Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 5
QOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 5 ENDURSKIPULAGNING SPARISKIRTEINA RIKISSJDÐS EIGENDUR SPARISKIRTEINA I RAUÐU TÖFLUNNI ÞURFA AÐ GRÍPATIL AÐGERÐA Á MDRGUN! Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í markflokka, hefur eftirfarandi flokkum spariskírteina verið sagt upp, þ.e. lokagjalddaga þeirra hefur verið flýtt. f staðinn verður eigendum þessara spariskírteina boðin ný skírteini í markflokkum, sem tryggir þeim áfram góða og örugga vexti út lánstímann. Á morgun, 26. febrúar verður haldið sérstakt endur- fjármögnunarútboð, þar sem eigendum þessara flokka verður boðið að tryggja sér spariskírteini í markflokkum á markaðskjörum. Kannaðu strax hvort þú eigir spariskírteini í rauðu töflunni. Ef svo er skaltu hafa samband við Lánasýslu ríkisins eða koma með skírteinin og við veitum þér allar upplýsingar og aðstoð við þátttöku í útboðinu á morgun. Það er ekki eftir neinu að bíða. Tryggðu þér núna góða, örugga vexti og verðtryggingu til næstu ára. Þeifn spariskifteímim. sem upp. þ.e. lokagjaiddaga þekra 4;ýft. og því þurfa eigendur þeirra að gera vióeigandi ráðstafanir nú þegar. A morgur 26. febrúar bessara skirteina er boðm ný spariskírleir:! é markaðsfq&um. RAUÐIR FLDKKAR S PA RISKIRTEINA Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka Fiokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1984 II 8.00% 10. 03, 1997 SP1985 IIA 7,00% 10. 03. 1997 SP1984 III 8.00% 12. 05. 1997 SP1986 II4A 7,50% 01. 07. 1997 SP1985 IA 7.00% 10. 07. 1997 SP1985 18 6,71% 10. 07. 1997 SP1986 I3A 7.00% 10. 07. 1997 SP1987 I2A 6,50% 10. 07. 1997 SP1987 I4A 6.50% 10. 07. 1997 Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt væntanlegum markflokkum og þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir. I FÁÐU ÞÉR BÆKLINGINN Breytingin yfir í markflokka verður nánar kynnt á næstu misserum. Itarlegri upplýsingar um þessa endurskipulagningu er að finna I bæklingi sem liggur frammi hjá öllum fjármálafyrirtækjum og svo getur þú einnig fengið hann sendan með þvf að hringja í Lánasýsluna í síma 562 6040. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð Sími: S62 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.