Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 32
82 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ WlAmAUGL YSINGAR Rennismiðir Vanur rennismiður óskast strax. Upplýsingar í síma 24400. Stálsmiðjan. Hlutastarf Ég er einhverfur strákur, nýbyrjaður í skóla. Ég þarf einhvern til að sækja mig í skólann kl. 12.30 og vera með mér til kl. 15.30. Ég bý í vesturbæ Reykjavíkur. Ef einhver hefur áhuga, þá vinsamlegast sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl. fyrir 13. nóvember, merktar: „G - 15725“. Tölvuútkeyrsla Við leitum að manni með mikla þekkingu og reynslu á stýrikerfi Macintosh tölvunnar, helstu myndvinnsluforritum og undirbúningi gagna fyrir prentun, upplausn og litaþeoríu. Starfið felst í undirbúningi og útprentun skjala í lit á öfluga litaprentara, samskipti við viðskiptavini auk þróunar og tækjakaupa. Reynsla á þessu sviði er algert skilyrði. Starfið er laust og þyrfti umsækjandi að geta hafið störf nú þegar. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „T - 10749“, fyrir 11. nóvember. Húsaleigubætur 1995 Eftirtalin sveitarfélög hafa tilkynnt félags- málaráðuneytinu þá ákvörðun sína að greiða húsaleigubætur á árinu 1995, skv. ákvæðum laga um húsaleigubætur nr. 100/1994: Aðaldælahreppur, Arnarneshreppur, Dalvík- urbær, Eyrarbakki, Fellahreppur, Hafnar- fjörður, Hofshreppur, Garðabær, Grindavík, Mosfellsbær, Neskaupstaður, Reyðarfjarðar- hreppur, Reykholtsdalshreppur, Reykjavík, Sauðárkrókskaupstaður, Selfoss, Seltjarnar- nes, Stokkseyri, Súðavíkurhreppur, Sveins- staðahreppur, Tálknafjarðarhreppur, Torfa- lækjarhreppur, Vopnafjörður, Þingeyrar- hreppur, Öxarfjarðarhreppur. Félagsmálaráðuneytið, 7. nóvember 1994. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfuborðbúnað, Ijóskrónur, lampa, bollastell, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-671989. Geymið auglýsinguna. Þroskaþjálfar Munið fundinn í kvöld í BSRB-húsinu kl. 20.00. Barna- og unglingahópur. /p \ Félag íslenskra lvT>; háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands halda hádegisfúnd í Kaffi Reykjavík laugar- daginn 12. nóvember kl. 12.00. Fyrirlesararnir Sæunn Kjartansdóttir, hjúkr- unarfræðingur og Heiðdís Sigurðardóttir, sálfræðingur, tala um anorexíu „Listastol“. Allar konur velkomnar. Námskeið um gæða- stjórnun í byggingariðnaði Fös. 11 nóv. kl. 8-12 - lau. 12. nóv. kl. 9-12. Kennari: Ólafur Jakobsson, tækni- og stjórnunarfræðingur. Staður: Samtök iðnaðarins, Hallveigarstfg 1. Verð: Kr. 7.000 fyrir félagsmenn Sl. Markmið námskeiðsins er að fræða verktaka um vaxandi kröfur verkkaupa um gæðatrygg- ingu. Námskeiðið er ætlað jafnt iðnaðar- mönnum sem verktökum í byggingariðnaði. Fjallað verður um hagræði gæðatryggingar, m.a. leiðir hún til lægri heildarkostnaðar þegar til lengri tíma er litið. SAMTÖK IÐNAÐARINS VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á vorönn 1995 Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 18. nóvember. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé orðinn 18 ára. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig vélavörður, tekur 1 námsönn. 2. stig vélstjóri, tekur 4 námsannir. 3. stig vélstjóri, tekur 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur, tekur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Leikfangaverslun Miðbærinn í Hafnarfirði Nú er laust, til leigu, verslunarpláss undir leikfangaverslun í hinni nýju og glæsilegu verslunarmiðstöð í miðbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 654487. Bókaverslun Miðbærinn i Hafnarfirði Nú er laust, til leigu, verslunarpláss undir bókaverslun í hinni nýju og glæsilegu versl- unarmiðstöð í miðbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 654487. Y SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási og Ártúnsholti Aðalfundur fólagsins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.30 f húsnæði félagsins, Hraunbæ 102B. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Gestafyrirlesari. I.O.O.F. 9 = 1751198'A = SP I.O.O.F.7=17611098'/2 = BK Volkstrauertag 1994 Kæru landarl Þýska sendiráðið býður ykkur til þess að minnast látinna her- manna Voikstrauertag sunnu- daginn 13.11. 1994. Við munum hittast á bifreiða- verkstæðinu við Fossvogskirkju kl. 10.45. Þýska sendiráðið. Volkstrauertag 1994 Liebe Landsleute, die Deutsche Botschaft ládt Sie herzlich ein, am diesjáhrigen. Volkstrauertag am Sonntag, den 13.11.1994, teilzunehmen. Wir treffen uns auf dem Park- platz des Friedhofes Fossvogur um 10.45 Uhr. Ihre Botschaft. □ GLITNIR 5994110919 I. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Af sérstökum ástæðum verður skrifstofan í Mörkinni 6 lokuð miðvikudagsmorguninn 9. nóv- ember. Það verður opið frá kl. 12.00-17.00. Venjulegur skrif- stofutími er alla virka daga frá kl. 09.00-17.00. Myndasýningar/kynningar Laugardaginn 12. nóvember verður myndasýning og árbókar- kynning á Akureyri í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. Kynnt verður árbókin 1994: Ystu strandir norðan Djúps. Minnum á að hún hentar vel til jólagjafa. Næsta myndakvöld Ferðafé- lags íslands verður mlðviku- dagskvöldið 16. nóvember. Nánar auglýst sfðar. Ferðafélag Islands. □ HELGAFELL 5994110919 VI FRL /fPh SAMBAND ISLENZKRA KRISTMIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Hátíðarsamkoma í kvöld kl. 20.00 í Kristniboðssalnum í til- efni 90 ára afmælis Kristniboðs- félags kvenna. Fjölbreytt dag- skrá. Katrín Guðlaugsdóttir hef- ur hugleiðingu. Kaffi á boðstól- um. Allir hjartanlega velkomnir. Ann Coupe s.m heiiari eg leiðbeinandi. Nánari upplýsingar i síma 29832. Skyggnilýsinga- fundir auglýstir síðar. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Breyttur fundartími Aðalfundur skíðadeildar Fram verður haldinn miðvikudaginn 16/11 kl. 20.30 í Framheimilinu, en ekki 14/11 eins og áður var auglýst. Stjórnin. Sacred Space Keith og Fiona Surtees miðlar og kennarar Skeifunni 7, sími 881535. Einka- fundir. Heilun. Túlkur á staðnum. í *> Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Þórunn Maggý - Opið hús Opið hús verður með Þórunni Maggý fimmtu- dagskvöldið 10. nóvember á Sogavegi 69 kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Þórunn Maggý mun tala vítt og breitt um draumaheiminn, sálfarir og fleira. Og eins og áður býður hún uppá einkafundi hjá félaginu. Upplýsingar og bókanir eru í símum 18130 og 618130. Stjórnin. Skiðadeild KR KR-ingar, munið erindi Einars B. Pálssonar um bernskuár skíða- deildar KR í félagsheimilinu við Frostaskjól í kvöld, miðvikudags- kvöldiö 9. nóvember, kl. 20.00. Stjórnin. Samstarfs- nefnd trúfélaga fyrir heimsfriði Bænafundur verður haldinn á Sogavegi 108, 2. hæð, 10. nóv- ember kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.