Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ1996 45 &4MB10IM SAMBm SAMBÍa SAeA-l» SAGA- SlMI 5878ÍTOO ÁLFAlAKKA 8 sAMmm FRUMSYNING: POWDER JACK LEMMON WALTER MATTHAU ANN MARGRET SOPHIA LOREN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL AAA Q3g ★★★V2 Sýnd kl. 1,3 og 5. Islenskttal, Sýnd kl. 1 og 3. Enskttal. FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 fslenskt tal Sýnd kl. 1. 3, 9 og 11 í THX. Enskt tal. Myndin erfrumsýnd á íslandi og í Bandaríkjun- um á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauða- dóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Dasy). Önnur hlutverk Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER i snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Frumsýning: HERRA GLATAÐURÍs Mmmmmms biu mmmm ★ ★★★ Mbl ★★★★ Hel9»P Ein vinsælasta teiknimynd allra tima. Fyrsta teiknimyndin í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvaö gerist þegar leik- föngin í barnaherberginu lifna viö??? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotiö ævintýri sem enginn má missa af. Byggt á þekktri skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Ung stúlka, sem alin er upp á Indlandi, flytur til New York borgar og finnur sínar eigin leiöir til aö takast á viö söknuö heimaslóða. Fallegt ævintýri þar sem töfrar og tilfinningar ráða ríkjum. SIGOURNEY WEAVER HOM.Y HUNTER ■ m m m m m m ★★★ m m Dagsljós tsra mm COPYCAT m Ævintýríð endurtekið eftir 44 ár LEIKDEILD ungmennafélagins Skallagríms í Borgarnesi sýnir söng- og gamanleikinn Ævintýri á göngu- för, eftir Jens Christian Hostrup í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar í Samkomuhúsinu Borgarnesi um þessar mundir. Síðast var verkið sýnt hjá leikdeild Skallagríms árið 1952 eða fyrir 44 árum og þá undir leik- stjóm þess komunga leikstjóra Gunnars Eyjólfssonar. í tilefni uppfærslunnar núna var því fólki, sem tók þátt í sýningunni 1952, boðið á frumsýninguna og gátu sex þeirra mætt á sýninguna. „Við kunnum öll lögin og textana ogjafnvel margar „replikumar" enn- þá,“ sagði Freyja Bjarnadóttir, sem lék frú „Helenu Kranz“ í uppfærsl- unni 1952. Með Freyju mætti á frum- sýninguna Ragney Eggertsdóttir sem var hvíslari, eða „sufflör", eins og það var kallað fyrir 44 árum. Kváðust þær vinkonurnar hafa skemmt sér alveg konunglega, enda hefðu krakkarnir leikið þetta svo virkilega vel núna. Að lokinni frumsýningu hittust leikendurnir í þessum tveimur upp- færslum og fengust þá til að stilla sér upp fyrir ljósmyndara Morgun- blaðsins. ÞÆR léku báðar Láru í Ævintýri á gönguför, frá vinstri; Inga Rún Björnsdóttir og Unnur Ágústs- dóttir. Morgunblaðið/Theodór NÚVERANDI og fyrrverandi leikendur í Ævintýri á gönguför stilla sér upp á sviði Samkomuhússins í Borgarnesi að lokinni vel heppnaðri frumsýningu. UMimi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.