Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 57

Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 57 I I I I ( I ( ( I ( ( ( I ( ( STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ [ingsley SIMI SS3 - 2075 IjíHffirst hafa aorist svör! MAJOK Einn mcsti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og bööullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Drcdd dómari. Myndin er aö hluta til tekin hér á islandi. Spielberg leikstýrir framhaldi Júra- garðsins ÞAÐ hefur komið á daginn að leikstjórinn Steven Spiel- berg mun leikstýra framhaldi myndarinnar Júragarðurinn, eða „Jurassic Park“. Fram- haldsmyndin heitir Týndi heimurinn, eða „The Lost World“ og er, eins og fyrr- nefnda myndin, byggð á skáldsögu Michaels Chric- hton. Ráðgert er að myndin vermi tjöld kvikmyndahús- anna árið 1997, en Júragarð- urinn kom út árið 1993. Júra- garðurinn er tekjuhæsta kvik- mynd allra tíma. Alls hefur hún halað inn yfir 48 milljarða króna, á tveimur árum. Casey Silver, forseti Uni- versal Pictures, fer ekki dult með ánægju sína með vænt- anlega leikstjóm Spielbergs. „Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa fengið Steven Spielberg til að leikstýra Týnda heiminum," sagði hann á fimmtudaginn. „Enginn annar kvikmyndagerðarmað- ur býr yfir þeirri sköpunar- snilld og einstæðu sýn sem þarf til að koma Týnda heim- inum á hvíta tjaldið," bætti hann við. Hann sagði einnig: „Nú getum við verið þess full- vissir að þessi mynd verður ekki aðeins framhald Júra- garðsins, heldur einnig ein- stæður og gífurlega spenn- andi kvikmyndaviðburður í sjálfum sér.“ Aðalframleiðendur Týnda heimsins verða Spielberg og Kathleen Kennedy og hand- ritshöfundur David Koepp, sem samdi handritið að Júra- garðinum ásamt Spielberg. IIU THE FIRST AD YFIRLÖGÐU RÁDI Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. UIU COEUR EIU HIVER Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Myndin hefur hlotið mikla athygli og góða aðsókn víðsvegar í Evrópu. Sýnd lau.f sun., mán., og þri. kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. KÖTTURINIU FELIX Sýnd kl. 3. Verð kr. lOO. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. Verð kr. lOO. STYRKTARAÐILI HATÍOARINNAR ER EUROCARD Á ÍSLANDI JDD/ H l J 0 Ð K I R F I KVI KMYN DA AN AWFULLY BIG ADVENTURE Hugh Grant leikur tau- gaveiklaðan leikstjóra f litlu leikhúsi í Uverpool um miðja öldina. Frábær leikur, ensk kfmni og indæl umgjörö. Sýnd kl. 7 og 11. Enskt tal. SOMEBODY TO LOVE Rosie Perez leikur sýningarstúlku á næturk- lúbbi sem rétt hefur í sig og á. En draumurinn er skýr. Og hún á leyndan aðdáanda sem einn góðan veðurdag breytir lifi hen- nar. löðrum aðal hiutverkum eru Harvey Keitel og Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Enskttal. b.í.ui-.. sími 551 9000 - kjarni málsins! | Swayze í London ►BANDARÍSKI leikarinn Patrick Swayze var nýlega stadd- ur á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, „To Wong Foo, Thanks Por Everything, Julie Newmar11 í London. Agóði frumsýningar rann ' til Elton John eyðnistofnunarinn- | ar. Við þetta tækifæri sökkti hann j lófum sínum í gipsi, en afsteypan mun síðan prýða gangstétt Leic- ester-torgs þar í borg. i „y i SCIENCE DÍET Útsölusraðir: Dvraspítalinn, Akurcvri. Gæliidvraverslunin Tokvo, Garöabæ lnjiflytianJi: Pharmaco

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.