Morgunblaðið - 18.12.1997, Side 32

Morgunblaðið - 18.12.1997, Side 32
32 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ~1 Síðustu ár hefur skátahreyf'mgin selt sígrœn eðaltré, I hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. **■ 10 ára ábyrgð ** 10 stceröir, 90-370 cm ?*• Stálfótur fylgir >* Ekkert barr að ryksuga ** Truflar ekki stofublómin >• Eldtraust í* Þarf ekki að vökva >* íslenskar leiðbeiningar f* Traustur söluaðili >* Skynsamleg fjárfesting ÍSLENSKRA SKÁTA (£%D W8H70 W8H72 I 1972 -1997 TOMMU • BLACK LINE MYNDLAMPI TOMMU • SUPER PLANAR BLACK LINE MYNDLAMPI leVtt Góðir hátalarar að framan Sterio heyrnatólatengi Nicam sterio magnari Sjálfvirk stöðvaleitun Fullkomin fjarstýring Allar aðgerðir á skjá íslenskt textavarp 2 Euro scart tengi jjk, S-VHS inngangur RADIÖBÆR Armúla 38 % Sími 553 1133 ENN MEIRI VERDLÆKKUN UMBOÐSMENN ATV UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar - Keflavfk: Radiókjallarinn - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvlk: Vólvirkinn - fsafjörður: Ljónið / Frummynd - Slglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavlk: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradló ERLENT Reuters LJÓSBLOSSAR standa út frá augum Pikachu, aðalpersónunnar í japönsku teiknimyndinni sem kallaði fram krampaköst hjá mörg hundruð sjónvarpsáhorfendum. Teiknimyndaskrímsli veldur krampaköstum Tókýó. Reuters. JAPONSK sjónvarpsstöð hefur kvatt lækna, sálfræðinga og sér- fræðinga í teiknimyndagerð til liðs við sig og beðið um aðstoð þeirra við að komast að því hvers vegna teiknimynd, sem byggist á vídeó- leiknum „Pocket Monsters" veldur ósjálfráðum ofsafengnum vöðva- samdrætti hjá bömum. Talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar TV Tókýó sagði að rúmlega 700 böm um land allt hefðu verið send á sjúkrahús á þriðjudagskvöld eftir að hafa horft á teiknimyndina. Fulltrúi japanska heilbrigðisráðu- neytisins sagði, að í gær, sólarhring seinna, hefðu 208 manns á aldrinum frá þriggja ára og upp úr, þ.á m. 58 ára gamall maður, enn legið inni vegna einkenna, sem líktust floga- veikiköstum. Krampaköstin byijuðu í öllum til- vikum þegar myndin hafði staðið í um 20 mínútur en hún er hálftími að lengd. Gerðist það eftir atriði þar sem rauð ljós blossa í fimm sekúnd- ur úr augum aðalsögupersónunnar, Pikachu, sem líkist helst rottu, strax að lokinni mikilli sprengingu þar sem sterk rauð ljós fylltu skjáinn. Málið kom til kasta Ryutaro Has- himoto forsætisráðherra sem sagði að fara ætti varlega með geislabyss- ur og geislastólpa í teiknimyndum því um vojpn væri í raun og veru að ræða. Ahrif þeirra á áhorfendur væru ekki með öllu ljós. Sjónvarpsstöðin hefur nú ákveðið að birta aðvörun í upphafi útsend- inga þar sem fram kemur að teikni- myndin geti leitt til yfirliðs, dá- leiðslu eða líkamlegra óþæginda. ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN Ótrúlegt vöruúrval Hentug heimilisborð í stofuna, kjallarann eða bílskúrinn. Með borðunum fylgja kjuðar, kúlur, skortafla og krít. 2 fet, 61 cm kr. 1.990 3 fet, 92 cm kr. 2.900 3.5 fet, 107 cm kr. 11.900 4.5 fet, 138 cm kr. 17.800 5 fet, 152 cm kr. 19.400 6 fet, 183 cm kr. 24.900 5% staðgreiðslu- afsláttur Iferslunin V1 Full af spennu, (feW'Éfeiif Pictures kyuna á myndbandi fjöri og | hundum. WOFF! W0FF! Doppóttasta myndbandid til þessa!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.