Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Raðganga um Reykjaveg Reykjavegurínn Reykjanesviti aö Þingvöllum Almannagjá :i % /jÞingvellir Jlvíí&Vl/ Sand-' geröi * í ^,iKeflavík Grindavík Reykjanes- viti 7 Okm Þorláks- höfn Fornleiö sem tengileib Nýleib sem tengileib FERÐAFÉLÖGIN Ferðafélag ís- lands og Útivist hafa sameinast um 8 ferða raðgöngu til kynningar á gönguleið er nefnd hefur verið Reykjavegur og liggur frá Reykja- nesvita um og meðfram Reykjanes- fjallgarði og Hengli til Þingvalla. Gönguleiðin liggur um mjög fjöl- breytt landsvæði og á nokkrum viðkomustöðum eru mikil jarðhita- svæði þar sem hveragufur stíga til himins og þar af er nafnið Reykjavegur dregið. Gönguleiðin hefst þar sem Atl- antshafshryggurinn gengur á land á mótum tveggja jarðskorpu- platna, Ameríku og Evró-Asíu- platna og má segja að Atlantshafs- hryggnum sé fylgt til Þingvalla. Það eru samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, ferðamála- samtök þar og á Suðurnesjum sem hafa undirbúið merkingu göngu- leiðarinnar og hafa ferðafélögin komið inn í það starf. í fyrsta áfanganum sem farin verður í dag, sunnudag, er brottför kl. 10.30 og er aðalbrottfararstaður Umferðarmiðstöðin að sunnan- verðu, en stansað verður við Mörk- ina 6, á Kópavogshálsi, v. Sjóminja- safnið í Hafnarfírði, Kirkjugarðinn í Hafnarfírði, rútur verða við Fitja- nesti í Njarðvík og Festi í Grinda- vík um kl. 11.15, en þeir sem koma á eigin vegum að Reykjanesvita verða selfluttir til baka af sérleyfís- bifreiðum Keflavíkur. Brottför í gönguna er um kl. 11.45. Rútufyr- irtækið Vestfjarðaleið ehf. gefur frían akstur og er því ekkert þátt- tökugjald í þennan fyrsta áfanga. Gönguleiðin á sunnudaginn er um það bil 15 km. Harmoníku- leikarar með auka- tónleika ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda aukatónleika með norsku harmoníkuleikurunum Arnstein Johansen og Sverre Cornelius Lund. Tónleikarnir verða haldnir sunnudagskvöldið 5. maí í Súlna- sal Hótel Sögu kl. 21. Undirleik annast Edwin Kaaber, Pétur Ur- bancic og Ingi Karlsson. RAÐAUGÍ YSÍNGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Ármannsfells hf. verður haldinn 23. maí nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram á skrifstofu félagsins á Funahöfða 19, Reykja- vík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórn Ármannsfells hf. ÝMISLEGT Ferðamenn athugið Ódýr gisting í hjarta Kaupmannahafnar. Upplýsingar eru gefnar í síma 00-45-33-253426. KENNSLA Opið hugleiðslukvöld kl. 20.30, Kristín Þorsteinsdóttir leiðir, í kvöld í Sjálfeflissalnum, Nýbýla- vegi 30, Kópavogi, (gengið inn Dalbrekkumegin). Aðgangseyrir 350 kr. Allir velkomnir. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 178568 = Dd. I.O.O.F. 19 = 1775068 = I.O.O.F. 10 = 177568= Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld kl. 20.00. Félag austfirskra kvenna Fundur á Hallveigarstööum mánudaginn 6. maí á kl. 20.00. Rætt um sumarferðina. Sjávarréttahlaðborð. ] LÍFSSÝW i Samtök tll sjálfsþekklngar Lífssýnarfélagar Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. mai kl. 20.30 í Bolholti 4, 4. hæð. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. Aðalstöðvar KFUMogKFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Guðmundur Jóhannsson hefur vitnisburð. Barnasamverur á sama tíma. Léttar veitingar seldar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Ungt fólk mejð hlutverk GmS YWAM - jsland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Ræöumaður Ragnar Snær Karlsson. Lofgjörð og fyr- irbænir. Jesús lifir. Komum og lofum hann. Allir hjartanlega velkomnir. BORG UÓSSINS Þjónusta Guðbjargar Þórisd. Boðun - tilbeiðsla - lækning - lausn Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Lækjargötu 2, Hafnarfirði (geng- ið inn bakatil Brekkugötumegin). Þú ert velkominn. Pýramídinn - andleg miðstöð Bibí Ólafsdóttir, læknamiðill tekur til starfa í Pýramídanaum 6. maí. Tímapantanir í símum 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Qi Gong kmverskar æf- ingar - morgun-námskeið Öndun - hreyfing - einbeiting Mán. - mið. - fös. kl. 7.45 til 8.45 og 9.15 til 10.15. Kennari Helga Jóakims. Upplýsingar og skráning í síma 568 6516 og 581 1851. Aukin orka - hugarró Þri. og fim. kl. 7.45 til 8.45 og 9.15 til 10.15. Kennari Matti Osvald. Uppl. í skráning í síma 567 8850. Einfaldar og áhrifaríkar æfingar fyrir alla. Námskeiðin hefjast 7. maí og lýkur 31. maí. Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kóp. (gengið inn frá Dalbrekku). Skíðadeild Breiðabliks Aðalfundur Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 7. maí 1996 kl. 20.00 í SMÁRA. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórn skíðadeildar Breiðabliks. SmO auglýsingor Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Ásmundur Magn- ússon prédikar. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. fofflhjólp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óladóttir Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhálp. Kriitiö simfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Brotning brauðsins. Allir velkomnir. Austurvegur ehf. Jákvæð uppbygging mannsins -hinn kosturinn Skráning stendur yfir í síma- skrána/bókina „Jákvæð upp- bygging mannsins - hinn kostur- inn". Þetta er skrá sem inniheld- ur uppl. um alla þá, er stuöla að uppbyggingu mannsins á já- kvæðan hátt og án kemískra efna. Þetta er skrá fyrir þá er bjóða upp á nudd - miðlun - heilun - yoga - reikí - verslun - spálestur - grasalækningar - huglækningar - og fyrir sjúkra- nuddara, -þjálfa og -liða - nála- stungur - sálfræðinga - seið- menn - andlegar miðstöðvar - jákvæð félagasamtök o.fl. í þessum anda. Þeir, sem áhuga hafa á að skrá sig/auglýsa eða telja sig rétt- komna í þessari bók eru beðnir að hafa samband við Rafn/Guð- rúnu i síma 565 2309. Skráningu lýkur 31. maí '96 og skráin kem- ur út 1. sept. '96. ^tlpTÁKR!ST|LEG., % Gt MlÐSTOÐ W/ GALIÞ H verf isgötu 105,1. hæð Ert þú guðrækinn eða trúræk- inn? Síðasti hluti. Hilmar Krist- insson prédikar. Frelsishetjurn- ar, krakkakirkja kl. 11 sunnu- dagsmorgun. Flmmtudags- kvöld Kennslu- og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Velkomin í nýja húsnæðið okkar á 1. hæð, Hverfisgötu 105. er kærleikUl Rauðarárstíg 26, Reykjavík Sími5616400 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. VEGURINN y Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Fjölskyldusamkoma, brotning brauðsins. Samúel Ingimarsson talar. Hlaðborð. Allir koma með mat að heiman og boröa saman. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Friðrik Schram prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir! Frá Sálarrannsóknarféiagi íslands Islensku miðlarnir og huglækn- arnir: Bjarni Kristjánsson, Guð- rún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdútt- ir, Margrét Hafsteinsdóttir, Sim- on Bacon, Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir, Kristín Þorsteins- dóttir og María Sigurðardóttir verða öll að störfum hjá félaginu í maí. Einnig er breski miðillinn (ris Háll væntanleg 26. maí og verður til 16. júní. Öll bjóða þau upp á einkatíma. Allar upplýsingar og bókanir eru í sima 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstof- unni í Garðastræti 8 milli kl. 9 og 12 og 13 og 17 alla virka daga. Sálarrannsóknarfélag Islands. Fundarboð Foreldrafétag nemenda í norsku og sænsku boðar til félagsfundar í Norræna húsinu mánudagskvöldið 6. maí nk. kl. 20.30. Kynnt verður staða mála varðandi kennslu í norsku og sænsku. Fulltrúarfrá menntamála- ráðuneytinu og skólayfirvöldum Reykjavíkur- borgar mæta á fundinn. Foreldrar og kennarar eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórnin. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Sr. Gísli Jónasson talar. Allar konur velkomnar. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla verður meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00. Ræðumaöur Daníel Glad. Almenn samkoma kl. 16.áo. Ræðumaður Dögg Harðardóttir. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú er innilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Bænastund kl. 20.00. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.00. Fimmtudagur: Bænastund kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30. Skrefiö kl. 19.00. Unglingasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 5. maí Kl. 10.30 Reykjavegur 1. áfangi. Reykjanesviti - Eldvörp Sameiginleg raðganga Feröafé- lags islands og Útivistar frá Reykjanesvita að Þingvöllum. Sjá nánar fréttatilkynningu og kort í laugardagsþlaði. Brottför frá BSl’, sunnanverðu, kl. 10.30, en stansaö verður við Mörkina 6, á Kópavogshálsi, v. kirkjug. og Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Rútur verða um kl. 11.15 við Festi, Grindavík, og Fitjanesti, Njarðvíkum. Brottför í gönguna er um kl. 11.45. Ekkert þátttöku- gjald í þennan fyrsta áfanga. Fararstjórar frá báðum félögun- um. Verið með frá byrjun! Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð. Farið verður í nýfundinn helli í Goðahrauni (Gjábakkahrauni). Ferð í samvinnu við Hellarann- sóknafélag íslands. Hafið með góð Ijós og húfu. Verð kr. 1.200 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, austanmengin. Fuglaskoðunarferð F.í. og Náttúrufræðifélagsins verður laugardaginn 11. maí. Áttavita- námskeið verður á vegum F.í. og Landsbjargar á þriðjudags- kvöld 7. og fimmtudagskvöld 9. maf í Mörkinni 6 kl. 19.30 ef næg þátttaka fæst. Munið fjórða áfanga minjagöngunnar kl. 20 miðvikudagskvöldið 8. maf. Ferðafélag íslands. Dagsferð sunnud. 5. maí kl. 10.30 Reykjavegurinn, ný gönguleið, 1. áfangi: Reykjanes- viti - Eldvörp. Sameiginleg rað- ganga F.í. og Útivistar frá Reykjanesvita að Þingvöllum. Sjá nánar fréttatilkynningu og kort i laugardagsblaöi. Brottför frá BSÍ, sunnanverðri, en einnig er hægt að koma í ferðina við Mörkina 6, á Kópavogshálsi, v. sjóminjasafnið og kirkjugarðinn f Hafnarfirði. Farþegar verða teknir við Fitjanesti og Festi í Grindavik um kl. 11.15. Ekkert þátttökugjald í þennan fyrsta áfanga. Fararstjórar frá báöum félögum. Verið með frá byrjun! Dagsferð sunnud. 12 maf kl. 10.30 Fjallasyrpan, 1. áfangi af 10 í þessari sívinsælu ferða- röð, Esjan, Þverfellshorn. Helgarferð 10-12. maí kl. 20.00 Eyjafjallajökull - Selja- vallalaug, skíðaferð. Fararstjóri: Helgi Jóhannsson. Helgarferð 10.-12. maí kl. 20.00 Básarí byrjun sumars. Jeppaferð 11.-12. maí kl. 08.00 Básar i Goðalandi, leið- beint verður um akstur í straum- vötnum. Verð kr. 1.800/1.500. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.