Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMU UGL ÝSINGAR Verkfærasmiður óskar eftirvinnu 25 ára verkfærasmiður, nýútskrifaður frá tækniskóla í Danmörku, leitar að vinnu frá og með 1. júní. Hann er með málmvinnu sem sérgrein („snit og stansning")- Hafið samband við Pétur Rasmussen í síma 553-2858, vinnusími 553-3419. Bíldudalur Blaðberi óskast til þess að sjá um dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 691113. Ólafsvík Umboðmaður óskast til þese að sjá um dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 691113. ptorgMuMuMtí Sumarafleysing Sýslumannsembættið á Akranesi auglýsir eftir starfsmanni til sumarafleysinga frá maí-september 1995. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt og vera vanur vinnu á tölvu. Umsóknir berist skrifstofunni fyrir 20. apríl nk. Sýslumaðurinn á Akranesi. Kennarar Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum prófum 1995. Skilyrði er að viðkomandi hafi kennsluréttindi og reynslu af kennslu í stærð- fræði, íslensku, dönsku eða ensku í 10. bekk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rann- sóknastofnun uppeldis- og menntamála milli kl. 9.00 og 16.00 virka daga til 25. apríl 1995, í síma 10560. Sölumaður óskast Við leitum að hæfum sölumanni, sem hafið getur störf sem fyrst. Æskilegt er að viðkom- andi hafi þekkingu á gólfefnum og reynslu af sölu þeirra. Umsækjandi verður að hafa góða framkomu, þjónustulund, vera snyrtilegur, stundvís og reglusamur og tilbúinn til að sinna fjölbreytt- um verkefnum, er fylgja afgreiðslu- og sölu- starfi. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Öllum umsóknum verður svarað. Um er að ræða starf í sérverslun með gólf- efni, en fyrirtækið rekur þrjár slíkar verslanir á Reykjavíkursvæðinu. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að senda handskrifaðar umsóknir með nafni, heimilis- fangi og helstu upplýsingum um reynslu og fyrri störf, ásamt mynd, til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. apríl næstkomandi, merktar: „Góður sölumaður - 16114.“ Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins á ísafirði er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum, sem jafn- framt veitir upplýsingar um starfið, fyrir 12. maí rík. Sýslumaðurinn á ísafirði, 10. apríl 1995. Ólafur Helgi Kjartansson. JMttgmiIHbifrÍfr - kjarni málsins! WIÆKWÞAUGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð - bíll - gott tækifæri Til sölu 2ja herb. íbúð í Kríuhólum, Rvík. Góð íbúð og góð sameign. Verð 4,2 millj. og áhvíl- andi er ca. 3,0 millj., þar af 2,5 millj. í hús- bréfum. Er tilbúinn að taka bíl sem greiðslu fyrir mismuninum, þ.e. ca. 1,2 millj. Upplýsingar í síma 92-14753 á kvöldin. Útboð á aksturshurðum Ingvar Helgason hf. óskar eftir tilboðum í sölu og uppsetningu á aksturshurðum vegna nýbyggingar á Sævarhöfða 2a. Heildarfjöldi er 13 stk. Stærðir bxh: 3,6x3,2 og 3,6x3,5 m. Gögn verða afhent hjá Ingvari Helgasyni hf., Sævarhöfða 2a á skrifstofutíma frá hádegi mánudaginn 10. apríl 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. apríl 1995. ATVINNUHÚSNÆÐI Til Seiigu Höfum til leigu 600 fm húsnæði á frábærum stað (við Fellsmúla/Grensásveg). Húsnæðið skiptist nú í skrifstofuaðstöðu og lager, en auðvelt er að endurskipuleggja það til ýmissa annarra nota. Minnsta lofthæð er 3,6 m, góðar lagerdyr, góð aðkoma og bílastæði. Laust 1. júní eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefa Pétur eða Jón í síma 812444. Aðalfundur Aðalfundur Almenns lífeyrissjóðs iðnaðar- manna verður haldinn á skrifstofu sjóðs- ins, Skipholti 50C, Reykjavík, fimmtudaginn 27. apríl 1995 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjóðsins. Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. Framhaldsaðalfundur OMEGA FARMAEHF. verður haldinn á Hótel Sögu, Þingstofu B, þriðjudaginn 25. apríl kl. 16.00. Dagskrá: 1. Staðfesting breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um úthlutun arðs. 3. Tillaga stjórnar um niðurfærslu hlutajár með útgreiðslu til hluthafa. 4. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn OMEGA FARMA EHF. Sumarbústaðurtil leigu Til leigu er í sumar 135 fm sumarbústaður með 4 svefnherbergjum auk svefnpokapláss. Bústaðurinn er í skógi vöxnu landi og staðset- ur við vatn á einum eftirsóttasta staðnum í Grímsnesi (45 mínútna akstur frá Reykjavík). Aðeins kemur til greina að leigja bústaðinn ábyrgum aðilum, t.d. félagasamtökum. Bústaðurinn geturveriðtil sýnis um páskana. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 16 miðvikudaginn 12. apríl, merkt: „Sumar - 18071“. I.O.O.F. Rb.1 =1444118- M.A. □ HLlN 5995041119 VI 2. □EDDA 5995041119 III FRL. □ FJÖLNIR 5995041119 I Pf. ATKV. AD KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Víst ertu Jesús kóngur klár. Allar konur velkomnar. Skíðafélags Reykjavíkur verður á skírdag kl. 11 við gamla Breiða- blikskálann í Bláfjöllum. Allir ald- ursflokkar velkomnir. Gengin 1 km. Allir ræstir í einu. Engin tímataka en dregið í happdrætti um Mónu páskaegg. Mótsstjóri: Ágúst Björnsson. Ef veður verður óhagstætt, hlustið þá á símsvara 801111. Aðrar upplýsingar eru i síma 12371. Skíðafélag Reykjavíkur. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Fjölbreyttar páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 13.-15. apríl. Brottför kl. 09.00. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Góðar gönguferðir m.a. á jökulinn. 2. Landmannalaugar-Hrafn- tinnusker, skíðagönguferð 13.-17. apríl. Brottför kl. 09.00. Hin sígilda skíðagönguferð í Laugar með nýju sniði, því auk gistingar í Laugum er gist í nýja skálanum Hrafntinnuskeri. Flutn- ingur á farangri með jeppum milli Sigöldu og Lauga. 3. Landmannalaugar-Þórs- mörk á gönguskfðum 12.-17. apríl. Brottför miðvikudags- kvöldið kl. 18.00 og ekið með jeppum í Laugar svo það getur ekki þægilegra verið. Gengið á þremur dögum til Þórsmerkur. 4. Þórsmörk-Langldalur 16.-17. aprfl. Brottför laugardag kl. 09.00. Góðar gönguferðir. Frábær gisting í Skagfjörðs- skála. 5. Mývatnssveit, göngu- og skfðaferð 13.-17. aprfl. Ný ferð. Hagstætt verð. Gist á Hótel Reynihlíö. Styttri ferðir um bænadaga og páska: 1. Skírdagur 13/4 kl. 13.00: a. Kolviðarhóll-Engidalur, skfðaganga. b. Reykjafeil- Hveradalir. 2. 14/4 kl. 13.00: Þorláks- höfn-Strandakirkja, ökuferð. 3. Páskadagur 16/4 kl. 13.00: Grótta-Seltjarnarnes (ferð til að minna á náttúruminja- gönguna, raðgöngu f 8 áföng- um, er hefst sunnudaginn 23/4). 4. Annar f páskum 14/4 kl. 13.00: Keilisganga. Skíðagönguferð 20.-23. apríl: Landmannalaugar-Hrafntinnu- sker-Dalakofi. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.