Morgunblaðið - 13.08.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 51' DAGBÓK 4 4 I 4 4 4 VEÐUR ▼ Heiðskírt ö-ÖÖ Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað * é é 4é Rigning %%% 4*Slydda miSnjókoma V Él Y7» Skúrir y. Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjööur 4 » er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola og víða léttskýjað. Þykknar upp syðst á landinu síðdegis á morgun með austan kalda. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FIMMTUDAGUR: Fremur hæg suðlæg átt, með súld eða lítilsháttar rigningu sunnanlands en á norðanverðu landinu verður skýjað með köflum og úrkomulaust. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum vestan- og norðvestanlands. FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: Hæg breytileg átt með súld eða skúrum um mest allt land. Hiti 10 til 18stig. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Boigar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur frá austri til vesturs yfir íslandi hreyfist litið. Lægðin suður af landinu giynnist heldur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavík 16 heiðskírt Lúxemborg 27 hálfskýjað Bolungarvík 10 lágþoka Hamborg 29 hálfskýjað Akureyri 17 heiðskírt Frankfurt 29 léttskýjað Egilsstaðir 21 heiðskírt Vín 26 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 16 skýiað Algarve 25 heiðskírt Nuuk 10 skýjað Malaga 28 heiðskfrt Narssarssuaq 10 heiðskírt Las Palmas Pórshöfn 15 heiðsklrt Barcelona 26 léttskýjað Bergen 24 skýjað Mallorca 30 hálfskýjað Ósló 27 skýjað Róm 31 léttslqriað Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Stokkhólmur 25 skýjað Winnipeg 10 heiðskírt Helsinki 22 skviað Montreal 14 heiðskfrt Oublin 23 hálfskýjað Halifax 17 þokumóða Glasgow 24 mistur New York 22 rigning London 28 skýjað Washington Parfs 30 léttskýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 30 skýjað Chicago 18 rigning □ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 13. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur !Í REYKJAVÍK 0.54 2,7 7.12 1,2 13.47 2,8 20.14 1,3 5.09 13.28 21.45 21.10 ÍSAFJÖRÐUR 2.54 1,6 9.21 0,7 16.05 1,7 22.27 0,8 5.02 13.36 22.08 21.18 SIGLUFJÖRÐUR 5.27 1,0 11.33 0,5 18.04 1,1 4.42 13.16 21.48 20.57 DJUPIVOGUR 4.01 0,7 10.45 1,6 17.09 0,8 23.09 1,5 4.41 13.00 21.17 20.41 Sjávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru , Morgunblaöið/Sjómælingar íslands I dag er miðvikudagur 13. ágúst, 225. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til fríðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. (Kól. 3,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom japanski togarinn Hogen Maru nr. 38, Mar- is, Mærsk Barnet, Arn- arfell og Skógarfoss. Þá komu farþegaskipin Bremen og Academic S. Vavilov og fóru samdæg- urs. Þá fóru Klakkur og Orfírisey. Meteor fer í dag. Hafnarfjarðarliöfn. í gær komu Lagarfoss og Tjaldur. Þá kom fær- eyski togarinn Guldrangur og Stapafell sem fóru samdægurs. Kolomenskoe, Tjaldur og Trinket fóru út í gær- kvöldi. Bóksala Fólags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. í dag verða vinnustofur opnar frá kl. 9. Frá há- degi verður spilasalur opinn, vist og brids. Mál- verkasýning Jóns Jóns- sonar er opin á sama tíma og húsið. Bólstaðarhlíð 43. Spilað í dag frá kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58, félags- og þjónustumiðstöð. Inn- ritun er hafin á námskeið í leikfimi, glerlist, mynd- list, bútasaumi o.fl. sem hefjast í september. Uppl. í síma 588-9335. Aflagrandi 40. Lagt verður af stað í dagsferð á Hofsós í fyrramálið kl. 8.30. hefst aftur 20. ágúst. Gjábakki, Fannborg 8. Fimmtudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 10. Létt ganga sem allir geta tek- ið þátt í. Vitatorg. f dag kl. 9 kaffi, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, banka- þjónusta kl. 10.15, kaffi kl. 15. Smiðjan kl. 9-12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Fundur fyrir fyrir þátttakendur í or- lofi félagsins að Núpi dagana 18.-25. ágúst nk. verður í safnaðarheimili Víðistaðakirkju í dag, miðvikudag kl. 13.30. Félag kennara á eftir- launum fer í sína árlegu skemmtiferð fimmtudag- inn 21. ágúst nk. Ekið verður um utanvert Snæ- fellsnes, (umhverfis jök- ul). Væntanlegir þátttak- endur þurfa að Iáta skrá sig í síðasta lagi mánu- daginn 18. ágúst á skrif- stofu Kennarasambands íslands í s. 562-4080. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karii og Ernst kl. 10-11 á Rútstúni alla miðviku- daga. Árskógar 4. Frjáls spila- mennska kl. 13. Handa- vinna kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfmg, ld. 14.30 kaffiveitingar. Síð- sumarferð verður farin á morgun kl. 9. Skráning í sima 562-7077. inga í 9. Norðurbrún 1. Félags- vistin fellur niður vegna sumarleyfa. Félagsvistin Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og, Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Ferjur Akraborgin fer alia daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga, frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum ld. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey eru frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Árskógs- sandi á tveggja tíma*- fresti frá kl. 9.30-23.30. Ábyrgir feður haida fund í kvöld kl. 20-22 við Skeijanes í Reykjavík. (Endahús merkt miðstöð nýbúa.) Kirkjustarf Óháði söfnuðurinn fer í fjölskylduferð í Viðey í dag. Mæting kl. 18.30 á bryggju í Sundahöfn með nesti. Minningarkort Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 8-16 virka daga, sími 588- 8899. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Arngerðar- eyri mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Arn- gerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá Isa- fírði kl. 18 og frá Arn- gerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há degisverður í safnaðar- heimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudag kl. 10.30. Minningakort Kvenfé- lags Neskirkju fást hjá kirkjuverði Neskirkju, í Úlfarsfelli, Hagamel 67 og í Kirkjuhúsinu v/Kirkjutorg. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni. Sími 567-0110. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.. Krossgátan LÁRÉTT: 1 spýtubakka, 8 lófinn, 9 seinka, 10 veiðarfæri, 11 kremja, 13 sælu, 15 káta, 18 lítið, 21 setti, 22 háski, 23 erfðafé, 24 pretta. LÓÐRÉTT: 2 fjáður, 3 þekkja, 4 féllu, 5 hefja, 6 draug, 7 aftur- endi, 12 fóstur, 14 læri, 15 not, 16 stétt, 17 gömul, 18 vinna, 19 huldumaður, 20 lifa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bugur, 4 skjár, 7 lasin, 8 orkan, 9 náð, 11 reit, 13 eira, 14 útfór, 15 flón, 17 rúmt, 20 haf, 22 kræfa, 23 lyfið, 24 neita, 25 taðan. Lóðrétt: 1 bolur, 2 gesti, 3 rann, 4 stoð, 5 jakki, 6 renna, 10 álfta, 12 tún, 13 err, 15 fíkin, 16 ótæti, 18 úlfúð, 19 tíðin, 20 hala, 21 flot. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín ► Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.