Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 18
18 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hunangsedikssósa ________2 dl ólífuolía___ 1 dl vínedik Vi dl vatn ________2 msk hunang_____ ferskt rautt chili (mjög fínt rifið) notað eftir smekk (mó nota tabosco-sósu í stað chili í neyð) solt og pipar. Humarinn er skorinn eftir endi- langri skelinni ofanfrá en ekki alveg í gegn, flett í sundur eins og fiðr- ildi. Olía snarphituð, humarinn snöggsteiktur, koníakinu, sem hit- að hefur verið aðeins (í örbylgju- ofni ef til er, þá í 30 sek.), er hellt yfir humarinn og eldur borinn að. Pannan er hrist hraustlega á með- an logar, humrinum síðan raðað ofaná salatið. wmmmmmmmmmmmsm Salat meó humri BERGFLÉTTUKRANS býður gesti velkomna. besta fóanlega salat rifið niður 2 vel þroskaðar lárperur 6-8 sólþurrkaðir tómatar (smátt skornir) 4 vorlaukar (smátt skornir) ferskt kóríander vel útilátið (saxað smátt) Öllu blandað saman ásamt salatsósu, sett á forréttardiska, humr- inum raðað ofan á og kóríander stráð yfir. Salatsósa meó humri 2 dl ólifuolía safi úr einni appelsinu safi úr '/i sítrónu Öllu hrært vel saman (í mat- vinnsluvél ef til er) og blandað saman við salatið. % ferskur chili-pipar, rauður 'A búnt kóríander 2 vorlaukar Sitrónuleginn humar fyrir 6 1 kg humar (skelflettur) safi úrósítrónum 'A dl ólífuolia 2 msk hvitvinsedik 1 stk ferskur chili-pipor smótt saxaður pipor Humarinn er snöggsteiktur í 1-2 mín. Látinn kólna, settur út í löginn og látinn liggja í 2-4 klst. Áður en hann er borinn fram er lögurinn látinn renna vel af honum, síðan er humrinum raðað ofan á salatið. Logandi humar ____1 kg humorí skel ólífuolía til steikingar 'A dl koniak salt, pipor 2 hvítlauksgeirar 3-4 sólþurrkaðir tómatar, smótt saxaðir Öllu blandað saman í mat- vinnsluvél ef til er. Geymist í kæli í 10-14 daga. Ediklegin rjúpna- læri á jólahlaóboró 20 rjúpnalæri __________1 dl ólífuolía_______ 1 hvítloukur (flysjoður en heill) __________1 lárviðarlauf_______ tímían, óreganó og rósmarín ____________(ferskt)___________ ______salt og svartur pipar____ 3 dl rauðvínsedik Lærin eru steikt í olíunni á pönnu með hvítlauknum (geirarnir eru hafðir heilir) við góðan hita þar til þau hafa fengið góðan lit. Þá er öllu kryddinu og edikinu bætt á pönnuna, iok sett á og látið krauma í u.þ.b. 20 mín. Ef sósan GOTT erað narta íkatalónska hanakamba, empanadillas. SÓLIN og máninn snerta ratafíuna í 22 daga og nætur. þekur ekki lærin er jöfnum hlutföll- um af olíu og ediki bætt við þar til sósan þekur lærin. Ef á að geyma lærin í nokkra daga er rétt- urinn látinn kólna, hann settur í leirpott, lokað loftþétt og geymt í kæli. Ef afgangur verður af bring- unum má skera þær í bita og láta marínerast með. Bakkalóbollur 1 kg saltfiskur 1 kg kartöflur 4-6 hvítlauksgeirar ______steinselja___ svartur pipgr Saltfiskurinn er soðinn og bein- hreinsaður, kartöflurnar eru soðn- ar og flysjaðar, hvítlaukurinn er pressaður og steinseljan söxuð smátt, öllu blandað saman, pipar stráð yfir og stappað vel. Búnar til bollur á stærð við tíkall, velt upp úr hveiti, eggi og síðast brauð- raspi, síðan djúpsteiktar í ólffuolíu. Katalónskir hanakambar Deig 4 bollar hveiti 125 g hrein svínafeiti eða 10 msk olig _______1 egg____ _____3 msk vgtn_ salt Hnoðið deigið, vefjið inn í rakan klút og látið standa í 1 klst. Fylling ____kjúklingur, soxaður smótt (afgangar upplagðir) eða ________túnfiskur úr dós_____ graenar fylltgr ólífur, saxaðor horðsoðin egg, söxuð Má krydda eftir smekk með fersku jurtakryddi og chili-pipar ef vill, er þó ekki nauðsynlegt. Öllu blandað saman. Deigið er flatt út, stungnir út hringir, u.þ.b. 10-12 sm í ummál, fyllingin sett á annan helminginn, hinn lagður yfir og myndaður hálf- máni sem er lokað með gaffli, penslað með eggi, bakað við með- alhita þar til deigið hefur fengið lit. Látið kólna og borðað kalt. ■oaaaommi Villigœsalifrarkœffa Deig __________4 dl hveiti________ __________1 msk salt_________ ______125 g hrein svínafeiti__ ________3 msk volgt votn_____ 1 e99 Deigið er hnoðað og látið standa í 1-2 klst., flatt út og bakað við 200° í 20-30 mín. ásamt skreytingum sem skornar hafa verið út úr afgöngum og penslaðar með eggi. Skreytingin þolir ekki jafn langan bakstur og skelin. Fylling 'A kg villigæsalifur '/2 kg svínalundir '/2 kg fersk svíngfita __________1 laukur_______ __________2 egg__________ oregano, garðablóðberg, rósmarín (ferskt) salt og svartur pipar Opið í dag frá kl. 13-17 Verð frá kr. 198.900 stgr. ÖÖWUÍÍÍ kúíýöýH Suðurlandsbraut 54, slmi 568 2866 lúkar, ótrúlegt úrvol of gjjofQvörum. Fersk blóm og skreytingar við allra hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.