Morgunblaðið - 27.11.1994, Page 43

Morgunblaðið - 27.11.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER1994 43 I DAG BRIDS Umsjðn Guöm. Páll Arnarson EFTIR sterka laufopnun suðurs og afmeldingu norð- urs, enda NS í 5 laufum og vestur á út með þessi spil: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ V ♦ ♦ Vestur ♦ 1074 f ÁG96 ♦ K1053 ♦ Á8 Vestur Norður Austur Suður - llauf(l) Pass 1 tígull (2) Pass 1 hjarta (3) Pass 1 spaði (4) Pass 1 grand (5) Pass 2 spaðar (6JPass 3 lauf (7) Dobl Redobl Allir pass (1) Presicion. (2) Afmclding. (3) Tvfrætt; Ujartalitur eða 19-19 IIP ogjöfn skipting. (4) Biðsögn. (5) 18-19 punkta grandhendi. (6) Yfirfærsla í lauf. (7) Neitar háspili (laufi. Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon sögðu þannig á spil NS á síðasta spilakvöldi BR. Jakob Krist- insson og Jónas P. Erlings- son sögðu eins framan af, nema hvað Jakob stökk ein- faldlega í 5 iauf við einu grandi. Og nú er að velja útspilið. Ekkert útspil blasir bein- linis við og kannski er það þess vegna sem báðir spilararnir í vestursætinu ákváðu að fresta vandanum um hríð og „skoða blindan", þeir lyftu laufás: Norður ♦ 53 f 83 ♦ 7 ♦ D10976543 Vestur Austur ♦ 1074 ♦ G982 V ÁG96 IIIIH f 107542 ♦ K1053 111111 ♦ DG6 ♦ Á8 * K Suður ♦ ÁKD6 f KD ♦ Á9842 ♦ G2 Sem reyndist vera eina útspilið sem gaf samning- inn. Pennavinir SÆNSK kennslukona, kennir 13-15 ára ungling- um sænsku og ensku. Hefur m.a. mikinn áhuga á ljóð- list: Kerstin Löfgren, Fridas gata 137, S-256 54 Helsingborg, Sweden. Árnað heilla ÁRA afmæli. Á morgun, 28. nóvem- ber, verður Sesselia Ein- arsdóttir níræð. Sesselía er mörgum íslendingum í Kaupmannahöfn kunn, þar sem hún hefur búið í Dan- mörku mörg undanfarin ár og tekið þátt í starfi íslend- inga þar af lífi og sál. Sesselía er ísfirðingur. Þegar hún var á fermingar- aldri fluttist hún með danskri apótekarafjöl- skyldu til Danmerkur og bjó þar í nokkur ár, áður en hún fluttist aftur til ís- lands. Hún giftist Kjartani Ó. Bjamasyni prentara, sem einnig var kunnur ljós- myndari. Hann ferðaðist oft um og sýndi skyggnur, auk þess sem hann tók kvik- myndir. Kjartan er látinn fyrir allmörgum árum. Þau eignuðustu tvær dætur. Önnur býr í Bandaríkjunum og hin á Mön í Danmörku og hjá henni hefur Sesselía búið undanfarin nokkur ár. Sesselía og Kjartan flutt- ust til Danmerkur og bjuggu lengst af í litlu húsi úti á Amager. Sesselía var mikil handavinnukona, auk þess sem hún fékkst við smíðar. Bæði gerði hún við húsið sitt, smíðaði sjálf stiga í það og ýmsa innan- stokksmuni. Sesselía er við ágæta heilsu, utan hvað henni fór að daprast sjón fyrir nokkrum árum og er nú blind. Hún heimsótti ís- land í sumar og var þar í mánuð. Þeir sem þekkja hana hér þekkja hana sem glaðlynda og fagnandi og hún er létt í lund þrátt fyr- ir elli og ellisjúkdóma. ís- lendingar í Kaupmanna- höfn árna Sesselíu allra heilla á afmælisdaginn. 90 ARA afmæli. __ _ morgun, 28. nóvem- ber, verður níræður Óskar Jóhannsson, málara- meistari, Meðalholti 7, Reykjavík. Hann mun taka á móti gestum í dag, sunnu- dag, kl. 15.30-19 í Hæðar- garði 31. Ljósmyndastofan Hugskot BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. október sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Ófeig- ur Grétarsson. Heimili þeirra er í Fiskakvísl 11, Reykjavík. HÖGNIIIREKKVÍSI ORÐABÓKIN í Mbl. 5. nóv. sl. mátti lesa eftirfarandi fyrirsögn: „Þekkt að bætur séu þáðar á móti færri vinnustundum." [Leturbr. hér] Hér hna- ut ég um beygingu so. að þiggja. Ágætur vinur minn, gamall og gróinn móðurmálskennari, hafði einnig samband við mig vegna þessa. En lítum á sögnina að þiggja og beygingu hennar. Þar er ekki allt sem sýnist. Þessi sögn fór upphaflega eftir 5. hljóðskipti sterkra so.: þiggja, þá, þágum, þeg- Þiggja ið — og beygðist eins og t.d. liggja, lá, lágum, legið. Virðist sú beyg- ing hafa verið einráð í fornmáli okkar. En hún riðlaðist fyrir mörgum öldum og varð veik í þt.: þáði, þáðum, og jafnvel einnig í lh.: þáð. Guðbrandur biskup not- ar sb. í biblíu sinni 1584, en sr. Hallgrímur leyfir sér að nota vb. í Passíusálmum sínum: „þáði sitt brauð með þakkargjörð“. Og svo þetta: „Hvíldarnótt marga hef eg þáð / herra Jesú af þinni náð.“ Hér hefur rímið auðvitað áhrif, en sýnir engu að síður, að sr. Hallgrímur hefur þekkt þessa beygingu so. að þiggja. í OH eru frá 17. öld og fram á okkar daga mörg dæmi um báðar beygingarnar. I Réttritunarorðabók ís- lenskrar málnefndar er lh. hafður þegið, enda mun svo vera kennt í skólum. Ofangreind fyrirsögn hefði að sjálf- sögðu átt að hljóða svo: Þekkt að bætur séu þegnar á móti færri vinnustundum. — J.A.J. STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mjög ákveðnar skoð- anir og kannt vel við að fá að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi vinnuna. Va- rastu að segja eitthvað sem getur sært þína nánustu. Gættu tungu þinnar. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Fjölskyldumálin valda þér einhverjum áhyggjum ár- degis, en seinna átt þú góðar stundir í vinahópi. Sinntu ástvini í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Varastu óþarfa tillitsleysi í samskiptum við aðra árdeg- is. Fjölskylda og heimili hafa forgang í dag og kvöldið verður rólegt. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Smá ágreiningur getur kom- ið upp varðandi peninga, en að öðru leyti verður dagurinn góður og ástvinir skemmta sér í kvöld. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Ættingi er ekki fyllilega sáttur við afstöðu þína ár- degis. Þú færð stuðning við góða hugmynd þína varðandi vinnuna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú færð heimboð sem kemur þér á óvart. Nú gefst gott tækifæri til að koma hug- myndum þínum á framfæri hjá ráðamönnum. Vóg (23. sept. - 22. október) Þú kemur óvenju miklu í verk í dag og tekst loks að ljúka gömlu viðfangsefni. Einkamáiin hafa forgang hjá þér í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu tilhneigingu til kald- hæðni í samskiptum við aðra árdegis. Dagurinn hefur upp á margt að bjóða í sam- kvæmislífinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Fjölskyldumálin eru efst á baugi hjá þér í dag. Þér býðst gullið tækifæri til að bæta afkomuna verulega á næst- unni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ágreiningur getur komið upp árdegis varðandi pen- inga eða viðskipti. Þú færð góðar fréttir frá fjarstöddum vini í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Smávegis ágreiningur getur valdið leiðindum árdegis, en síðdegis tekur þú mikilvæga ákvörðun, og þér berast góð- ar fréttir. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Vinur gefur þér góð ráð í dag. Ástvinir vinna vel sam- an í kvöid og eru að und- irbúa spennandi ferðalag á næstunni. Stjörnuspófia á ad lesa sem dægradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. HEILSUDYNA ÞÓ er hin margrómaöa SVENKO fiberheilsudýnan góóur kostur. irest-Kot S/mf 9f-72892. Elsku börnin mín, vinir og vandamenn, sem glöddu mig á 85 ára afmceli mínu, meÖ heim- sóknum, gjöfum ogskeytum; hjartansþakklœti. GuÖ launi ykkur allan kærleikann og blessi ykkur, kveÖja með DavíÖssálmi 23. Kristín Jónsdóttir. Hugheilar þakkir til þeirra mörgu, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og kveÖjum á afmœl- isdaginn minn þann 11. nóvember síÖastliÖinn. GuÖ blessi ykkur öll. Sæmundur Jónsson. !§§i in Myndatökur Eftirtökur og viðgerðir á myndum Framköllum svart/hvítt og koperum Ljósmyndavinnustofan, Suðurlandsbraut 4a, sími 91-88 78 78 „Grennri fyrir kvöldið" Instructor's Choice sokkabuxurnar sem gera fæturna svo fallega. Stær&ir S—M—L—XL—XXL Helstu útsölustaðir: Plexiglas, Borgarkringlunni íl®"dó' Laugavegi Sendum f póstkröfu Koda, Keflovik Heildsala - smásala NinO/ Akranesi Toppmenn og sport, Akureyri Flamingo, Vestmannaeyjum Topphár, ísafirði Sirrý, Grindavík ÆFINGASTUDEO Viðarsbúð, FáskrúSsfirði Sími 92-14828. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.