Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 47 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq Vl_ I Vindðrinsýnirvind- J VI I Vindðrinsýnirvind- Slydda y Slydduél I stefnu og fjððrin Ss % % S » Snjókoma ^ Él ^ V Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir NA-Grænlandi er 1.030 mb hæð, en suðvestur af írlandi er víðáttumikil 975 mb lægð, sem grynnist heldur. Spá: Austlæg átt, víða kaldi eða stinnings- kaldi. Frekar hvasst um mest allt land, einkum þó á Suðaustur- og Austurlandi, þó líkast til þurrt á Vesturlandi. Áfram verður fremur hlýtt í veðri austan- og norðaustanátt, víða hvasst og rigning á Vestfjörðum og annesjum norðan- lands, en annars yfirleitt kaldi og skúrir á víð og dreif. Hiti frá 5 til 9 stigum sunnanlands, niður í 2 til 5 stig norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag og föstudag: Austanátt, kaldi eða stinningskaldi við suður- og suðausturströnd- ina en mun hægari annarstaðar. Dálítil rigning eða slydda sunnan og suðaustanlands en úr- komulaust að mestu annarstaðar. Hiti frá 3 stigum niður í 1 stigs frost. Laugardag: Fremur hæg austanátt, þó ennþá hvassast við suðurströndina. Dálítil slydda suðaustan- og austanlands en þurrt að mestu í öðrum landshlutum. Hiti frá 2 stigum niður í 1 stigs frost. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Töluverð hálka er á Norður og Norðaustur- landi, einnig er hálka á fjallvegum á Vestfjörð- um en Botnsheiði er þungfær. Helstu breytingar til dagsins i dag: Litlar breytingar verða i af- stöðu veðurkerfa i dag. Lægðin SV af ídandi grynnist þó heldur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarttuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Bertfn Chlcago Feneyjar Frankfurt 3 rigning Glasgow 12 skýjað 8 rigning Hamborg 9 alskýjað 7 þokumóða London 14 skýjað 0 súld Los Angeles 13 súld 6 súld Lúxemborg 9 þokumóða 6 léttskýjað Madríd 14 alskýjað 0 hálfskýjað Malaga 19 skýjsð vantar Mallorca 20 léttskýjað 7 skýjað Montreal 7 alskýjai 9 rign. á sfð.kls. NewYork 9 hólfskýjað 22 skýjað Orlando 21 þokumóða 11 þokumóða París 11 alskýjað 19 léttskýjað Madeira 20 skýjað 7 þokumóða Róm 19 skýjað 9 skýjað Vín 8 alskýjað 14 alskýjað Washington vantar 11 þokumóða Winnipeg +1 helðsklrt REYKJAVÍK: Árdegisfjóð kl. 10.48 og síödegisflóð kl. 23.21, fjara kl. 4.15 og kl. 17.07. Sólarupprás er kl. 9.11, sólarlag kl. 16.45. Sól er í hádegis- stað kl. 1.10 og tungl í suðri kl. 19.01. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 0.09 og síödegisflóö kl. 12.45, fjara kl. 6.20 og kl. 19.19. Sólarupprás er kl. 8.56, sólarlag kl. 15.35. Sól er í hádegisstaö kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 18.07. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 3.02 og síðdegisflóð kl. 15.04, fjara kl. 8.38 og 21.21. Sólarupprás er kl. 9.39, sólarlag kl. 16.17. Sól er í hádegisstaö kl. 12.58 og tunglísuðri kl. 18.49. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 7.39 og síðdegisflóö kl. 19.54, fjara kl. 1.10 og kl. 14.02. Sólarupprás er kl. 9.07 og sólarlag kl. 16.14. Sól er í hádegis- stað kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 18.30. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Yfirllt Lx H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil jttorgimiMaftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 stór hópur, 4 troðn- ingur, 7 klapminn, 8 ófrægir, 9 þræta, 11 strengur, 13 muldra, 14 eldstæði, 15 fórnfær- ing, 17 áflog, 20 gyðja, 22 tákn, 28 velta, 24 dóni, 25 rannsaki. LÓÐRÉTT: 1 kuldi, 2 bjórnum, 8 glyny'a, 4 þörungur, 5 nöbbum, 6 málmvaJfn- inga, 10 vinnuflokkur, 12 hrygning, 13 blóm, 15 stúfur, 16 ómerk, 18 snaginn, 19 hani, 20 vendi, 21 ágeng. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 Grindavík, 8 lungu, 9 drasl, 10 mör, 11 teina, 13 ásinn, 15 bákns, 18 slæga, 21 kút, 22 borða, 23 árinn, 24 gullaugað. Lóðrétt: 2 rindi, 3 nauma, 4 andrá, 5 írani, 6 hlýt, 7 Hlín, 12 nón, 14 sál, 15 babb, 16 kærðu, 17 skafl, 18 stálu, 19 ævina, 20 agns. í dag er miðvikudagur 9. nóvem- ber, 313. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: En ég hugsaði: „Það eru aðeins hinir lítilmótlegn, sem breyta heimskulega, af því að þeir þekkja ekki veg Drottins, réttindi Guðs síns. (Jer. 5, 4.) Grensáskirkja. Starf 10-12 ára kl. 17. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíulest- ur í kvöld kl. 20. Skipin Reykjavikurhöfn. í gær fóru Hvassafell og norska skipið Pernille. í dag fara Reykjafoss, Múlafoss og Laxfoss. Þá eru væntanlegir Skógafoss, Europe Feder og Fritþjof. Hafnarfjarðarhöfn. í gær komu Mánaberg og írafoss. Norski tog- arinn Kap Farvel er væntanlegur í nótt. Fréttir Póst- og simaúiála- stofnunin gefur í dag út frímerki í tilefni 50 ára afmælis Alþjóða- flugmálastofnun- arinnar (ICAO). Verð- gildi þess er 100 krón- ur. Þá verða í dag gefin út svokölluð jólafrí- merki, teiknuð af Magnúsi Kjartanssyni. Verðgildi þeirra eru 30 og 35 krónur. Mannamót Norðurbrún 1. Basar verður nk. sunnudag. Tekið á móti basarmun- um út þessa viku. Bólstaðarhlíð 43, fé- lags- og þjónustumið- stöð aldraðra. Á fímmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Félag eldri borgara í Rvik og nágrenni. Hressingarleikfími mánudaga og fímmtu- daga í Víkingsheimilinu kl. 10.30 opin öllum fé- lögum í félaginu. Lög- fræðingur er til viðtals á fímmtudögum. Uppl. í s. 28812. Gjábakki. í dag verður jólabasar eldri borgara opnaður kl. 14. Opið til kl. 17 í dag og á sama tfma á morgun. Hefð- bundið vöfflukaffí. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Létt gönguferð kl. 11. Handmennt og silkimál- un kl. 13. Boccia kl. 14. Almennur dans kl. 15.30. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfímiæfíngar, dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn, kaffi, föndur- kennsla kl. 14-16.30. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kín- versk leikfimi, kaffí og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla. Kóræfing litla kórs kl. 16.15. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Hjallasókn. Opið hús á morgun kl. 14-17. Bibl- fulestur, söngstund, kaffí og spil. Foreldra- og kennara- félag Hlíðaskóla heldur fræðslufund á morgun kl. 20.15 í sal skólans. Dr. Kristján Guðmunds- son sálfræðingur flytur erindi um heilastarfsemi og námsárangur. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi sem er öllum opinn. Uppl. gefa Hrefna í s. 73379 og Guðrún Lilja í s. 679827. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld kl. 20.30. Jólaföndur. Kvenfélagið Keðjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Spilað bingó. Bjarmi, félag um sorg og sorgarferli á Suður- nesjum, heldur fyrsta fund nærhóps fyrir unglinga í Ytri-Njarð- víkurkirkju nk. fímmtu- dag kl. 20. Leiðbeinandi sr. Baldur Rafn Sigurðs- son. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Árbæjarkirkja. Farið verður í heimsókn á Kjarvalsstaðir í dag. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Guðsþjónusta fimmtu- dagskvöld kl. 21 sem verður tekin til sjón- varpsútsendingar 20. nóvember nk. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 13.30 (breyttur tími). Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18 í dag. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11. Keflavíkurkirkja. Kyrrðar- og bænastund- ir í kirkjunni á fímmtu- dögum kl. 17.30. Starfs- hópur um safnaðarupp- byggingu kemur saman í Kirþjulundi hálfsmán- aðarlega á miðvikudög- um kl. 18-19.30, næst þann 19. okt. Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmálastjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bóka- búðinni Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. MORGUNBLAÐIÐ Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100 Auir- lýsingar: 691111. Askriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181 íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691116. Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. I lausasölq 126 kr’. eintakið. - Ulpur meö oq án hettu Mikib úrval, stærbir: 34-50 Póstsendum Á<#HI/I5IÐ Laugavegi 21, slmi 91 -25580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.