Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 5 Njottu þess... qncenm gnein að spara MEÐ SPARIASKRIFT Láttu spamaðiiui verða hluta af daglega lífinu. Á hverjum degi stöndum við frammi fyrir því að þurfa að velja og hafna hvað varðar útgjöld heimilisins. Safnast þegar saman kemur og með því að endur- skoða eyðsluvenjurnar kemur í ljós íjársjóður á flest- um heimilum. Lykillinn að reglubundnum sparnaði er ekki spurning um að fórna öllum þeim gæðum sem þú hefur vanið þig á, heldur nægir að breyta áherslum og læra að njóta lífsins og spara um leið. Tækifærin til að velja og hafna eru alls staðar. Tökum dæmi um meðalneyslu á gosi hjá fjögurra manna fjöiskyidu: 12 lítrar af gosi á viku = 1.596 kr. x 52 = 82.992 kr. 6 lítrar af gosi á viku = 798 kr. x 52 = 41.496 kr. Sparnaður á ári = 41.496 kr. Njóttu þess að spara með áskrift „Á grœnni grein!“ HEIMILISLÍNAN SPARILEIKUR Þeir sem spara í Búnaðarbankanum geta átt von á vaxtaauka sem lagður verður inn á sparireikninginn í árslok. Vaxtaaukar dregnir út 1996 og 1997: Mars 3x50.000 kr. Júní 3x50.000 kr. og 1x150.000 kr. September 3x50.000 kr. Desember 3x50.000 kr. og 1x150.000 kr. BÚNAÐARBANKINN Traustur banki TILBOÐ! Þeir sem stofna til spariáskriftar „Á grænni grein“ fyrir 1. desember fá skemmtilega gjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.