Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 18
18 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hunangsedikssósa ________2 dl ólífuolía___ 1 dl vínedik Vi dl vatn ________2 msk hunang_____ ferskt rautt chili (mjög fínt rifið) notað eftir smekk (mó nota tabosco-sósu í stað chili í neyð) solt og pipar. Humarinn er skorinn eftir endi- langri skelinni ofanfrá en ekki alveg í gegn, flett í sundur eins og fiðr- ildi. Olía snarphituð, humarinn snöggsteiktur, koníakinu, sem hit- að hefur verið aðeins (í örbylgju- ofni ef til er, þá í 30 sek.), er hellt yfir humarinn og eldur borinn að. Pannan er hrist hraustlega á með- an logar, humrinum síðan raðað ofaná salatið. wmmmmmmmmmmmsm Salat meó humri BERGFLÉTTUKRANS býður gesti velkomna. besta fóanlega salat rifið niður 2 vel þroskaðar lárperur 6-8 sólþurrkaðir tómatar (smátt skornir) 4 vorlaukar (smátt skornir) ferskt kóríander vel útilátið (saxað smátt) Öllu blandað saman ásamt salatsósu, sett á forréttardiska, humr- inum raðað ofan á og kóríander stráð yfir. Salatsósa meó humri 2 dl ólifuolía safi úr einni appelsinu safi úr '/i sítrónu Öllu hrært vel saman (í mat- vinnsluvél ef til er) og blandað saman við salatið. % ferskur chili-pipar, rauður 'A búnt kóríander 2 vorlaukar Sitrónuleginn humar fyrir 6 1 kg humar (skelflettur) safi úrósítrónum 'A dl ólífuolia 2 msk hvitvinsedik 1 stk ferskur chili-pipor smótt saxaður pipor Humarinn er snöggsteiktur í 1-2 mín. Látinn kólna, settur út í löginn og látinn liggja í 2-4 klst. Áður en hann er borinn fram er lögurinn látinn renna vel af honum, síðan er humrinum raðað ofan á salatið. Logandi humar ____1 kg humorí skel ólífuolía til steikingar 'A dl koniak salt, pipor 2 hvítlauksgeirar 3-4 sólþurrkaðir tómatar, smótt saxaðir Öllu blandað saman í mat- vinnsluvél ef til er. Geymist í kæli í 10-14 daga. Ediklegin rjúpna- læri á jólahlaóboró 20 rjúpnalæri __________1 dl ólífuolía_______ 1 hvítloukur (flysjoður en heill) __________1 lárviðarlauf_______ tímían, óreganó og rósmarín ____________(ferskt)___________ ______salt og svartur pipar____ 3 dl rauðvínsedik Lærin eru steikt í olíunni á pönnu með hvítlauknum (geirarnir eru hafðir heilir) við góðan hita þar til þau hafa fengið góðan lit. Þá er öllu kryddinu og edikinu bætt á pönnuna, iok sett á og látið krauma í u.þ.b. 20 mín. Ef sósan GOTT erað narta íkatalónska hanakamba, empanadillas. SÓLIN og máninn snerta ratafíuna í 22 daga og nætur. þekur ekki lærin er jöfnum hlutföll- um af olíu og ediki bætt við þar til sósan þekur lærin. Ef á að geyma lærin í nokkra daga er rétt- urinn látinn kólna, hann settur í leirpott, lokað loftþétt og geymt í kæli. Ef afgangur verður af bring- unum má skera þær í bita og láta marínerast með. Bakkalóbollur 1 kg saltfiskur 1 kg kartöflur 4-6 hvítlauksgeirar ______steinselja___ svartur pipgr Saltfiskurinn er soðinn og bein- hreinsaður, kartöflurnar eru soðn- ar og flysjaðar, hvítlaukurinn er pressaður og steinseljan söxuð smátt, öllu blandað saman, pipar stráð yfir og stappað vel. Búnar til bollur á stærð við tíkall, velt upp úr hveiti, eggi og síðast brauð- raspi, síðan djúpsteiktar í ólffuolíu. Katalónskir hanakambar Deig 4 bollar hveiti 125 g hrein svínafeiti eða 10 msk olig _______1 egg____ _____3 msk vgtn_ salt Hnoðið deigið, vefjið inn í rakan klút og látið standa í 1 klst. Fylling ____kjúklingur, soxaður smótt (afgangar upplagðir) eða ________túnfiskur úr dós_____ graenar fylltgr ólífur, saxaðor horðsoðin egg, söxuð Má krydda eftir smekk með fersku jurtakryddi og chili-pipar ef vill, er þó ekki nauðsynlegt. Öllu blandað saman. Deigið er flatt út, stungnir út hringir, u.þ.b. 10-12 sm í ummál, fyllingin sett á annan helminginn, hinn lagður yfir og myndaður hálf- máni sem er lokað með gaffli, penslað með eggi, bakað við með- alhita þar til deigið hefur fengið lit. Látið kólna og borðað kalt. ■oaaaommi Villigœsalifrarkœffa Deig __________4 dl hveiti________ __________1 msk salt_________ ______125 g hrein svínafeiti__ ________3 msk volgt votn_____ 1 e99 Deigið er hnoðað og látið standa í 1-2 klst., flatt út og bakað við 200° í 20-30 mín. ásamt skreytingum sem skornar hafa verið út úr afgöngum og penslaðar með eggi. Skreytingin þolir ekki jafn langan bakstur og skelin. Fylling 'A kg villigæsalifur '/2 kg svínalundir '/2 kg fersk svíngfita __________1 laukur_______ __________2 egg__________ oregano, garðablóðberg, rósmarín (ferskt) salt og svartur pipar Opið í dag frá kl. 13-17 Verð frá kr. 198.900 stgr. ÖÖWUÍÍÍ kúíýöýH Suðurlandsbraut 54, slmi 568 2866 lúkar, ótrúlegt úrvol of gjjofQvörum. Fersk blóm og skreytingar við allra hæfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.