Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 60

Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 60
ÍO FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO MUCH FERNANDO TRUEBA EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur i þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantisku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., Sýnd kl. 4.45, 9.0S og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. 7 tilnefningartil Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Samfagnar mömmu DAMON sonur leikkonunnar Raqu- el Welch samfagnaði móður sinni þegar stjarna i gangstétt Hollywood Boulevard var tileinkuð henni um daginn. Hérna sjást þau mæðginin stolt. Damon er á þrítugsaldri, ávöxtur hjónabands Raquel og Ja- mes Wesley Welch. Stöðvarl trettas KRAFTAVERK AÐ _ M pas II!! m ■31€B€C 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 LESLIE NIELSEN Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi. SAMUm Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 í THX Í HÆPNASTA SVAÐI Ernest afhendir verðlaun ► ERNEST „gamli“ Borgnine er í miklu uppáhaldi hjá kvik- myndaáhugafólki um allan heim. Hann veitti verðlaun á hátíð bandarískra ilmvatnsframleið- enda fyrir skömmu og mætti til hátíðarinnar með konu sinni Tovu. Við það tækifæri bar hún skartgripi fyrir meira en eina milljón dollara, eða 67 milljónir króna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.