Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ______________ FÓLK í FRÉTTUM Nýjar Bjarkir! í DESEMBERHEFTI breska tónlistartímaritsins SKY er heilsíðumynd og viðtal við ís- lensku hljómsveitina „Bong“ undir fyrirsögninni „Nýjar Bjarkir". Bong er hljómsveit þeirra Eyþórs Arnalds og Mó- eiðar Júníusdóttur. Tilefni greinarinnar er útgáfa nýrrar smáskífu þeirra í Bretlandi sem kallast „Devotion". í viðtalinu segir Móeiður að í æsku hafi hún annaðhvort viljað verða kínversk, því nafn hennar hljómaði líkt og Mao, eða norn. Einnig ræða þau örlög og heppni í tengslum við feril sinn. „Við trúum á örlögin frekar en heppnina. Örlög eru ólík því að bíða eftir stóra vinn- ingnum í lottó, þú ert þinnar eigin gæfu smiður,“ segir Ey- þór. Þau nefna brautryðjenda- hlutverk Bjarkar Guðmunds- dóttur í poppheiminum. „Hún er okkar Neil Armstrong,“ segir Eyþór. „Víkingurinn sem herjaði á poppheiminn,“ bætir hann við og blaðamaðurinn segir lesendum í niðurlagi að búa sig undir frekara strand- högg íslenskra tónlistar- manna. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 47 Nýjar íbúðir í Grafarvogi Bjartar og hlýjar íbúðir frá Ármannsfelli. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með öllum innréttingum, hreinlætistækjum, gólfefnum, sérinngangi, þvottahúsi í íbúð og fullfrágenginni lóð. oo 4ra herbergja 96 m Kaupverð Undirritun samnings Húsbréf (70% lánshiutf.) Lán seljanda' Viö afhendingu 7.180.000 200.000 5.026.000 1.000.000 954.000 Meðalgreidslubyrði á mán.** 37.656 Ur. *Veitt gegn traustu fasteignaveði **Ekki tekið tillit til vaxtabóta sem geta numið allt að 10-15.000 kr á mán. Komdu við á skrifstofu okkar að Funahöfða 19 eða hringdu i sínia 587 3599. Teikningar liggja franimi. Armannsfell hf. mP Funahöföa 19 • sfmi 587 3599 1 965-1 995 JOHN Lennon. Leikrit um banamann Lennons ► „ÞETTA er það sjúklegasta sem ég hef nokkru sinni heyrt,“ segir talsmaður Bítils- ins Pauls McCartneys vegna frumsýningar á nýju leikriti sem fjailar um morðingja Johns Lennons, Mark Chap- man. Leikritið, sem frumsýnt verður í næstu viku í London, er skrifað af leikskáidinu Mur- fey Woodfield. Óhætt er að segja að hann hafi valið frum- sýningartímann vel þar sem Lennon og hinir Bítlarnir eru í sviðsljósinu þessa dagana vegna útgáfu nýja Bítlalagsins ..Fijáls sem fuglinn“. Leikskáldið skrifaði Chap- man tvisvar I Attica-fangelsið í New York, þar sem hann er í haldi, en hann svaraði í hvor- ugt skiptið. Atburðir leikrits- ins eru settir upp sem minning- arleifturbrot frá klefa Chap- mans. Rúm fyrif 40% lægra verð HAGKAUP Kringlunni HAGKAUP Njarðvík Verð á dýnum með ramma: Millistíf Mjúk Queen 152x203 56.000 61.000 King 193x203 77.000 82.000 Höfðagaflar verð frá 8.900 (aðeins 92 stk. til) Við náðum í 56 (séfta; ELITE amerísk rúm á frábæru verði, 40% ódýrari en sambærileg rúm hérlendis. Byijað verður að selja rúmin í dag sunnudag. LeJíMSWtI “| RMoemoswR 9511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.