Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 39 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG551 1384 ÁLFABAKKA 8, 587 8900 ÁLFABAKKA 8, 587 8900 SANDRA BUIJUJCK BILL PULJ BRUCE WILLIS • JEREMYIRONS • SAMUEL L. JACKSON Hveríansk... Ægm; er þessi Símon?!! DIGITAL BÍÓBORGIN: Svnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. SAGABÍÓ: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05 í THX, BORGARBIO, AKUREYRI: Kl. 9 og 11 BILL PULLMAN .IRONS ■ SAMUEL L. JACKSON Símon segir, f „Sjáöu DIE LV HARD" BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 5, 7. 9ÖgTl.05.|SAGABÍÓ: Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.05. SAGABÍÓ Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. SAMWM SAMm II SAMBi FRUMSYNING: A MEÐAN ÞU SVAFST FYRSTA SUM ARSPRENGJAN „WHILE YOU WERE SLEEPING" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi, nyndin hefur slegið rækilega í gegn erlendis og þykir SANDRA BULLOCK (SPEED) með leik sínum hafa skipað sér endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Sjáðu frábæra mynd! Sjáðu „WHILE YOU WERE SLEEPING" - Yndislega fyndin og skemmtileg. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Bill Pullman, Peter Gallagher, og Peter Boyle. Framleiðandi: Joe Roth og Roger Birnbaum. Leikstjóri: Jon Turtletaub. Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond koma hér í stórmynd leikstjórans Jerry Zucker (Ghost). Vertu með þeim fyrstu í heiminum til að sjá þessa frábæru stórmynd... Myndin var heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku! „FIRST KNIGHT" - hasar, ævintýri og spenna... Stórmynd með toppleikurum sem þú verður að sjá! Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond og Ben Cross. Framleiðendur: Jerry Zucker og Hunt Lowry. Leikstjóri: Jerry Zucker. Bruce Willis, Jeremy Irons, Samuel L. Jackson og leik- _ stjórinn John Mctiernan í toppformi! „DIE HARD WITH Á VENGEANCE" er einfaldlega besta spennumynd ársins! Ivrópu frumsýning á íslandi. SJÁÐU HANA STRAX í DAG! HÚSBÓNDINN Á BRADY HEIMILINU FJÖLSKYLDAN FYRSTA SUMARSPRENGJAN! í BRÁÐRI HÆTTU DUSTIN HOFFMAN RENE RUSSO MORGAN EREEMAN *** Mbl. *** Dagsl. *** Helgarp, iMJ lMi •i. WITH A WJ, h—á jJ i Lli DUDLEY er snjall píanóleik- ari og kannski erfir Nicholas litli þá náðargjöf. Moore er hamingjusamur Þ- HÁÐFUGLINN Dudley Mo- ore eignaðist nýlega son ásamt eiginkonu sinni, Nicole Roth- schild. Frumburðurinn fæddist 28. jóní og hefur verið nefndur Nicholas Anthony Moore. Nicole, sem er þrítug, á tvö börn frá fyrra hjónabandi og Dudley á son, Patrick, sem er tvítugur. Áður en þau giftust var sam- band hjónakornanna ekki sem best. Þau lentu í handalögmálum og Dudley var handtekinn. Nú, eftir fæðinguna, er allt fallið í (júfa löð milli þeirra og Dudley er yfir sig hamingjusamur. „Eg var viðstaddur fæðinguna og gerði mér þá ljóst hve dásamleg tilfinniug það er að heyra son sinn gráta. Ég elska Nicole og barnið út af lífinu,“ segir leikar- inn grátbroslegi, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gaman- myndinni „Arthur“. Hjónin búa í litlum bæ rétt sunnan við Los Angeles og Dudl- ey segir hann tilvalinn til að ala upp barn. „Nicholas verður um- kringdur sjónum og trjánum," segir hann hrærður. Moore er ekki hræddur við að viðurkenna að hann grét við fæðinguna. „Sonur minn er yndisfagur, hann er ávöxtur ástar minnar og Nic- ole. Ég get varla beðið eftir því að hann eldist og stækki“. HAMINGJUSAMUR faðir: Dudley Moore ásamt konu og barni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.