Morgunblaðið - 14.03.1997, Side 3

Morgunblaðið - 14.03.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 C 3 DAGLEGT LÍF SAMFÉLAGIÐ sníður flestum mönnum stakk - þetta er hans, Morgunblaðið/Emilía NÝIR stólar sem minna þó á Iiðna tíð. Morgunblaðið/Ásdis SIGRÍÐUR Heimisdóttir iðnhönnuður og Asa Richardsdóttir leikhússtjóri Kaffileikhússins. „Skemmtileg samvinna," segja báðar. tíð og hægt verði að fá þá með ýmsum áklæðum. „Þeir verða einnig gerðir án áklæð- is og getur fólk þá valið við sem það vill láta spónleggja stóla sína með, til dæmis beyki, mahoní eða annað.“ Hún segist mikið hafa velt fyrir sér ýmsum smáatriðum við hönnun hins nafnlausa stóls, þótt meginlínur hafi frá upphafi verið skýrar. „Við vildum hafa hann fínlegan, nán- ast kvenlegan, enda minnir lögun hans að sumu leyti á kvenlíkama. Hann átti líka að vera fallegur og stílhreinn, auk þess að vera þægilegur, bæði við borð og sem leikhússtóll. Síðast en ekki síst átti hann að minna á gamla eldhússtólinn sem við fundum uppi á háalofti og flestir kannast við úr eldhús- um fyrri ára eða mötuneytum.“ Hún kveðst ánægð með útkom- una, konurnar í Kaffileikhúsinu einnig, svo gamli eldhússtóllinn sem varð kveikjan að hinum nýja virðist hafa fengið uppreisn æru eftir að hafa þótt hallærislegur í allmörg ár. g Biyiya Tomer Hann minnir að sumu leyti á kven- líkama. . .. - HANN brýst undan áhrif- um meðalmennskunnar og gerir það sem hann vill. HÚN hallast hvorki að hefðbundnu né óhefð- bundnu sniði, kýs hvort tveggja. m ví*K himna liggi yfir andlitinu og er þessu náð fram með svokölluðu glansandi púðri og spilar gamla góða vasel- ínið einnig stóran þátt í að skapa þetta útlit. Konur þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af glansandi nef- broddi, því útlitið er orðið „inn“: ,-,Brot af púðuraugn- skugga blandað með vaselíni og smurt á augnlokin dregur fram dreymandi, næstum dulúðugt augnaráð. Sakleysis- legt yfirbragð skín í gegn, við viljum beisla æskuljómann þar sem húðin geislaði af heilbrigði og áhyggjuleysið skein úr augun- um - vera ung að eilífu.“ Með rósrauðum kinnalitum getum má hinsvegar draga fram hraustlegar eplakinar á augabragði. Hver hef- ur tíma til að fara út að leika sér í marga klukkutíma eftir að hann er orðinn fullorðinn? Enn rétt eins og stefnurnar í fata- tísku eru margar og ólíkar á það einnig við um förðun. Annað yfir- bragð förðunar sem er vinsælt þessa dagana er sjúskað, vatnskennt útlit og enn og aftur er glansförðunin not- uð en nú í öðrum tilgangi. Reynt er að ná fram óreiðulegu yfirbragði. Augun eru mikið máluð og brotist er frá hinni hefðbundnu möttu og sett- legu förðun sem hefur verið rikjandi síðustu ár. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.