Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 15 VIÐSKIPTI lHW -•v mmmmm Mynsturmalbikun - nýr möguleiki í malbikun FYRIRTÆKIÐ Malbik og Völt- un býður nú upp á nýjan mögu- leika fyrir þá sem eru að huga að malbikun eða hellulögn á innkeyrslum eða bílaplönum. Þessi nýjung nefnist mynstur- malbikun og svipar mjög til mynstursteypu, nema hvað hér mun vera um mun ódýrari kost að ræða. Eigendur Malbiks og Völtun- ar eru þeir Jón Bjarni Jónsson og Helgi Valgarð Einarsson. Jón segir þá félaga hafa rekist á þennan möguleika á sýningu í Þýskalandi í vor og heillast af þeim möguleikum sem þarna byðust. Hann segir þetta vera talsvert ódýrari kost en hefðbundna hellulögn og mun ódýrari kost en mynstur- steypu. Hægt er að fá malbikið málað í sex mismunandi litum og lokar málningin alveg yfirborði þess og segir Jón þetta t.d. leysa algeng vandamál með olíu- bletti. Hann segir að hægt verði að fá öll helstu mynstur sem þekkist í hellulögnum nú. Þýskur; vel búinn glœsivagn á verði frá: 1.138.000 kr Ford Escort 5 dyra á 1.198.000 kf. Helsti búnaður Vökvastýri, útvarp/segulband, samlæsing, upphituð framrúða, plussklædd sæti, upphitaðir og rafstýrðir hliðarspeglar, litað gler, litaðir stuðarar, snúningshraðamælir o.m.fl. BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000 r á mynd: Sóllúga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.