Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 3
AUK /SlA k826-19 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 3 Frjáls eins og fuglinn Þaö er fyrst og fremst frelsi sem Nokia farsímarnir færa þér. Frelsi, þægindi og svigrúm til að skipuleggja tíma þinn vel. En er frelsið bundið við Nokia? Nei, en það er þrennt sem mælir með því að þú komir við hjá Hátækni í Ármúla 26 ef þú ætlar að fá þér farsíma: o Úrvalið af Nokia símum er fjölbreyttara en hjá nokkrum öðrum símaframleiðanda. 0 Nokia farsímarnir eru í fremstu röð hvað varðar tækni og vandaöa smíð 0 Verðið er sérlega hagstætt. Nokia 9000, ajburðasími sem sameinar og samhœfir mikilvœgustu þœttina í samskiptatækni nútímans: GSM síma,faxtceki, Intemet- samskipti, töhupóst og minnisvél. 0jf Nokia 720,/arsími V fyrir NMT 450 ketfið J sem sameinar vel kosti ’ aflmikils bílasíma og burðarsíma. Vegur aðeins 1,4 kg. Ögf Nokia 8110, mjög léttur 'Sw og meðfærilegur GSM W sími til nota í þéttbýli. f Hœgt að tengja hann viðfistölvu vegnafax- og netsamskipta. ¥ Nokia 1610, einstaklega ' sterkur og vandaður GSM sími til nota í þéttbýli. Langur bið- og taltími. aw Nokia 2110, traustur og W góður GSM sími til nota ff í þéttbýli. Stórgluggi, hægt að tengja símann við fistölvu vegnafax- og Intemetsamskipta. m/ Nokia 450, léttasti og w minnsti handfarsíminn “ fyrir NMT 450 kerfið. Rétti síminn fyrirfagmenn á ferðinni. W Nokia 440, traustur og f vandaður handfarsími fyrir NMT 450 kerfið á einkar hagstœðu verði. Hátækni Á morgun veröur verslun okkar í Ármúla 26 opnuð eftir breytingar. Við bjóðum þig velkominn í nýja og glæsilega verslun og munum kappkosta aö veita þér persónulega og góða þjónustu. Ármúla 26 • sími 588 5000 Hafðu samband! Hátækni hefur haft umboA fyrir Nokia farsima frá því árið 1985. - | . ; ■ , ■ , }

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.