Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ EDINBORGARBREF KOSNINGAR OG VÆNDI Sjálfstæði og kosningar EINS og minnst var í Edinborg- arbréfi í febrúar vöktu nýjar hug- myndir breska Verkamanna- flokksins um nýtt þjóðþing fýrir Skotland mikla athygli. Nýja þingið á að sitja hér í Edinborg og á að hafa löggjafavald og tak- markað fjárveitingavald. Tony Blair, formaður Verkamanna- flokksins, viðraði jafnframt þá hugmynd sína að Walesverjar fengju einnig takmarkaða heima- stjóm. Vöktu þessar tillögur Verkamannaflokksins reiði bre- skra íhaldsmanna. Kallaði John Major forsætisráðherra þær un- gæðislegt' heimskutal sem leiða mundi til upplausnar Bretaveldis. í Edinborgarbréfinu var einnig á það bent að Verkamannaflokkur- inn legði fram þessar hugmyndir að heimastjóm fyrir Skota til þess að afla sér atkvæða á kostnað Skoska þjóðarflokksins, SNP, og til þess áð koma ríkisstjóm bre- skra íhaldsmanna á kné, en íhaldsflokkurinn breski hefur nú setið að völdum liðlega hálfan annan áratug og gætir þar víða þreytumerkja. I byijun apríl vom svo sveitar- stjómarkosningar í Skotlandi. Var verið að kjósa til nýrra sveit- arstjórna eftir sameiningu sveit- arfélaga í Skotlandi. Sameiningin tekur að vísu ekki gildi að fullu fyrr en á næsta ári, þegar Skot- land allt verður 29 stór sveitarfé- lög. í kosningunum vann Verka- mannaflokkurinn stórsigur og hefur nú meirihluta í 20 sveitar- félögum. Skoski þjóðarflokkurinn, SNP, tapaði lítillega fylgi, en hef- ur meirihluta í þremur sveitarfé- lögum fyrir norðan, en íhalds- flokkurinn galt algert afhroð og hefur hvergi meirihluta. Hér í Edinborg náði Verkamannaflokk- urinn hreinum meirihluta í borg- arstjórn, íhaldsmenn misstu nær helming fulltrúa sinna og Skoski þjóðarflokkurinn, SNP, sem á litlu fylgi að fagna í borgum og bæj- um, missti þá tvo fulltrúa sem þeir höfðu. Ahrif af nýrri stjórn- málastefnu Verkamannaflokksins eru því farin að koma í ljós. Má telja fullvíst að þetta sé þó aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal. Eftir tvö ár verða þingkosn- ingar í Bretlandi. Má þá búast við að Verkamannaflokkurinn vinni mikinn sigur og við taki ný stjórn undir forystu hins metnaðar- gjama og glaðbeitta foringja, Tony Blair. Þá fá Skotar væntan- lega langþráða heimastjóm og geta ýmsar breytingar fylgt í kjöl- farið. Skotasögur Allir þekkja sögumar un nísku og samhaldssemi Skota. Meðan gamla Hekla sigldi til Leith og Kaupmannahafnar hvert sumar fyrir meira en mannsaldri var í hverri ferð efnt til samkeppni um stystu Skotasöguna. Sú sem þótti bera af öðmm var þannig: „Einu sinni var betlari í Aberdeen." Diana Allan, enskukennari við The Edinburgh Language Found- ation, spurði á dögunum hvort við hefðum heyrt að Skotar væm nískir. Einhver spurði á móti hvort það væri líka ekki satt. „No they aren’t mean, just careful with money,“ sagði Diana. Ef til vill era þetta orð að sönnu þótt höfð- ingslund okkar íslendinga skilji ekki hagsýni Skota. Óvíst er hins vegar hvers vegna þetta orð fer af Skotum. Sumir telja Skotasögur mnnar undan ri^um Englendinga. Skoskir bændur og búalið hafí haft úr litlu að spila og hafí hagsýni þeirra og sparsemi orðið hlægileg í aug- um ensku yfírstéttarinnar. En Skotasögur em Iöngu orðnar vöramerki. Talað er um að Skotar séu ekki í neinu innanundir skota- pilsunum og efst í Edinborgark- astala er fallbyssa, The one o’clock gun, sem hleypt er af klukkan eitt alla daga til þess að menn geti sett klukkuna sína eft- ir henni. Skotið er einu skoti og sagt að Skotar hafi ekki tímt að skjóta klukkan tólf á hádegi. En hvað sem líður nísku Skota og samhaldssmei eru þeir kurteist og þægilegt fólk og af hjarta lítillátir. Nuddstofur og vændi Fyrir ári gáfu yfirvöld í Edin- borg leyfi til að reknar væru hér í borg nuddstofur, sem kallaðar era „saunas". Þar eru hins vegar lítið stunduð heit böð í venjulegri merkingu þess orðs og ekki era menn heldur barðir hrísi, eins og í Finnlandi, því að í „the saunas in Edinburgh" selja konur blíðu sína, eins og það er kallað. Með þessu hefur vændi í raun verið gert löglegt hér í borg. Þykir siða- vöndum Skotum fokið í flest skjól. Aðrir, sem umburðarlyndari eru taldir, segja það sé eðlilegt að þessi elsta iðngrein heims hljóti nú loks viðurkenningu hér í borg. Með því móti sé eftirlit líka betra til hagsbóta og heislubótar fyrir starfsmenn og viðskiptavini. Vændi er sagt mikið hér í Edin- borg. Var það stundað á götum úti eða gegnum svokallaðar um- boðsskrifstofur, „excort agenci- es“, sem skotið hafa rótum alls staðar þar sem verslun og við- skipti þróast en Edinborg er ein mesta verslunar- og viðskiptaborg Bretlandseyja. Nú hefur götu- vændi látið undan síga fyrir nudd- stofunum, þar sem ungar konur bjóða blíðu sína fyrir borgun. Seg- ir The Scotsman frá því á dögun- um að vinnuvika kvennanna sé 25 stundir á viku og fyrir þá vinnu fái þær 600 til 800 pund á viku, 2.400 til 3.200 pund á mánuði sem jafngildir 250 til 340 þúdund króna mánaðarlaunum. Eiturlyf Eiturlyfjaneysla er líka mikil hér í Edinborg, eins og víða er orðið. Era það einkum kannabis- efni, sem ungt fólk notar í stað áfengis, en einnig era hér sterk- ari efni. Fyrir fáum árum tóku heilbrigðisyfírvöld hér að deila út sprautum til eiturlyfjaneytenda ókeypis. Þótti þetta hin mesta ósvinna. Nú hefur hins vegar komið í ljós að smit af alnæmi hefur minnkað stórlega og er nú talað um að taka þetta upp víðar á Bretlandseyjum. Á dögunum vora í föstum mið- vikdudagsþætti skoska sjónvarps- ins, sjónvarpsþættinum „Scottish women" undir fagmannlegri stóm Kaye Adams, umræður um eitur- lyfjaneyslu. Ræddu konur þar um eiturlyfjaneyslu frá ýmsum sjón- arhomum og um margvíslega reynslu sína af eiturlyfjum. Var meðal annars um það deilt hvort eiturlyf væru vanabindandi og hættuleg. Héldu nokkrar konur, sem sjálfar höfðu neytt eiturlyfja um árabil, því blákalt fram að svo væri ekki enda væri hægt að hafa stjórn á neyslunni. Þótti eiginkon- um og mæðram forfallinna ejAur- lyfjaneytenda og eiturlyfjaneyt- endum, sem sjálfír höfðu orðið hart úti, þetta undarleg kenning og varð heitt í kolunum. Sorglegt er að sjá fómarlömb eitursins reika hér um götur þessarar fögru borgar sem nú býr sig í sumar- skrúða. Tryggvi Gíslason. IDAG BRIDS Ums]ón Guðm. Páll Arnarson í síðustu umferð íslands- mótsins kom upp hættulegt slönguspil, þar sem vinna mátti geim í báðar áttir. Vestur gefur; allir á hættu. Norður * 10974 f KG10983 ♦ - ♦ 982 Vestur Austur 4 ÁG85 4 - ▼ D54 III ▼ Á762 ♦ 10965 ♦ G4 4 G3 Suður 4 ÁKD10764 ♦ KD632 4 - ♦ ÁKD8732 4 5 Þrátt fyrir að NS eigi níu spila samlegu í spaða reyndist ekkert áhlaupa- verk að komast í fjóra spaða. Ástæðan var í mörg- um tilfellum sú að vestur sagði spaða á undan suðri, sem vildi eðiilega tefla fram tíglinum sínum fyrst. Jón Hjaltason og Jón Ingi Björnsson fundu þó litinn og rétta samninginn í tæka tíð. Þetta var í leik Hjól- barðahallarinnar og Lands- bréfa, en í AV voru Þorlák- ur Jónsson og Guðm. P. Arnarson: AV sáu fram á góða veislu í 4 spöðum dobluðum, en Vestur Norður Austur Suður GPA JIB N JH Pass Pass 1 lauf 1 tfgull 1 spaði 2 hjörtu . 3 lauf 4 tíglar Pass 4 hjörtu Dobl 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass þegar upp var staðið kom í ljós að þeir voru gestgjafam- ir og sátu eftir með reikning upp á 790. Eftir laufútspil og meira lauf trompaði Jón, tók þrjá efstu í tígli og trompaði tígul. Fór svo heim með því að stinga hjarta og spilaði frítíglum. Vestur gat þá aldrei fengið meira ep tvo slagi á spaða. Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson spiluðu einnig 4 spaða doblaða á hinu borð- inu, svo spilið féll í þessum leik. En önnur pör náðu ekki fjórum spöðum. Flestir spil- uðu 5 tígla doblaða, sem fara óhjákvæmilega tvo niður. Eitt AV-par villtist upp í 6 lauf og greiddi 800 fyrir það, en bestum árangri í AV náðu Homfirðingamir Ágúst Sigurðsson og Baldur Krist- jánsson. Þeir spiluðu 3 grönd, sem unnust með yfir- slag: 630. Farsi VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Andlitsstytta hvarf Á BAKLÓÐ nr. 18 við Melhaga hefur í mörg ár staðið þung andlits- stytta, drengjahöfuð mótað úr steini. Um dag- inn sást til aðila sem tók styttuna og er hann vin- samlega beðinn að setja hana aftur á sinn stað. Gleraugn töpuðust SPORÖSKJULÖGUÐ gleraugu í brúnni um- gjörð af gerðinni Matsuda töpuðust fyrir nokkrum vikum, en ekki er vitað hvar. Skilvís finnandi hringi í síma 621161. þessara hluta geta hringt í síma 5642599. Gleraugu töpuðust SILHOUETTE-kven- gleraugu töpuðust mið- vikudag fyrir páska á leiðinni frá Kvennaskóla að Lækjartorgi eða í strætisvagnaleið 4. Gler- augun vora í brúnu hulstri og er skilvís finnandi vinsamlega beð- inn að hringja í síma 677612. Þrír koddar töpuðust Á SKÍRDAG fuku þrír koddar út í buskann sem vora úti á svölum á Nón- hæð 4, Garðabæ. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 650537. Myndavél og Gullarmband gleraug-u fundust tapaðist MYNDAVÉL fannst á ARMBANDIÐ sem er páskadag í vesturbæ keðja tapaðist sl. föstu- Kópavogs. Einnig fund- dagsmorgun fyrir utan ust gyllt og brún gler- pósthúsið í Ármúla. Skil- augu, af gerðinni Brand- vís finnandi vinsamlega el, á bílastæði við Lágm- hafí samband í síma úla fyrr í vetur. Eigendur 681865. Yíkveiji SUMARBÚSTAÐIR, svokallaðir, era, ef Víkveiji hefur réttar upplýsingar í höndum, milli sjö og átta þúsund í landinu. Þeir eiga reyndar fátt sameiginlegt nema nafnið, enda margs konar að gerð, allt frá litlum og misvel byggðum fíallakofum upp í vegleg „heilsárs- hús.“ Eitt er þó sameiginlegt þeim, sem sumarhús eiga eða gista. Það er þörfín fyrir tengsl við lífríki og náttúru landsins. Það er sum sé grannt á sveitamanninum í borgar- baminu, þéttbýlisbúanum. Landið og náttúra þess era í erfðavísum hans. Þessa „eðlisþörf" borgarbúans, sem speglast í ört fjölgandi sumar- bústöðum í sveitum og „óbyggðum" landsins, má auðveldlega nýta, ef rétt er á málum haldið, til að byggja brú gagnkvæms skilnings og vel- vilja milli strjálbýlis og þéttbýlis, sem ekki er vanþörf á. Að því víkur Víkverji hér á eftir. xxx r^RÓÐURVERND og upp- græðsla eru að vonum ofar- lega í hugum íslendinga, sem byggja að stórum hluta uppblásið land. Land sem eldgos, mannvist, ofbeit og uppblástur hafa rúið gróðri. Aðstæður fyrr á tíð knúðu búendur til skógnytja, langt um- fram „burðarþol" skóganna. Viður skrifar... var nýttur sem eldsmatur til upphit- unar og matargerðar en einkum til kolagerðar í tengslum við vinnslu mýrarauða [mýrajárns]. Fjölmargir hafa unnið mikið starf, bæði varnar- og sóknarstarf, við að klæða landið gróðri. Ekki sízt skógræktarfélög. Þannig hefur það vistvæna félag, Skógræktarfé- lag Reykjavíkur, unnið þrekvirki á þessum vettvangi liðna áratugi, m.a. í samstarfi við Reykjavíkur- borg. Reykjavík státar í dag af fjöl- mörgum fögram útivistarsvæðum, bæði innan borgarmarka og í næsta nágrenni. Því er á hinn bóginn ekki gefínn nægur gaumur að að sumarbú- staðafólk hefur á heildina litið lyft ótrúlegu Grettistaki í skóg- og gróð- urrækt; breytt mýmörgum flögum og melholtum í unaðsreiti. xxx ]^^ARGIR hreppar hafa dijúgar tekjur í fasteignasköttum af sumarbústöðum. Sumir hreppar búa að hundraðum slíkra „skatt- húsa“. Oftar en ekki kemur lítil sem engin þjónusta á móti. Menn kaupa köttinn í sekknum með húsaskött- um sínum. Þar sem Víkverji þekkir til leggur hreppurinn til sorpgáma við sumar- bústaðalönd en innheimtir í leiðinni sérstakt sorphirðugald ofan á fast- eignaskattinn. Engin þjónusta kem- ur í raun á móti fasteignaskattin- um. Ekki, sem eðlilegt væri, við- hald og snjóraðningur á „vegum", sem liggja frá þjóðvegi að „skatt- húsunum". Né neitt annað! Gráu er svo bætt ofan á svart með því að skattgreiðandinn hefur engin áhrif á val ráðstafenda skattpen- ingsins, sveitarstjómarmanna, eins og lög standa til þegar saman fer sveitfesti og kosningaréttur. Löggjafinn hefur ekki sett nægi- lega skýrar reglur um skyldur sveit- arfélaga í þessum efnum. Úr því þarf að bæta. xxx VÍKVERJI vék í upphafí þessa pistils að mikilvægi þess að byggja brú trausts og skilnings milli stijálbýlis og þéttbýlis. Það verður ekki gert með skattheimtu sem engu skilar þeim er greiða. Sveitarstjórnir, sem innheimta fasteignaskatta af sumarhúsum, án þess að nokkuð komi í móti, mættu gjarnan opna þó ekki væri nema annað augað fyrir sanngirni í sam- skiptum aðila í þessum efnum. Stofnuð hafa verið samtök sum- arhúsafélaga. Þau eiga verk fyrir höndum. Meðal annars að tryggja sumarhúsaeigendum lagalegan rétt á þjónustu í stað fasteignaskatta. Þingmenn sem gerðu bragarbót í þessum efnum sá til nokkurrar „inneignar“ hjá mörgum þúsundum landsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.