags. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Frá Nýja tónlistarskólanum Inntökupróf, skólasetning Inntökupróf í allar deildir verða fimmtudag- inn 1. september. Upplýsingar og skrásetning í prófin í síma 39210 milli kl. 14 -18. Innritun í forskóla (6-8 ára börn) á sama tíma til 3. september. í tengslum við skólann fer fram kvöld- kennsla, í námskeiðaformi, fyrir fullorðna, þar sem kenndur verður m.a. píanóleikur og tónfræði - söngnemendur, byrjendur, svo og starfandi söngvarar, geta fengið að vinna með píanóleikurum (korripetition). Uppl. í síma 39210 milli kl. 14 og 18. Skólinn verður settur miðvikudaginn 7. sept- ember kl. 18 í sal skólans. Nemendur fyrra skólaárs, munið að stað- festa umsóknir ykkar í síðasta lagi 29. ágúst. Nýi tónlistarskólinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.