Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 65 I DAG frrví dag, fimmtudaginn 0\/6. ágúst, verður fimmtugur Steinþór Ey- þórsson, veggfóðrara- og dúklagningameistari, Víði- lundi 7, Garðabæ. Eigin- kona hans er Eiríka Har- aldsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælis- daginn í sal meistarafélag- anna að Skipholti 70, í dag fimmtudag, milli kl. 17 og 20. Vonast þau til að sjá sem flesta. Vegna mistaka birtist þessi afmælistilkynning í blaðinu í gær og eru viðkomandi beðnir velvirðingar á því. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Skálholtskirkju 27. júní af sr. Sigurði Jónssyni Edda Heiðrún Geirsdóttir og Aðalsteinn Ingvason. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju 11. október ‘97 af sr. Pálma Matthíassyni Kolbrún Ey- þórsdóttir og Þór Hjálmar Ingólfsson. Heimili þeirra er í Hátúni 6, Reykjavík. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 18. júlí sl. í sóknarkirkjunni í Buckden, Cambridgeshire, Englandi, af sr. Jóni Baldvins- syni, sendiráðspresti í London, Tania Bennett og Adrian Townsend. Tania er dóttir hjónanna Hafdísar og Peters Bennett, sem búsett eru í London. SKAK Uinsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á al- þjóðlega mótinu í Bad Homburg í Þýskalandi í júlí. Þjóðverjinn Christian Gabriel (2.555) hafði hvítt og átti leik gegn Zhu Chen (2.490) frá Kína. 21. Bxh5! - Bf5? (Betri vörn var fólgin í 21. - Hg8! sem hvítur getur t.d. svar- að með 22. gxh3, því 22. - gxh5 23. Rg5+! - Hxg5 24. Dh7+ - Bg7 25. fxg7 - Hxg7 26. Dxh5+ er gjör- unnið á hvítt) 22. Rg5+! - Bxg5 23. Dxf5 og svartur gafst upp. MORGUNBLAÐIÐ bh-tir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þui-fa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúiner. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNI HREKKYISI Eg sagðí, er/ rr>atínn>, e/skarv f " BRIDS Umsjón Guðmunilur Páll Arnarson SJÖUNDI áratugurinn var blómaskeið Billys Eisen- bergs, en þá vann hann meðal annars fimm HM- titla með fjórum spilafélög- um. Eisenberg var lengi í sveit Dallas-Ásanna, sem Ira Corn setti saman, sér- staklega til höfuðs ítölum, sem lengi vel virtust hafa einkarétt á Bermuda-skál- inni. Eisenberg er einnig af- burða kotruspilari og varð heimsmeistari í þeirri íþrótt 1974. Hér er eitt af æsku- verkum BUlys: Suður gefur; allh- á hættu. Norður * G63 y ÁDG72 y ÁK5 4.54 Suður *ÁK7 y 543 4 D832 *KG7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull 21auf 2 lyörtu Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Vestur spUar út spaða- tvisti, fjórða hæsta, og gosi blinds fær fyrsta slaginn. Taktu við. Þetta er einfalt spU ef hjartað brotnar 3-2, en sagnir benda tU annars. Vestur virðist eiga 6-4 í svörtu litunum og þá ekki nema þrjú rauð spil. Eigi austur kónginn fjórða í hjarta þýðir ekkert að sækja litinn, því austur fær þá tækifæri til að spila laufi tvisvar í gegnum suður (en vestur dúkkar auðvitað fyrra laufið). Eisenberg spilaði þannig: Hann tók strax ÁK í tígli (vestur fylgdi lit), síðan AK í spaða (!) og spUaði loks hjarta og lét gosann úr borði: Norður * G63 VÁDG72 * ÁK5 * 54 Austur * 954 Vestur * D1082 V8 ♦ 74 *ÁD9632 ¥ K1096 ♦ G1096 * 108 Suður *ÁK7 ¥543 ♦ D832 *KG7 Austur tók á hjartakóng- inn og spilaði lauftíunni á gosa suðurs og drottningu vesturs. Nú gat vestur tekið slag á spaða, en varð síðan að spila frá laufásnum og gefa sagnhafa níunda slag- inn á laufkóng. Kjarninn í spilamennsku Eisenbergs var að loka fyrir útgönguleiðir vesturs í spaða og tígli. STJÖRNUSPA eftir Frances'Drake HRtíTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert líflegur og vel gefinn. Tungumál liggja vel fyrir þér og þú ættir að heiga þig ferðamálum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Þú ert önnum kafinn í fé- lagslífinu og munt kynnast áhugaverðu fólki. Boð kvöldsins verður punkturinn yfir i-ið. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú kemst ekki hjá því að sinna skylduverkum á heim- ilinu. Að þeim loknum skaltu helga þig áhugamálunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ef þú þarft að halda lof- ræðu, skaltu gæta þess að segja ekkert sem þú meinar ekki. Vertu bai-a eðlilegur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu ekki að velta þér upp úr löngu liðnum atburðum. Það er kominn tími til að sleppa og njóta nútíðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert fullur af fjöri og kátinu sem hrífur alla nær- stadda. Stígðu fram fyrir skjöldu og bjóddu fram að- stoð þína. m Meyja (23. ágúst - 22. september) 4bsL Þú heldur félaga þínum í fjarlægð og það særir hann. Brjóttu odd af oflæti þínu og ræddu vandamálin við hann. (23. sept. - 22. október) m Þér er sól í sinni og þú ert nú tilbúinn til að taka til hendinni heima fyrir. Láttu það eftir þér að breyta til. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt kynnast einhverju nýju sem vekur þér áhuga. Það er aldrei of seint að til- einka sér nýja siði. Sogmaður 22. nóv. - 21. desember) SíH j>ér er efst í huga að hvíla ng og skalt láta það eftir )ér. Lokaðu þig af og láttu ilrlcm*! fvnflo Lirr q iMDr\aíi Steingeit (22. des. -19. janúar) & Þú ert að gera eitthvað spennandi og sýnir mikið áræði. Gættu þess þó að hafa vaðið fyrir neðan þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúai-) Þú þarft að standa við gefin loforð. Að þeim loknum geturðu um frjálst höfuð strokið og gert það sem þú vilt. Fiskar (19. febrúai- - 20. mars) Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu. Hlutlaust álit ást- vinar þíns gæti gefið þér betri yfírsýn. Gerðu þér dagamun í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunrti \isindalegra staðreynda. ÚTSALAN BALLY-; 20-40% al af eldri ge HAFIN skór sláttur TðUffl ISBSI feail SKÓUERSLUN (QPAUQGS AMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 á úrum og skartgripum í örfáa daga Allt að 50% afsláttur Úr og Skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 565 0590
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.