Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 49 Móðgaður sjávarlíffræð- ingur 800 km í leigubíl l-ondon. Reuter. BRESKUM sjávarlíffræðingi var stórlega misboðið þegar lest breska lestarfélagsins British Rail bilaði og líffræðingurinn missti þar af leiðandi af rútu til Skotlands. Úr varð, að líffræðingurinn fór í leigu- bíl, alla 800 kílómetrana, og kost- aði ferðin sem svarar tæplega 85 þúsund krónum. Leiðin lá frá London til þorps skammt frá Perth, sem er norður af Edinborg í Skotlandi og var þetta níu tíma akstur. Líffræðingurinn var svo heppinn, að British Rail borgaði brúsann. „Ég varð alveg eins og kleina þegar einn starfsmaðurinn sagði mér að þeir myndu borga leigubíl fyrir mig,“ er haft eftir líffræðingn- um, Janette Duck. Þegar hún sagði leigubílstjóranum að hún væri að fara til Skotlands sagði bílstjórinn: „Ekki á mínum leigubíl, takk.“ En bílstjórinn skipti um skoðun, og úr varð að líffræðingurinn tók mynd af honum við skoskan veg- prest, því bílstjórinn sagði að starfs- bræður sínir myndu aldrei trúa því hversu mikið hann hefði fengið greitt fyrir túrinn. ------» ♦ ♦------ Græddi eigið nýra í sjúkling Bonn. Reuter. ÞÝSKUR skurðlæknir, sem fram- kvæmdi fyrir skemmstu velheppn- aða nýrnaígræðslu, gerði gott betur, því nýmagjafinn var hann sjálfur. Læknirinn, Jochen Heuer, sem er 53 ára, sagði að hugmyndin hefði kviknað af umræðum á meðal starfsfélaga hans en þeir voru sam- mála um að læknar ættu ekki að mæla með aðgerðum sem að þeir væru ekki reiðubúnir að gera á sjálfum sér. Heuer sagði að sér og nýrnaþeg- anum heilsaðist ágætlega eftir að- gerðina, en að ekki væri um sér- stakan vinskap á milli þeirra að ræða. Kvaðst læknirinn hafa viljað leyna því hver nýrnagjafínn væri til að komast hjá fjölmiðlaumíjöllun um málið. Já, Dúndur-útsalan er í fullum gangi ogþú getur enn gert einstaklega góð kaup, því það er allt að 50% afsiáttur! ■ 14" meÖ textavarpi 20" án textavarps 20" með textavarpi 21" með textavarpi 28" stereo með textavarpi 29" stereo með textavarpi 33" stereo með textavarpi 37" stereo meS textavarpi Yoko Mini-m/3 diska geislasp.,útvv k TdefunköiWg^a^p., ötv./kass.-Í Goldstar m/geislasp., útv., Nöf. kass. Samsung Mini- m/geisbsp., útv.fW. Samsung 8mm Sharp VHS-C, LOJ-skjár Sencor bíltæki - LCD-skjár, kass. útv. Sernx bíítæki • Digild^Ím/slöúwminni Yokobíhæki - Digifcd, kass. útv. m/tf&aminni Gokklaf biitæki - Digilal m/geislaspiloro, út<r. Bdmognarar ^ BáhálalararlpGí) yr*'- v 2 rafhlö5um (stæaarJegt í I MSj, 8 MB vinnsluminni fsfcdianfegt í 255 MBj, 540 MB har&tslá E-DE (tvöfcld sýrinq á móðurúorðij, S3 wDfQi^iod J (stxtíwlegt í 2 MBj, 14' FJ-screen S-VGA lógúlgetsJunamkjárMffl B,mbyggt4hnÁjgeisladrifCDWM, lóbfaSounchBlasler-samjæfc viðómaWjóSkort,2tausirMS-305fwlalorar40W, fwappaborðmeð innbœnnoum íslenshjm slöfum, 3.5" 1.44 MB distíingadrif, tengi'-roufer 4 PQ og 4ISA, 2 ixáengi, I /ítötengi, í leAjalengi (MO), straMogo mús, músomofa, Windows ‘95 standard uppsdt á vél, handbóí ásamt Windows ‘95 getsladistí f/igja og 6 geislodalar oð auki: Compton's New Century Enqdopedio, US Alfas, World Afb, Mavis Beocon Jeaches Jyping, Chessmosier4000, Time Almanoc, ŒNewsroom Global Vew, lodiac Swimsuit Calendar, Bodyworís 3.0 og Whales. Handryk- og vatnssuga 1200 W ryksuga Me6 innb. Með innb. SJdpholti 19 Grensásvegi 11 Sími: 552 9800 Simi:5 886 886 AUKtÐ ÚRVAL - BETRA VERÐ / Hljómtækjasamstæður Ferðatæki-útvarpsklukkur Sjónvarpsmyndavélar Bíltæki, magn., hátalarar Kæliskápar m/frysti Þetta er aðeins brot af því sem við bjóðum með ríflegum af slætti! Grillstrompurinn :| Kolagrill meS fæti VE RÐ F RÁ ■2SD 3 g t : BrauSgerðarvél V E R Ð F R A 10 bolla kaffivél 12 bolla kaffivél Hroðsuðukanna 2 sneiSa brauSrist Vöfflujám EggjasjóSari Safapressa Handþeytari Hand[)eytari m/skál Handþeytari m/töfrasprota og hakkara Blandari 1.4 Itr. Aleggsh.nífur <msE Gufustraujám <m&* Straujám ‘4SH39* Ji I Tölvutilboð- 100 MHz: 1 MarqmiBJunariöfvan CMC-486DX4/II 30 MtizmeB 256 KB Hýtimmni ÞÚ GETUR TREYST FAGOR i»vottavélar UPPÞVOTVAVELAJ OG ELDUNARTÆW MíÓÐU VERÐl 9 RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 40 11 FAGOR S30N Kælir: 265 I - Frystir: 25 i HxBxD: 140x60x57 cm 41.800 FAGOR D27R Kætir. 212 I - Frystir: 781 HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR D32R Kælir: 2821 - Frystir: 781 HxBxD: 171x60x57 cm stgrM- 54.800 FAGOR C31R • 2 pr. Kælir: 2701 - Frystir. 1101 HxBxD: 170x60x57 cm *** 67.800 FAGOR C34R - 2 pr. Kælir. 2901 - Frystir: 1101 HxBxD: 185x60x57 cm 78.800 y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.