Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Velferð? BREZKI læknirinn Theodore Dalrymple heldur þvi fram í The Spectator að helzti vandi velferðarkerfisins sé ekki að það sé að sliga fjárhag vestrænna þjóðfélaga, heldur að það geri menn að aumingjum. Hagfræðirök ná ekki að kjama málsins „AÐ HINUM göfuga tilgangi velferðarkerfisins gefnum virðast árásir á það oft illvilj- aðar og nirfilslegar. Eðli rök- semdanna gegn kerfínu hefur ýtt undir þetta. Undanfarið hafa þær einkum beinzt að kostnaðinum við velferðar- kerfið, sem heldur sífellt áfram að vaxa. Kostnaðurinn, sem eykst vegna þess að þjóð- imar eldast og heilbrigðis- tæknin verður sífellt háþró- aðri og dýrari, fer langt fram úr verðbólguhraðanum. Vel- ferðarreikningurinn hækkar stöðugt... Kerfið stendur ekki undir sér og ógnar hag- vexti okkar,“ skrifar Dal- rymple. Hann segir að þessar rök- semdir nái þó í raun ekki að kjarna málsins, þótt þær séu hagfræðilega réttar. „Einhver gæti sagt að það sé samt þess virði að greiða kostnaðinn við velferðarkerfið, vegna þess að hagvöxtur sé ekki eina mark- mið mannlífsins. Siðmenntað samfélag beri þá skyldu að tryggja að allir meðlimir þess lifi mannsæmandi lífí, jafnvel þótt slíkt dragi úr hagvexti.“ • ••• Dalrymple segir málið hins vegar ekki svona einfalt; vel- ferðarkerfíð stuðli ekki endi- lega að velferð, í víðtækri merkingu þess orðs. Það auki mönnum til dæmis ekki ábyrgðartilfínningu eða um- burðarlyndi. „Velferðarríkið viðurkennir ekki að nauðsyn sé eitt af því, sem bindur fólk saman. Hið endanlega heim- spekilega markmið velferðar- ríkisins er að afnema hvers konar nauð, þannig að maður- inn geti öðlazt frelsi, án þess að vera á nokkurn hátt heftur af hversdagslegum áhyggjum. En án nauðsynjar haldast hlutirnir ekki saman. Andstætt því, sem hugmyndir um mann- líf göfugra villimanna gera ráð fyrir, hrakar tengslum fólks óhjákvæmilega ef það er ekki háð hvert öðru um til dæmis tekjur og húsnæði, rétt eins og oft gerist ef ekki er eitt- hvert formlegt eða samnings- bundið samband á milli manna. Sérhver minniháttar misklíð verður nú tilefni skilnaðar og skilnaðurínn sjálfur er nær- tækur og hagkvæmur mögu- leiki. Kerfi tekjutryggingar, óháð því hvernig fólk hegðar sér, og möguleikinn á að krefj- ast húsnæðis vegna þess að maður á rétt á því, eru öflugur uppleysir tengsla manna við aðrar manneskjur. Það stuðlar að eigingjarnri sjálfshyggju. Það er þess vegna engin furða að í veröld velferðarinnar verði persónuleg tengsl eins og í kviksjá í hverfulleik sínum og síbreytileika." APÓTEK___________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 3.-9. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugames Apóteki, Kiriquteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. __________________________ GRAF AR V OGS APÓTEK: Opið virica daga kl 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.80-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNAREJÖRÐUR: Uafnarfjarfarapótck er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 tfl skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar f síma 563-1010. ___________________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt f sfmsvara 551-8888.____________________ BLÓÐBANKINN v/Bar6nstIg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 552-1230.____________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarepítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR QG RÁQGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagtega. AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, a. 565-2858. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknireða hjúkrunarfræðíngurveitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu f Húð- og kynqukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með simatíma og rá«- gjöf mflli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga f síma 552-8586. Afengis- og FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inuiliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar tfl viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sfmi 560-2890.________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í sfma 564-4650.________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaog miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfskjálparhópar fyrir fálk með tilfinnin^aleg og/eða geðræn vandamál. 12 spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. ,19.30 (að- standendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxjrgarstíg 7. Skrifstofan er öpin milli kl. 16 og 18 áfimmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif- stofutfma er 561-8161._______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIDING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, IJndargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæO. Samtök um vefiagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sfmi 562-5744 og 552-5744.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, Í23 Reylgavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANÐS, Httfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. ___________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barns- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790._____________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í sfma 562-4844.____________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fúndir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA ! Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylga- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ XjamaiK- 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.____________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarraivogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer. 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ISLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. S!m- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990.____________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. f síma 568-5236. MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldraþeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.___ VtMULAUS ÆSKA, foreldrasamtok, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- úm og foreldrafél. upplýsingar alia virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VJNALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til útíanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kJ. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á singie skleband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttíjylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, eu aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tlmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEDDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.__________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl.‘l4-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hcimsóknartími ftjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra._______________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20,___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTÍSPÍTALir^Íla-daga Ííí-lír^ög 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarepítalann. LANDSPÍTALINN: alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladaga kl 15-16 og 19-19.30._______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heinusóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- ftofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAMAVAKT___________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 577-1111._________ ASMUNDARSAFN 1 SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. ________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtkstræti 29a, 5. B52-7155. BORGARBÓKAS AFNIÐ1GERÐUBERGI3-5, 8. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-G270. SÓLHEIMASAFN, Sólhoimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn em opin sem hér segir. mánud. - fímmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kj. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Btéfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.______________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.___________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______ LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum, Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl, 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga,_ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safríið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tfma, Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eflir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. . 14-16._____________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Oj)ið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. nAttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST- OG SlMAMINJ ASAFNID: Austurgötu 11, Hafriarfirði. Opiðþrkljud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, BergstaðastroU 74: 0{)ið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN tSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- FRETTIR Vettvangs- fræðsla Fuglavernd- arfélagsins VETTVANGSFRÆÐSLA Fugla- verndarfélagsins í vetur verður að venju fýrsta sunnudag hvers mánað- ar. Sunnudaginn 5. nóvember nk. verður vettvangsfræðsla við Skeljungsstöð- ina við Skildinganes í Skeijafirði. Þar munu reyndir fuglaskoðarar vera fólki til trausts og halds á milli kl. 13.30 og 15.30. Fjarsjár verða gest- um til afnota. Fólk þarf að hafa sjón- auka með. Fuglalíf er mjög fjölbreytt við Skeijafjörðinn yfir vetrarmánuðina. Fjölbreytileiki andategunda er hér- lendis hvergi meiri um þetta leyti árs en einmitt á þessum stað, segir í fréttatilkynningu. Sjaldgæfar teg- undir eins og hvinendur hafa haft þama aðsetur undanfama vetur. Hinn ameríski ljóshöfði hefur sést á þessum slóðum í allt haust. Við Skeijafjörðinn gefst sjaldgæfur kost- ur á að líta næstum allar máfateg- undir á landinu og bera þær saman og þjálfast í að greina þær. Tölu- verða æfingu þarf til þess. Töluvert er af vaðfuglum í fjörunni. Fálki hefur sést nokkuð reglulega. Rabbfundur 6. nóvember Mánudaginn 6. nóvember efnir Fuglavemdarfélagið til rabbfundar á kaffistofu Náttúrufræðistofnunar við Hlemm, 4. hæð og hefst hann kl. I 20.30. Þeir Ólafur Torfason, Hall- grímur Gunnarsson og Gunnar Þór Hallgríméson rabba um fuglamerk- ingar og merkingarleiðangra m.a. í Skrúð, Hrísey og Krísuvíkurberg. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og efl- ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfe. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. I símum 483-1165 eða 483-1443.___________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. ___________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562. nAttúrugripasafnið A AKUREYRI: dö ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar aíla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til íostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálfUma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbœjariaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. _______________________ VÁRMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ : Opið mánud.- fid. ki. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Slmi 422-7300._______________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga ki. 7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími 461-2532._____________________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30.________________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.