Morgunblaðið - 04.07.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1997, Blaðsíða 2
 2 B FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Þotulæknir berst gegn blindu Islenskir krakkar streyma til Danmerkur í sumarvinnu. Stelpurnar eiga ekki í neinum vand- ræðum með að fá vinnu, en sama verður ekki sagt um strákana, eins og Sigrún Daviðsdóttir heyrði af í heimsókn hjá einum hópnum. fímmti var farinn á Hróarskeldu, þetta kvöld. Oftast eru þau nú fleiri og jafnvel hafa búið þarna ellefu „og þá svaf Örvar undir eldhúsborðinu", er sagt, en þröngt mega sáttir liggja. Þeir sem fá að gista eru vinir og kunningjar í húsnæðisleit. Húsnæðið er fyrsta skilyrði þess að dvölin geti tekið á sig einhverja mynd og í þessum hópi er það Örv- ar, sem hefur verið heilinn bak við „áætlun Höfn“. Hann og Hugrún voru í Höfn í tvær vikur í fyrra og vildu gjarnan koma aftur. „Örvar er sko breinið bak við þetta allt“, ber hinum saman um. Örvar varð sér úti um símanúmer hjá einum kunn- ugum og það símanúmer reyndist ávísun á íbúðina, sem þau voru búin að fá loforð fyrir þegar í mars. „Við erum þau einu sem fórum skipulega í þetta, redduðum húsnæði fyrir- fram,“ segja fimmmenningarnir dulítið stolt í bragði. Það er annars algengara að farið sé út án víss húsnæðis og það tók Oddlaugu, sem er í heimsókn á Ewaldsgade þetta kvöld tvær vikur að fmna húsnæði og kostaði enga smávegis fyrirhöfn. Að vísu er hún enn ísskáps- og allslaus, en eigand- inn ætlar að redda því innan skamms. Oddlaug kemur annars Drusillu sem er bandarískur hjúkr- unarfræðingur af þýskum ættum. „Ég bjó þá í höfuðborginni Wash- ington DC og eftir nokkkurra ára dvöl hafði ég lokið BA-námi í við- skiptafræði og meistaranámi í skólastjórnun. Meðan á námi stóð starfaði ég á heimili fyrir geðsjúka og þar kviknaði áhugi minn á lækn- isfræði. Ég eygði enga von um að verða læknir þar sem skólagjöldin voru há en átti því láni að fagna að eigandi heimilisins sem var læknir bauðst til að styrkja mig til náms.“ Því fór svo að Helgi lauk námi í almennri læknisfræði frá Loma Linda læknaháskólanum í Kaliforn- íu árið 1967 og sérnámi í augnlækn: ingum frá sama skóla árið 1973. í millitíðinni starfaði hann sem hér- aðslæknir á svæði indíána í Okla- homa og Minnessota. „Þetta var á Vietnam-árunum og ég var orðinn bandarískur íTkisborgari. Til þess að losna undan herskyldu bauðst ég til að vinna þar sem héraðslæknir við afar frumstæð skilyrði en ég varð reynslunni ríkari." Þegar læknanáminu lauk hafði fjölskyldan stækkað um helming, tvær dætur voru í heiminn fæddar; Lisa og Krista, „Við hjónin vorum ákveðin í að ala þær upp í rólegu umhverfi og settumst því að í lítilli borg, Chehalis í Washingtoníýlki." Þá tóku hjólin að snúast hjá Helga. Hann opnaði læknastofu, hóf störf í almennum augnlækningum og fyrr en varði hafði hann nóg að gera. Sjúklingar fluttir með flugvél Meðan á námi stóð kynntist Helgi manni sem síðar átti eftir að hafa mildl áhrif á starfsferil hans. „Sá heitir Howard Gimbel, og er einn af frægustu augnlæknum í heiminum í dag, starfar í Calcury í Kanada. Fyrir hans tilstuðlan fór ég árið 1976 til Hollands til þess að læra að setja gerviaugasteina úr plasti í sjúklinga. Frá Hollandi kom ég með fjórar plastaugasteina í vasanum,“ VIÐ störf á vegum Orbis í Kína. „TIL AÐ prófa að standa á eigin fótum - til að sjá eitthvað nýtt - hér er allt meira líbó - næturlífið er svo æðislegt..." Þetta eru nokkur af svörunum sem fást, þegar ís- lensku krakkarnir á Ewaldsgade og gestir þeirra eru spurðir af hverju þeir kjósi heldur að eyða sumrinu í Ðanmörku og vinna þar, heldur en heima íýrir. Þau eru sammála um að þó kaupið sé eitthvað hærra, ef þáu á annað borð fái vinnu, þá kosti sitt að lifa í Höfn. Afraksturinn eftir sumarið er kannski ekki mikill, en skemmtunin og reynslan af því að standa á eigin fótum verður ekki mæld í peningum. Ellefu í tveggja herbergja íbúð Fyrir skurðaðgerðir léikur Helffl Heiðar augnlæknir í Bandaríkjunum gjarnan á fíðlu fyrir sjúklingana sína. Hann er einnig fluffmaður og hefur unnið sem kennari um borð í breiðþotu sem útbúin er sem augnspítali. Hann sagði Hrönn Marinósdóttur frá viðburðaríkum og óvenjulegum starfsferli sínum. „ENGINN veit sína ævina...“ segir máltækið og það á svo sannarlega vel við um Islendinginn Helga Heið- ar sem búsettur hefur verið í Bandaríkjunum í 40 ár. Hann starf- aði lengi vel í Washingtonfylki og átti mikilli velgengni að fagna. Fyrstur manna kom hann þar á fót augnaðgerðamiðstöð, eins konar göngudeild þar sem aðgerðir eru framkvæmdar að morgni og sjúk- lingurinn fer heim að kvöldi. Einnig var hann brautryðjandi í aðferð við að fjarlægja augasteina úr fólki og setja nýja úr plasti í staðinn. Fyrr en varði voru augnaðgerðamið- stöðvarnar orðnar átta í þremur íýlkum Bandaríkjanna og starfs- menn um 250 talsins. Mörg kaflaskipti En þar með er aðeins hálf sagan sögð því Helgi er fjölmenntaður maður. Hann er kennari, fiðluleik- ari, hefur einkaflugmannspróf og að auki prófgráður í bæði viðskipta- fræði og skólastjórnun. Kaflaskiptin hafa því orðið æði mörg í lífi Helga og fyrir rúmu ári söðlaði hann um enn á ný. Seldi hlut sinn í fyrirtæk- inu og stundar nú rannsóknir á nýrri aðferð við að laga nærsýni með leysigeislum. Auk þess nýtir hann kunnáttu sína sem kennari því í sjálfboðastarfi hefur hann ferðast um þróunarlöndin á vegum Orbis góðgerðarsamtakanna sem reka breiðþotu er inniheldur meðal ann- ars augnskurðstofu og kennslustof- ur. Kennari og fiðluleikari Við hittumst í miðbæ Reykjavík- ur en hann kemur reglulega hingað til lands í heimsókn til móður sinn- ar, Jónu Heiðar sem er 96 ára göm- ul. Helgi segir mér söguna sína. „Sem ungur maður á íslandi lagði ég stund á fiðlunám og lengi vel stóð valið milli þess að leika með Sinfóníuhljómsveit Islands eða verða kennari." Það síðarnefnda varð fýrir valinu en Helgi á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hans var Salómon Heiðar kórstjóri og tónskáld. Eftir brautskráningu frá Kenn- araskóla Islands árið 1957 sinnti hann kennslustörfum einn vetur í Reykjavik en ákvað síðan -að taka ársleyfi frá störfum og fara til Bandaríkjanna. „Ég var ungur og langaði til að sjá Örlítið af heimin- um, “ segir hann. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Helga líkaði vistin vel í Bandaríkjunum og þar kynntist hann eiginkonu sinni, HELGI Heiðar vinnur að augnaðgerð en hann innleiddi lýrstur manna í Washingtonfýlki nýja tækni við að skipta um augasteina. Þau eru fimm, sem leigja litla þriggja herbergja íbúð á Norðurbrú á skemmtilegum stað rétt við vötn- in. Þarna eru til húsa þau Orvar Þóreyjarson Smárason, Olafía Erla Sveinsdóttir, Ingunn Vilhjálmsdótt- ir og Hugrún R. Hjaltadóttir, en sá Islendinga- nýlenda á Ewaldsgade

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.