Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 25 LISTIR Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar Albee-hátíð- 166 umsóknir um styrk BORGARRÁÐ hefur samþykkt fyrri úthlutun styrkja menningarmála- nefndar Reykjavíkurborgar fyrir ár- ið 1996. Úthlutað er 58 styrkjum samtals að upphæð 27.710.000 krónur. 166 umsóknir bárust. • Hæstan styrk hlutu Tónlistarraðir í Borgarleikhúsinu, kr. 2.570.000, Listasafn Siguijóns Ólafssonar, kr. 2.500.000, Nýlistasafnið, kr. 2.000.000, Rúrek v. jasshátíðar, kr. 2.000.000, Caput-hópurinn, kr. 1.200.000, Kammersveit Reykjavík- ur, kr. 1.200.000 og Tónskáldafélag- ið, kr. 1.200.000. Aðrir styrkþegar eru: íslenski arkitektaskólinn, kr. 700.000, Kvikmyndafélag Islands v. stuttmyndadaga, kr. 350.000, Anna Th. Rögnvaldsdóttir v. Kvik- myndafél. Ax, kr. 200.000, Alheims- leikhúsið, kr. 583.260, Leikflokkur- inn Bandamenn, kr. 471.850, Bene- dikt Erlingsson v. Einfaldlega leik- hússins, kr. 200.000, Flugfélagið Loftur, kr. 300.000, Hvunndagsleik- húsið, kr. 500.000, Kaffileikhúsið, kr. 800.000, Kjallaraleikhúsið, kr. 600.000, Leikhópurinn Perlan, kr. 300.000, Möguleikhúsið, kr. 400.000, Sjálfsbjörg v. Skala leik- hópsins, kr. 100.000, Einleikhúsið, 400.000, Leikfélag íslands, kr. 300.000, María Ellingsen v. Ánnað svið, leikfélags, kr. 300.000, Hug- leikur kr. 300.000, Helga E. Jóns- 'lóttír kr. 150.000, Nanna Ólafs- dóttir, kr. 500.000, Jón Kaldal, kr. 100.000, Baldur Helgason, kr. 150.000, Hannes Lárusson og fl., kr. 250.000, Harpa Björnsdóttir, kr. 100.000, Myndhöggvarafélagið, kr. 400.000, Myndlist í forsal Borgar- leikhús, kr. 500.000, KOM-hópur- inn, kr. 200.000, Höfundasmiðjan, kr. 557.046, Þorgrímur Gestsson, kr. 300.000, Blásarakvintett Reykja- víkur, kr. 300.000, Drengjakór Laugarneskirkju, kr. 100.000, Erki tónlist, kr. 250.000, Söngsveitin Fíl- harmonía, kr. 200.000, Fríkirkju- söfnuðurinn v. tónleikahalds, kr. 150.000, Heimskórinn, kr. 150.000, John Speight/Hany Hadaya, kr. 100.000, Kammermúsikklúbburinn, kr. 350.000, Karlakórinn Fóstbræð- ur, 300.000, Kvennakórinn, kr. 200.000, Lúðrasveit Reykjavíkur, kr. 300.000, Lúðrasveit verkalýðs- ins, kr. 300.000, Lúðrasveitin Svan- ur, kr. 300.000, Mótettukórinn, kr. 200.000, Norðurljós - Musica antiqua, kr. 100.000, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, kr. 100.000, Trio Nordica, kr. 250.000, Tónskáldafé- lagið, kr. 1.200.000, UNM á ís- landi, kr. 160.000, Voces Thules, kr. 250.000, Harmóníkufélag Reykjavíkur, kr. 50.000, Óháð lista- hátíð, kr. 500.000, Undirbún., kynn- ingar, skipul. kostn. v. Borgarl., kr. 317.844, Viðeyingafélagið, kr. 100.000. in endurtek- in í Lista- klúbbnum HÓPUR listamanna, rithöf- unda og leikara, stóð fyrir há- tíð í Kaffiieikhúsinu síðastliðið þriðjudagskvöld og var hún haldin til heiðurs bandaríska leikskáldinu Edward Albee. Fjallað er um Albee á léttum nótum og flutt nokk- ur valin brot úr þekktustu og vinsælustu verkum hans, þar á meðal Saga úr dýra- garði, Hver er hræddur við Virginíu Woolf? og Þremur konum stórum, sem nú er sýnt í Reykjavík. Áhersla er iögð á að endurverkja forn kynni þeirra sem þekkja höfundar- verk Albees af eigin og raun vekja áhuga og fróðleik þeirra sem aðeins þekkja hann af af- spurn, en Albee er í hópi virt- ustu leikskálda bandarískra, einn „þeirra stóru“ eins og það er orðað. Dagskrá þessa hefur verið ákveðið að endurtaka í Lista- klúbbnum á mánudagskvöld kl. 20.30. Áður auglýst dagskrá, „Sög- ur úr vesturbænum“ - tveir leikþættir, fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Edward Albee SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA :r'' f|§ , ' - ' ■■ ' ' ' \ 1 I K' .•.o-x. A L í Jr , i * v.1 HAGNYTT NAM IFERÐAÞJÓNUSTU SEM VEITIR ALÞJÓÐLEGA VIÐURKENNINGU Ferðaskóli Flugleiða býður upp á nám í ferðaþjónustu. Skólinn er sá fyrsti á Islandi sem fær formlegt leyfl frá IATA (Alþjóðasambandi flugfélaga) til að kenna samkvæmt IATA- UFTAA staðli með gögnum frá IATA. Námiðveitirþví alþjóðlega viðurkcnningu. Námskeiðið er 550 kennslu- stundir og hefst í október 1996. Kennt verður írá kl. 13.00 -17.00 alla virka daga. Samtals tekur það u.þ.b. 20 vikur og verður skipt í tvær 10 vikna annir. . Kröfur eru gerðar um stúdents- próf eða sambærilega menntun og góða enskukunnáttu því námsefnið er á ensku, en kennt verður á íslensku. „ Helstu námsgreinar: • Fargj aldaútreikningur •Farseðlaútgáfa •Bókunarkerfið AMADEUS •Fcrðalandafræði erlend og innlend •Ferðaþjónusta á íslandi •Sölutækni og markaðsmál ^ Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í ferðamálum og kennslu, því þeir sjá um þjálfun starfsmanna Flugleiða og ferðaskrifstofa. ^ Að loknu námi verður farið til einhvers áfangastaðar Flugleiða erlendis. ^ Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmanna- þjónustu Flugleiða. Sími: 50 50 173 og 50 50 143 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 13. maín.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.