Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ~1 Síðustu ár hefur skátahreyf'mgin selt sígrœn eðaltré, I hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. **■ 10 ára ábyrgð ** 10 stceröir, 90-370 cm ?*• Stálfótur fylgir >* Ekkert barr að ryksuga ** Truflar ekki stofublómin >• Eldtraust í* Þarf ekki að vökva >* íslenskar leiðbeiningar f* Traustur söluaðili >* Skynsamleg fjárfesting ÍSLENSKRA SKÁTA (£%D W8H70 W8H72 I 1972 -1997 TOMMU • BLACK LINE MYNDLAMPI TOMMU • SUPER PLANAR BLACK LINE MYNDLAMPI leVtt Góðir hátalarar að framan Sterio heyrnatólatengi Nicam sterio magnari Sjálfvirk stöðvaleitun Fullkomin fjarstýring Allar aðgerðir á skjá íslenskt textavarp 2 Euro scart tengi jjk, S-VHS inngangur RADIÖBÆR Armúla 38 % Sími 553 1133 ENN MEIRI VERDLÆKKUN UMBOÐSMENN ATV UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar - Keflavfk: Radiókjallarinn - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvlk: Vólvirkinn - fsafjörður: Ljónið / Frummynd - Slglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavlk: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradló ERLENT Reuters LJÓSBLOSSAR standa út frá augum Pikachu, aðalpersónunnar í japönsku teiknimyndinni sem kallaði fram krampaköst hjá mörg hundruð sjónvarpsáhorfendum. Teiknimyndaskrímsli veldur krampaköstum Tókýó. Reuters. JAPONSK sjónvarpsstöð hefur kvatt lækna, sálfræðinga og sér- fræðinga í teiknimyndagerð til liðs við sig og beðið um aðstoð þeirra við að komast að því hvers vegna teiknimynd, sem byggist á vídeó- leiknum „Pocket Monsters" veldur ósjálfráðum ofsafengnum vöðva- samdrætti hjá bömum. Talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar TV Tókýó sagði að rúmlega 700 böm um land allt hefðu verið send á sjúkrahús á þriðjudagskvöld eftir að hafa horft á teiknimyndina. Fulltrúi japanska heilbrigðisráðu- neytisins sagði, að í gær, sólarhring seinna, hefðu 208 manns á aldrinum frá þriggja ára og upp úr, þ.á m. 58 ára gamall maður, enn legið inni vegna einkenna, sem líktust floga- veikiköstum. Krampaköstin byijuðu í öllum til- vikum þegar myndin hafði staðið í um 20 mínútur en hún er hálftími að lengd. Gerðist það eftir atriði þar sem rauð ljós blossa í fimm sekúnd- ur úr augum aðalsögupersónunnar, Pikachu, sem líkist helst rottu, strax að lokinni mikilli sprengingu þar sem sterk rauð ljós fylltu skjáinn. Málið kom til kasta Ryutaro Has- himoto forsætisráðherra sem sagði að fara ætti varlega með geislabyss- ur og geislastólpa í teiknimyndum því um vojpn væri í raun og veru að ræða. Ahrif þeirra á áhorfendur væru ekki með öllu ljós. Sjónvarpsstöðin hefur nú ákveðið að birta aðvörun í upphafi útsend- inga þar sem fram kemur að teikni- myndin geti leitt til yfirliðs, dá- leiðslu eða líkamlegra óþæginda. ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN Ótrúlegt vöruúrval Hentug heimilisborð í stofuna, kjallarann eða bílskúrinn. Með borðunum fylgja kjuðar, kúlur, skortafla og krít. 2 fet, 61 cm kr. 1.990 3 fet, 92 cm kr. 2.900 3.5 fet, 107 cm kr. 11.900 4.5 fet, 138 cm kr. 17.800 5 fet, 152 cm kr. 19.400 6 fet, 183 cm kr. 24.900 5% staðgreiðslu- afsláttur Iferslunin V1 Full af spennu, (feW'Éfeiif Pictures kyuna á myndbandi fjöri og | hundum. WOFF! W0FF! Doppóttasta myndbandid til þessa!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.