Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 58
 58 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4~ ■ VÉDÍS Jónsdóttir, hönnuður. Mig dreymir um kaffibolta eftir leir- listakonuna Margréti Jónsdóttur frá Akur- eyri. Sú gjöf er gef- andi ftvennum skiln- ingi, þvf að handfjatla slfkan bolla veitir inn- blástur. ARNAR Snær Jóhannsson, nemií7árabekk. Ég mundi gefa sjálf- um mér blátt 18 gíra hjól, af þvf að allir hinir strákarnir f bekknum eiga svo- leiðis hjól. Sex valinkunnir islendingar velja sér jólagjaf ir AKABRA, aðstoðar- stúlka Skara Skrípó. Ég vel mér gjöf sem passar við ímynd mína, enda alltaf að hugsa um útlitið. Draumagjöfin mfn er baðkubbar og púður f stfl og mig dreymir um að vera eins og stúlkan á púðurdósinni. DÓRA Thoroddsen, frú. Ég óska mér aðeins bóka Ég ann öllum bókmennt- um og sýti hverja þá stund sem ég eyði í sjón- varpið, þegar ég gæti frekar verið f félagsskap góðrar bókar. ■HHBH&BnBHfiBnSBðBRSHaaBnBI ur og ekkert þar á milli, en mér finnst hann algjört lostæti, til dæm- is verða möndlurnar sem í honum alveg frábærar," segir hún. Einnig gerir Jóna mikið af alls- konar réttum sem gott er að borða kalda, svo sem fisk og kjötpaté. „Við vinnum bæði úti en ég vil ekki missa af hátíðinni milli jóla og ný- árs og þegar maður kemur á hlaup- um heim í hádeginu er líka jólalegt því ísskápurinn er fullur af köldum réttum sem ég hef gert fyrirfram og heldur þetta manni í jólaskapi öll jólin. Ég baka mínar fjórar smá- kökugerðir fyrir hver jól en ég legg meiri áherslu á góðan mat um jólin og prófa alltaf eitthvað nýtt í þeim efnum. Aðfangadagur er í föstum skorðum hjá okkur, eldsteiktur humar í forrétt, svínasteik og eftir- réttur." Hér á eftir látum við fylgja upp- skriftina að ástralska jólabúðingn- um, sem Jóna segir að sé eins og skjóðan utan af honum Jóni. Jóla- púnsið hennar mömmu fylgir einnig með, og ein uppskrift að fiskipaté sem hún gerir alltaf til að eiga á milli jóla og nýárs. Ástralskur jólabúóingur _________500 g kúrenur______ 500 g rúsínur 250 g soxaðor döðlur 50 g saxaður gppelsínubörkur 200 g saxaðar fíkjur l 25 g stóror möndlur, heilar 500 g smjör (ekki smjörlíki) 500 g dökkur púðursykur ____________9 egg___________ % bolli koníak 250 g hvítt brauð (látið þorna á borðiíu.þ.b. I dag, mulið niður ___________ekki of fínt)_______ 250 g hveiti l tsk matarsódi 2 tsk kanill V4 tsk múskat 1. Skerið alla ávextina og látið standa í nokkra tíma. 2. Hitið vatn í stórum potti. 3. Blandið smjöri og sykri saman. Þeytið eggin og blandið síðan öllu saman með koníakinu. 4. Bætið við öllum ávöxtunum og hnetunum. 5. Sigtið saman hveiti, sóda, mú- skati og kanil, bætið því síðan sam- an við deigið auk brauðmylsnunnar. 7. Undirbúið búðingsefnið: Hellið sjóðandi vatni á efnið (best er að nota hveitipoka. Rennbleytið það og vindið vel, notið gúmmíhanska við þetta, verður mjög heitt. 8. Stráið hveiti á innra lagið á efn- inu. 9. Setjið búðinginn á efnið og hnýt- ið hann upp með sterku bandi í skjóðu, passið að hafa rúmt pláss fyrir búðinginn því hann bólgnar lít- illega við suðuna. 10. Setjið búðinginn í sjóðandi vatnið í pottinum. Gott að setja stálhring í botninn á pottinum því búðingurinn má ekki sitja á botnin- um. Vatnið á að ná upp á miðjan búðinginn. 11. Sjóða (suða á honum allan tím- ann) búðinginn í 6 klst. Skjóðan er tekin upp úr vatninu og hengd upp á köldum stað í um það bil 1 mán- uð. 12. Sjóðið búðinginn aftur í 3 tíma. SKJO U Jóna Ingólfsdóttir er ein þeirra kvenna sem hlakka alltaf mikið til jólanna og það sem þau hafa upp á að bjóða og kann hún virkilega að njóta þeirra. „Þar sem ég vinn allan daginn vil ég helst vera búin með hefðbund- inn undirbúning um mánaðamótin nóv.-des. eða í síðasta lagi 10. desember því eftir það vil ég njóta komandi jóla.“ Jóna segist engan áhuga hafa á því að hanga ofan í skúringafötu fram á síðasta dag og geta ekki notið undirbúningsins. „Ég bý t.d. til púns handa móður minni og þarf að gera hann um 10 dögum fyrir jól. Eg gaf henni eitt sinni jóla- púnsflösku í jólagjöf og jólastauk og eftir það hef ég alltaf gefið henni fyllingu á flöskuna og kökur í stauk- inn fyrir jólin. Allt svona stúss þyk- Þrátt fyrir aö ástralski skiptineminn, hún Son ja, sé löngu f arin til Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjörnsdóttir sins heima, er enn geróur ástralskur jóla- búóingur á heimili Jónu Ingólfsdóttur ir mér mjög ánægjulegt," segir Jóna. Hjá henni og fjölskyldu var ástr- alskur skiptinemi sem kom haustið 1991, Sonja Lloyd, og langaði hana mjög mikið að gera ástralskan jóla- búðing. Þar sem Jóna hefur mjög gaman af allri matargerð var ákveð- ið að ráðast í gerð hans. Sonja lét móður sína senda sér uppskriftina og að auki sendi hún þeim léreftið í skjóðuna, bandið til að binda fyrir hana og skrautið á búðinginn, allt skyldi vera rétt gert frá upphafi. Árið eftir var Sonja komin til síns heima en Jóna segir að hún hafi bæði hringt og skrifað sér hvort ekki ætti að gera búðinginn aftur og eftir það er búðingsgerðin orð- inn fastur liður á hennar heimili. Rekur marga í rogastans þegar þeir sjá skjóðuna hanga úti í sól- húsi og finnst það undarlegt að þetta skuli vera eftirrétturinn á jóla- dag. „Annaðhvort finnst fólki hann ægilega góður eða ekkert sérstak- 4 4 4 4 4 4 C í ■ c L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.