Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 45 FRÉTTIR : I ! I I Helgardagskráin í Viðey ÞRÍR stórir steinar mynda minnisvarðann sem verður í Lundi Jónasar B. þar sem fyrsta útilega skáta var haldin 1941. Á fyrsta steininum er stór skátalilja sandblásin á steininn og rönd af höndum í skátakveðju úr bronsi. Á miðsteininum er stór smári, sandblásinn, og skátaheiti og lögin skráð með bronsstöfum. Á þriðja steininum er lilja sandblásin, nafn Jónasar B. Jónssonar og nöfn þeirra skáta sem þarna námu land. Skátar vígja minnisvarða um landnám á Úlfljótsvatni JÓNAS B. Jónsson, fyrrum skátahöfðingi, í hópi skáta. HAFIN er þriðja umferð í raðgöng- um sumarsins í Viðey og í dag, laug- ardag, kl. 14.15 verður fyrsta gangan í nýrri syrpu farin, um norðanverða Heimaeyna og austur á Sundbakka. Gangan hefst á stéttinni milli kirkjunnar og Stofunnar með ör- stuttri upprifjun á því helsta úr sögu staðarins. Viðfangsefnið að þessu sinni verður tuttugasta öldin og fyr- irtækin P.J. Thorsteinsson & co. og Kárafélagið, sem störfuðu á Sund- bakka, gegnt Gufunesi, á fyrri hluta þessarar aldar. Gengið verður af hlaði Viðeyjar- stofu, austur fyrir gamla túngarðinn, en síðan meðfram honum yfir á norð- urströndina. Túngarðurinn, sem er nú hruninn að mestu, er þó sýnilegt tákn um þá framfarasókn sem ein- kennt hefur athafnasemi í Viðey allt frá tímum Skúla Magnússonar og fram á þessa öld. Næst verður geng- ið austur á Sundbakka, hann skoðað- ur og meðal annars litið inn í Tank- inn, 150 tonna vatnstank frá tímum Milljónafélagsins, sem Viðeyingafé- lagið hefur innréttað mjög skemmti- lega og gert að félagsheimili sínu. Þaðan verður farið í skólahúsið og þar skoðuð skemmtileg ljósmynda- sýning sem gefur góða hugmynd um lífið í þorpinu sem þarna var fyrr á öldinni. Frá skólanum verður svo gengið eftir veginum heim að Stofu SVIFFLUGFÉLAG íslands og Svifflugfélag Akureyrar verða með opið hús á flugvöllum sínum á Sand- skeiði við Bláfjallaveg og Melgerðis- melum í Eyjafirði á sunnudaginn frá kl. 13. Tilgangurinn með þessum degi er að kynna almenningi svifflugsportið. Þar verður fólki gefinn kostur á að fljúga í svifflugu við vægu verði og kynna sér starfsemi félaganna. Allir eru velkomnir. Þetta er í fyrsta skipti sem sam- norrænn svifflugdagur er haldinn hér á landi. Þetta er m.a. afrakstur Mono í loftið í dag NÝ útvarpsstöð, Mono fm 877, hefur útsendingar í dag, laugardaginn 15. ágúst, kl. 18. Stöðin er í eigu fs- lenska útvarpsfélagsins og mun strax í upphafi ná til um 97% ís- lensku þjóðarinnar. Mono á fyrst og fremst að þjóna ungu fólki á aldrin- um 15-25 ára. Meðal dagskrárgerðarmanna sem gengið hafa tO liðs við mono má nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, Ragn- ar Blöndal (áður á X-inu), Björn Markús (áður á FM), Einar Ágúst (úr Skítamóral), Svavai' Örn (ísland í dag), Jóhann Guðlaugsson (úr Rad- ar), Hauk Guðmundsson (Saturday night fever), Ásgeir Kolbeinsson (áð- ur á FM og Bylgjunni), Andrés Jónsson (áður á Rás 2) og Bryndísi Ásmundsdóttur (áðui' á Aðalstöð- inni). ---------------- Hj ólabrettamót haldið í dag HJÓLABRETTAMÓT verður hald- ið í aðstöðu Brettafélags Reykjavík- ur á Draghálsi 6 í dag, laugardaginn 15. ágúst. Keppt verður í tveimur flokkum, 15 ára og yngri og 16 ára og eldri. Aðstandendur keppninnar eru Týndi hlekkurinn og Egils Orka. Aðgangs- eyrir er 300 kr. og rennur til Bretta- félags Reykjavíkur. Allir eru vel- komnir. Til að finna húsnæði Brettafélags- ins er best að keyra í götuna fyrir neðan Osta- og smjörsöluna og renna síðan á hljóðið. aftur. Þetta verður um tveggja tíma ganga og fólk er beðið að búa sig eft- ir veðri. Á sunnudag mun staðarhaldari bjóða upp á hefðbundna kynningu á staðnum og sögu hans og hefst hún við kirkjuna strax að lokinni messu. Þarna verður m.a. gefin allgóð skýr- ing á „Skúlastólnum" sem í kirkjunni er og vekur forvitni þeirra sem koma í kirkjuna í fyrsta sinn. Þá er skyggnst um á hlaðinu og í næsta nágrenni Stofunnar, þar sem „niður aldanna“ er við hvert fótmál. Ljósmyndasýningin í Viðeyjar- skóla, sem rekur sögu Milljónafé- lagsins og lífsins á Sundbakka, er op- in alla virka daga, nema mánudaga, kl. 13.30-16.10 en til 17.10 um helg- ar. Aðgangur er ókeypis og gæslu- kona þai- útskýrir sýninguna. Gestir geta hraðað för sinni og komist yfir að skoða meira af eynni með þvi að leigja hjólhesta, en hjólaleiga er að störfum, staðsett í skemmunni að baki Viðeyjarstofu, þar er einnig hestaleigan hið næsta. Grillskálinn er öllum opinn frá kl. 13.30-16.10 og þar standa leiktæki til boða. Viðeyj- arstofa býður að venju upp á fjöl- breyttar veitingar. Bátsferðir hefjast kl. eitt eftir há- degi og verða á klst. fresti til klukk- an fimm, en til lands er siglt á hálfa tímanum allt til kl. 17.30. norræns samstarfs svifflugmanna. Þessa helgi bjóða svifflugklúbbar alh-a Norðurlandanna upp á opið hús. Svifflug er viðast stundað í klúbb- um. Klúbbarnir sjá um alla kennslu og eiga allan búnað, flugvelli og svifflugur til láns fyrir félagsmenn. Svifflugfélag íslands var stofnað 1936 og Svifflugfélag Akureyrar 1937. Þessi félög eru því rúmlega 60 ára gömul og með elstu svifflugfélög- um í heiminum. Svifflugfélag íslands á 8 svifflug- ur, eina flugvél og eina mótor- svifflugu. Félagsmenn eru um 80 talsins. Netfang félagsins er http://www.mmedia.is/rafki'is/svif,- htm Svifflugfélag Akureyrar á 6 sviffl- ugur. Félagsmenn eru um 40 talsins. Netfang félagsins er http://www,- nett.is/Ijmagg/sfa/ ÞAÐ hljóp á snærið hjá Þorleifi Árna Björnssyni er hann fékk nú fyrir skömmu glænýja VW Bjöllu í vinning í Bjölluleik Bónuss og Bylgjunnar. Þorleifur er 16 ára að aldri. „Bíll var ekki fjarlægur draumur því Þorleifur fékk gamlan Suzuki bíl að launum fyrir að standast samræmdu prófin í vor og fara í skóla í haust. Nú getur hann hins vegar þegar þar að kemm’ ekið á nýrri Bjöllu í skólann," segir í SKÁTAR vígja minnisvarða um iandnám skáta í tílfljótsvatni sunnudaginn 16. ágúst kl. 18. Það er listamaðurinn Vignir Jó- hannesson sem hefur gert minn- isvarðann sem er byggður upp í þremur hlutum. Vignir er skáti af Akranesi og var oft við leið- beinendastörf og á foringjanám- skeiðum á tílfljótsvatni. Minnis- varðanum verður komið fyrir í Lundi Jónasar B. Minnisvarðinn er reistur í til- efni af 90 ára afmæli Jónasar B. Jónssonar, fyinim skátahöfð- ingja og fræðslustjóra, en hann hefur unnið að uppbyggingu staðarins og starfsemi þar um áratugaskeið og er honum stað- urinn einstaklega hugleikinn og kemur hann þar oft. Afmælissjóður Jónasar B. Jónssonar stofnaður Á 85 ára afmæli Jónasar stofnuðu skátar sérstakan sjóð er hlaut nafnið: Afmælissjóður Jónasar B. Jónssonar vegna tílfljótsvatns. Margir urðu til þess að senda Jónasi B. afmælis- kveðju með framlagi í sjóðinn sem siðan hefur verið notaður til að gera lundinn sem við hann fréttatilkynningu. Bjölluleikur Bylgjunnar og Bón- uss fór fram í júní og júlí í sumar. Hlustendur Bylgjunnar hringdu inn og svöruðu spurningum um verð á vörum í Bónus. Einu sinni í viku var dregið úr 5 réttum svörum og fékk viðkomandi matarkörfu í vinning. Allir þeir sem svöruðu rétt fóru jafnframt í einn pott, Bjöllu- pottinn, og úr honum var dregið 31. júlí sl. um það hver hreppti Bjölluna. er kenndur. Því starfi verður haldið áfram með það fyrir aug- um að gera svæðið eins eftir- sóknarvert til útilífs og kostur er. „Skátahreyfingin heitir á alia sem vilja styrkja þetta málefni og jafnframt heiðra Jónas B. í LEIÐRETT Fleiri stjörnur í KVIKMYNDAGAGNRÝNI Sæ- björns Valdimarssonar í blaðinu í gær föstudag stendur að myndin hafi fengið eina og hálfa stjörnu, það er ekki rétt. Myndin fékk 2 og hálfa stjörnu. Veiðar í Elliðaám Miðvikudaginn 12. ágúst birtist hér í blaðinu á bls. 26 grein eftir Þórólf Ái’nason, sem vinnur við rannsóknir á fiskistofnum, undir fyrirsögninni „Veiðar í Elliðaám." Eftirfarandi tafla, sem átti að fylgja greininni, féll því miður niður í text- anum. Ár - Göngus.fj. Endurh.: 1975 - 14.000 - 20,8% 1985 - 29.000 - 9,4% 1988 - 23.000 - 12.7% 1989 - 21.700 - 8,1% 1990 - 24.000 - 5,4% 1991 - 22.000 - 8,8% 1992 - 27.500 - 9,6% 1993 - 17.900 - 9,8% 1994 - 14.500 - 9,0% 1995 - 18.000 - 9,4% 1996 - 23.200 - 4.1% Aðeins eitt nafn í GREININNI „Landið var fagurt og frítt“ sem birtist í Bréfi til blaðs- ins fimmtudaginn 13. ágúst voru birt nokkur höfundarnöfn sem ekki tilefni af 90 ára afmæli hans að gera svo með smávægilegu framlagi í sjóðinn. Nöfn þeirra sem leggja sjóðnum lið í þessu sambandi verða rituð á sérstakt skinn sem fundinn verður stað- ur á tílfljótsvatni," segir í frétt skátahreyfingunni. áttu að vera. Höfundur greinarinn- ar er Jón Özur Snorrason og átti aðeins hans nafn að standa undir greininni. Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt netfang í FRÉTT í blaðinu föstudaginn 7. ágúst um sýningu Kristínar Guð- jónsdóttur myndlistarmanns í Gerð- arsafni í Kópavogi birtist rangt net- fang, en hægt er að skoða sýningu Kristínar á vefnum. Rétt netfang er: www.art.net/Istina. ítalskur fíðlusmiður RANGHERMT var í viðtali við Evu Mjöll Ingólfsdóttur á bls. 6 í gær að fiðlan hennar væri smíðuð af rúss- neskum fiðlusmið, Goffriller. Hið rétta er að hann er ítalskur og er fiðlan smíðuð í Feneyjum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Norrænn svifflug- dagur á sunnudaginn JÓHANNES Jónsson í Bónus afhendir Þorleifi Árna Björnssyni lyklana að VW Bjöllunni sem hann vann í Bjölluleik Bónuss og Bylgjunnar. Við hlið Þorleifs stendur systir hans Erna Margrét. Fékk nýja Bjöllu í staðinn fyrir gamlan Suzuki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.