Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 15 NEYTENDUR KJARVAL, SELFOSSI GILDIR 23.-29. JANÚAR Verd nú kr. Verð áðurkr. Tllbv. á mœlie. ÆtfÆ'' tilboðin ÞIN VERSLUN ehf. Keðja átján matvöruverslana GILDIR 23. JAN.-6. FEBRUAR Jacob’s pítubrauð, 6 st. 109 127 1 1 Págen bruður, 400 g 139 174 347 kg i Giorgio sveppir, 284 g 33 43 116 k^ Laxa pasta, 145 g 128 Nýtt Túnfisk pasta, 145g 128 Nýtt ■ Lu prins kremkex, 2x175 g 159 198 454 Hvítlauksbrauð, 10 sn. 131 Nýtt Coca-Cola 109 132 109 Itr NÓATÚN GILDIR 23.- -28. JANÚAR Tómatpurre 200 g 50 Nýtt 250 kg Luxus sveppir, heilir, 'Adós 25 Nýtt 220 kg Apríkósumarmelaði 650 g 100 Nýtt 150 kg Appelsínumarmelaði 650 g 100 Nýtt 150 kg Cornflakes 500 g 100 Nýtt 200 kg Guli kaffi, 250 g 100 Nýtt 400 kg Sórvara Smíðajárnskertastjaki 100 Nýtt Blá krukka m. loki 100 Nýtt I Kertastjaki f. sprittkerti 2 pk. 100 Nýtt j Dömu- og herrasokkar, 2 pk. 100 Nýtt Kerti 24 cm, 6 st. 100 Nýtt I Salernisrúllur, 8 st. 100 Nýtt Koparáhöld, eldhús 100 Nýtt Dagbók/símabók 100 Nýtt KEA Nettó GILDIR 23. -29. JANÚAR i Heinz tómatsosa, 567 g 55 79 97 kg Kims Chips o'hoi, 200 g 109 239 545 kg Kims Mexican Fiesta, 200 g 109 239 545 kg KEA pepperonibúðingur 399 536 399 kg KEA kjötbúðingur 399 536 399 kg Findus Lasagna, 645 g 319 369 494 kg Hvítlaukssmábrauð, 285 g 179 209 628 kg Hrísgrjón brún, 397 g 169 203 425 kg KH, Blönduósi GILDIR 23. -30. JANÚAR Ariei Ultra, 2,5 kg 899 Nýtt 359 kg Ariel Color, 2,5 kg 899 Nýtt 359 kg Knorr bollasúpur, 60 g 119 153 1.980 kg Knorr pastaréttir, blandað 199 Nýtt SAH lambahryggur 655 807 655 kg SAH svínakambsneiðar 499 622 499 kg Gulrófur 69 121 69 kg Kartöflurrauðar, 2 kg 109 156 55 kg 10-11 BUÐIRNAR GILDIR 23.-29. JANÚAR Verð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie. Pickwick te 99 148 Toro kjötsúpa 69 84 Daloon kínarúllur, 8 st. 358 498 45 st. Hatting hvítlauksbrauð 148 196 493 kg Finn Crisp hrökkbrauð 89 128 445 kg Toro bollakjötsúpa 98 134 Ariel þvottaefni, 2,5 kg 775 990 310 kg Always dömubindi 229 294 FJARÐARKAUP GILDIR 23., 24. OG 25. JANÚAR Flatkökur 30 48 30 st. Stellurúgbrauð 69 75 69 st. Jurtakryddað lamablæri 798 Nýtt 798 kg Nauta T-bein 998 1.498 998 kg Létta, 2x400 g 187 216 93 dós Ab-mjólk 94 115 94 Itr Nupo létt, 500 g 795 854 1.590 kg Drottningahunang, 778 915 HAGKAUP GILDIR 23.-29. JANÚAR Rjómaskyr, 500 g ________ Abt m/jarðarberjum, 500 g Abt hreint, 500 g Éngjabykkni, 150g Rjómi, 'A Itr Mjólkurkex, 400 g Kellogg’s Special K, 375 g Jarðarber, 250 g 129 163 98 77 60 138 105 298 229 79 59 49 125 95 199 169 258 kg 158 kg 118 kg 500 Itr 237 kg 530 kg 676 kg SAMKAUP, Miðvangi, Njarðvík og ísafirðl VORUHUS KB, Borgarnesi GILDIR 23.-29. JANÚAR Þorrabakki 350 g, súr 312 Nýtt Þorrabakki 350 g, ósúr 428 Nýtt ; Þorrafata, blandað súrmeti 1.194g Nýtt Svið, hreinsuð 298 Nýtt 298 kg Þorrasíld, 580 ml 299 Nýtt Ömmuflatkökur 45 Nýtt 11-11 verslun GILDIR 24.-27. JANÚAR Kryddaðir lærbitar 498 628 498 kg Kellogg'söOOg 169 198 238 kg Möndlukaka 189 279 Konfekt epli 1,36 kg 149 219 109 kg Egils pilsner 59 75 118 Itr Hraðbúðir ESSO GILDIR 23.-29. JANÚAR Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr Pepsi, 0,5 Itr og Doritos 95 135 Cheerios, 425 g 189 285 445 kg Kók 99 119 99 Itr Prins póló, stórt 39 50 39 St.i Frón smákökur, 4 gerðir 99 200 Skólajógúrt, 150 g 34 42 227 kg KÁ, 11 verslanir á Suðurlandi GILDIR 22.-27. JANÚAR KAvínarpylsur 100 Nýtt 100 pk. KA krydduð lambarif 100 Nýtt 100 pk. KÁhangisalat Abt-mjólk, 125 g Samsölu bakarabrauð, gróft 100 50 100 Nýtt 59 173 100 dós 400 kg 100 St. Kindabjúgu 100 Nýtt 100 pk. Hversdagsskinka 100 Nýtt 100 pk. Tómatsósa 100 Nýtt 100 Itr KKÞ, Mosfellsbæ GILDIR 23.-27. JANÚAR Blandaðursúrmatur, 1,3'kg 995 1.295 766 kg Bakarabrauð, 620 g 123 173 208 kg Samlokuskinka 779 Nýtt 779 kg Prins Lu súkkulaðik. 2x175 g 169 213 483 kg Kuchen Master kökur, 400 g 149 210 373 kg Colgate tannkrem, 2 x 75 ml 249 311 1.660 kg Salernisrúllur, 8 st. 158 179 20 st. Video kassettur, 2 x 180 mín. 869 Nýtt 434 st. MM verslanirnar GILDIR 23.-29. JANÚAR GILDIR 23.-26. JANÚAR Hreinsuð svið 348 444 348 kg Kindabjúgu 250 606 250 kg Svið 298 359 298 kg Soðinn hangiframpartur 868 1.235 868 kg Kindakæfa 475 682 475 kg Flatkökur 39 56 39 pk. Soðið hangilæri í bitum 1.188 1.599 1.188 kg Vínarpylsur 529 676 529 kg Franskar kartöflur, 650 g 98 129 151 kg Oetker kartöflumús, 220 g 139 192 632 kg Lambabuff í raspi, 100 g 590 815 590 kg Gevalia kaffi, 500 g 254 345 508 kg Oxford kremkex, 200 g 69 93 345 kg Malakoff, sneitt 778 996 778 kg Vínber græn 298 379 298 kg Baskabrauð, 500 g 99 166 198 kg Pepperoni, sterkt 1.125 1.463 1.125 kg lceberg 139 198 139 kg Perlu eldhúsrúllur, 4 rl. 168 244 42 st. Síldarsalat ~ 138 156 138 box Orville popp, 297 g 118 149 397 kg Ariel þvottaduft, 2,5 kg 870 Nýtt 348 kg Karrýsíldarsalat 138 156 138 box Buitoni pasta skrúfur, 500 g 65 79 130 kg BÓNUS GILDIR 23.-29. JANÚAR KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 26. JANÚAR KAUPFELAG HERAÐSBUA GILDIR TIL 30. JANÚAR Ömmu fiatkökur 18 39 Folaldainnanlæri 798 1.498 798 kg Reyktur kjötbúðingur 598 718 598 kg Þorrabakki, 800 g 559 Nýtt 698 kg Folaldafille 859 1.279 859 kg '/2 framparptur, sagaður 459 528 459 kg Harðfiskur 1.499 2.399 1.499 kg Folaldasnitzel 698 998 698 kg Svið, hreinsuð 298 570 298 kg Kartöflurílausu 19 39 19 kg Foialdagúilas 698 998 698 kg MS hvítlauksbrauð, 2 st. 139 198 66 st. Vínber 179 297 179 kg Fólaldabuff 698 998 698'kg Mills kavíar, 190 g 148 196 779 kg lce pilsner, 0,5 Itr 38 47 76 Itr Daloon kínavorrúllur, 8 st. 379 498 47 st. Þorskalýsi, 170ml 169 Nýtt 994 Itr Toppur, 0,5 Itr 49 67 98 Itr Hreinsuðsvið 298 339 298 kg Coiumbíakaffi, Braga, 500 g 299 365 598 kg Bónus brauð, 825 g 89 109 142 kg Þorrasíld í brennivíni, 580 ml 299 398 298 Itr Heinz tómatsósa 1.134 g 165 Nýtt 145 Itr Nýtt Vörur fyrir bíleigendur í Hagkaupi NÝLEGA var byrjað að selja vörur fyrir bíleigendur í Hagkaupi. Um er að ræða vörur frá Orkunni og að sögn Lárusar Isfeld hjá Hagkaup er markmiðið að vör- urnar séu að meðal- tali 20-50% ódýrari en sambærilegar vörur á markaðnum. Hreinsiefni, tvenns konar bón, ýmiss konar olía og annað sem er fljótandi kemur í tunnum til landsins og því er síðan tappað hér- lendis á glærar plastflöskur. Þegar eru fáanlegar 15 vöruteg- undir í þessari línu og innan skamms mun von á fleiri. Sem dæmi um verð má nefna að einn lítri af alhiiða hreinsiefni kostar frá Orkunni 498 krónur, lítri af gljábóni er á 549 krónur, lítri af steinolíu á 179 krónur og einn lítri af tjöruhreinsi kostar t.d. 198 krónur. Umræddar vörur eru seldar í öllum Hagkaupsverslunum. íslenskt leik- fimimyndband KOMIÐ er út íslenskt leikfimimynd- band _frá kvikmyndafélaginu Nýja biói. Á myndbandinu er 55 mínútna æfingakerfi undir leiðsögn faglærðra leiðbeinenda frá lík- amsræktarstöðinni World Class. Æfingakerfið skiptist í fjóra þætti; upphitun, fitu- brennslu, styrkta- ræfingar og teygju- æfingar. Leiðbeinendur eru Hafdís Jónsdóttir þolfimi- og danskennari, Óskar Örn Jónsson þolfimikennari og verkfræðingur og Þórunn Óðins- dóttir þolfimi- og íþróttakennari. 3M vörur hjá Rekstrarvörum REKSTRARVÖRUR hafa tekið að sér umboð fyrir ýmsa vöruflokka frá fyrirtækinu 3M. Er þar um að ræða sérstakt mottukerfi en það á að fjar- lægja hluta bleytu og óhreininda áður en þau berast inn, með réttri notkun á mottukerfinu megi lækka ræsti- og viðhaldskostnað. Þá hefur fyrirtækið einnig hafið sölu á gólfþvottavélum frá Taski og háþrýstidælur frá KEW. Ostur í nýjum umbúðum YMSAR osttegundir eru komnar í nýjar umbúðir eða brauðostur, Gouda 17% og 26%, Maribo og Óðalsostur bæði litlu og stóru stykkin. Ostarnir eru komnir í áprentaðar plastumbúð- ir og eru litirnir í stil við þá liti sem voru á eldri umbúðunum. Í fréttatilkynningu frá Osta og Smjörsölunni segir að innan skamms komi ostasneiðar einnig í nýjum umbúðum, loftskiptum, sem einnig breyti meðferð ostsins. Þá er Dalabrie osturinn i 200 gramma pakkningum kominn í nýjar umbúðir. Fiskbúðin okkar með ýsutilboð VERÐKÖNNUNARTAFLA birtist í Morgunblaðinu síðastlið- inn laugardag þar sem greint var frá fiskverði vítt og breitt um landið. Svo óheppilega vUdi til að lítil stjarna sem vísaði til athugasemdar við eina fiskbúðina féll niður um eina línu. Ekki Stjörnufiskbúðin Athugasemdin átti við Fiskbúðina okkar í Kópavoginum en ekki við Stjörnufiskbúðina í Mosfellsbæ eins og lesa mátti úr töflunni. Var um tilboð á ýsuflökum að ræða, tvö kíló fyrir 550 krónur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Gerlaus og saltminni brauð SÍÐASTLIÐINN fimmtudag kom lesandi með fyrirspum um saltnotkun í brauðbakstri og vildi gjarnan fá upplýsingar um bakarí sem seldi saltlaus brauð. Sigfús Guðfinnsson þjá bakarí- inu Grímsbæ hafði samband eftir að greinin birtist og sagði að þar væm til sölu súrdeigsbrauð úr nýmöluðu, lífrænt rækt- uðu korni. Þau væru ekki saltlaus en nokkuð minna væri um salt í þessari tegund brauðs. Þar að auki er það eingöngu sjávarsalt sem er notað í deigið. Brauðin sem eru gerlaus kosta frá 210-250 krónur. Þá framleiðir Myllan brauð undir nafninu Grönn brauð. “í þeim brauðum er saltið haft í lágmarki“, segir Björn Jónsson markaðsstjóri lyá Myllunni. Um er að ræða lielmingi minna saltmagn en í öðmm brauðum fyrirtækisins eða 0.2 grömm af salti era í hverri brauðsneið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.