Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 15 VIÐSKIPTI MATREIÐSLUNAM Silicon Graphics og Dream- Works semja um ver Mountain View, Kaliforniu. Reuter. DREAMWORKS SKG, hið nýja kvikmyndaver Stevens Spielbergs, segir að það og fyrirtækið Silicon Graphics Inc. muni hanna og reisa stafrænt ver upp á 50 milljónir dollara til teiknimynda- gerðar, kvikmynda- gerðar og fram- leiðslu sjónvarps- efnis. Spielberg stofn- aði DreamWorks í október ásamt Hollywoodfrömuð- unum Jeffrey Katz- enberg og David Geffen og hefur gert nokkrar kvikmyndir með Silicon Graph- ics, þar á meðal stór- myndina Júragarð- urinn og nýju mynd- ina Kasper. Katzenberg stjórnaði kvik- myndaveri Walt Disney. og Geffen var einn stofnandi Geffen Records. Þeir og Spielberg eru taldir valda- mestu menn í Hollywood. Samningur DreamWorks og Silic- on Graphics gerir ráð fyrir að notað verði nýtt kerfí til teiknimyndagerð- ar, sem kallast DAD, (Digital Ani- mation Dreammachine). Stafrænt tölvukerfi Fyrirtækin munu einnig búa til stafrænt tölvukerfi, sem verður notað við gerð fyrstu teiknimynda DreamWorks í fullri lengd og við framleiðslu kvikmynda, sjónvarps- efnis, tónlistarefnis og gagnvirks efnis í framtíðinni. Katzenberg sagði á blaðamanna- fundi í aðalstöðvum Silicon Graph- ics í Mountain View, Kalifomíu, að starfslið sitt hefði átt hugmyndina að stafræna teiknimyndaverinu og sett sig í samband við Silicon Graphics. „... Við gátum ekki hugs- aðokkur betri samstarfsaðila," sagði hann. Teiknimynd um boðorðin Spielberg sagði að Dream- works-verið væri byijað á gerð teiknimyndarinn- ar Prins Egypta- lands um boðorð- in 10 í Biblíunni og notaði fyrsta hluta stafræna teiknimyndavers- ins. Þeir félagar gera ráð fyrir að stafræn tæki til teiknimynda- gerðar verði not- uð við gerð kvik- mynda, sjónvarpsþátta, gagnvirks sjónvarpsefnis og tölvuleikja og ef til vill atriða í veraldarvef Intemets- ins. Katzenberg gerir ráð fyrir að fyrsti tölvubúnaðurinn frá DAD verði tilbúinn í september 1996. Fjölbrautaskólinn Breiðholti Grunnám matreiðslu og framreiöslu (samsvarar 1. ári í Hótel- og veitingaskóla íslands, veitir sjókokkapróf) Matartæknir 3 ára nám (störf í mötuneytum heilbrigöisst.) Heimilishagfræöibraut 1 árs nám (Fjölbreytt og hagnýtt nám um rekstur heimilis og umönnun fjölskyldu) FB þegar þú velur verknám Vaskhugi kann símanúmer Ný útgáfa af forritinu vinsæla er komin út. Margar nýjungar eru í forritinu, m.a. ★ Breytir sjálfvirkt símanúmerum í ný. ★ Betri uppgjör fyrir sjóðvélar. ★ Reiknar út neytendalán. ★ Launabókhaldið er enn betra. ★ Aðgangsorðakerfi fyrir 20 notendur. ★ Minnisbók og dagatal. ★ Ótal smábreytingar gera Vaskhuga aðgengilegri en nokkru sinni fyrr. Veldu Vaskhuga, það borgar sig fljótt. Vaskhugi hf. Skeifunni 7, sími 568 2680 ■A ' Bláa lótiid, mnscelasti feröa mannasta dur íslands, veitir sérstakan hátíbarafslátt alla helgina. , I nýju glœsilegu veitingaljaldi sem reist er út í lánib geta gestir sest niour ogfengíb sér hressingu í einstöku umhverfi. Lifandi músik alla helgina. * A sunnudag og mánudag verba ýmsar óvæntar uppákomur sem verba kynntar a stabnumjöfnum hándum svo þab er hetra ab fylgjast meb. Gestum gefst tcekifceri á ab kynnast starfsemi Heilsufélagsins vib Bláa lónib hf. og fá upplýsingar um góngudeildina og hinar ýmsu framleiosluvörur unnum úr hráefnum lónsins sem HBL er ab markabssetja þessa dagana. " Þá er einnig opib ab Fitjabraut 20-22, Abveitustöd Fitjum og Deelustöbin Fitjum. -ævintýri líkast! Sími: 426 8800 Hitaveita Suðu rnesa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.