Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 59 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan stinningskaldi eða allhvass, en lægir mikið vestantil. Samfelld rigning á Norður- landi og eins víða á Austurlandi, en á Vest- fjörðum styttir upp. Sunnan- og suðaustanlands verður víðast nokkuð bjart veður. Þar má gera ráð fyrir hita á bilinu 11 til 15 stig, en 5 til 8 stig verður norðan heiða. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður fremur hæg norðvestlæg átt. Víða léttskýjað um landið vest- anvert en skúrir norðan og austan til. Á þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag verður hæg breytileg átt og vætusamt um allt land. Hiti yfir- leitt á bilinu 6 til 13 stig, mildast sunnan til. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í gæ ! Cr- Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu fjarlægist heldur og grynnist. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 skúr Amsterdam 21 skýjað Bolungarvík 6 rigning Lúxemborg 23 léttskýjað Akureyri 9 súld Hamborg 19 skýjað Egilsstaðir - vantar Frankfurt 23 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vín 24 léttskýjað Jan Mayen 8 rigning Algarve 25 þokumóða Nuuk 8 alskýjað Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 10 hálfskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 13 skýjað Barcelona 30 heiðskírt Bergen 15 úrkoma í grennd Mallorca 30 léttskýjað Ósló 17 skýjað Róm 30 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 30 léttskýjað Stokkhólmur 19 vantar . Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 13 rigning á síð.klst. Montreal 18 heiðskírt Dublin 18 rigning Halifax 16 léttskýjað Glasgow 15 rigning og súld New York 23 skýjað London 25 skýjað Chicago 16 léttskýjað París 24 léttskýjaö Orlando 26 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 15. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.42 0,7 12.04 3,2 18.20 0,9 5.15 13.28 21.39 7.40 ISAFJÖRÐUR 1.28 1,8 7.57 0,5 14.11 1,8 20.36 0,7 5.08 13.36 22.01 7.49 SIGLUFJÖRÐUR 4.03 1,2 10.03 0,3 16.31 1,2 22.45 0,4 4.48 13.16 21.41 7.28 DJÚPIVOGUR 2.39 0,5 8.57 1,9 15.22 0,6 21.32 1,7 4.47 13.00 21.11 7.11 Sjávarhæð mlðast viö meðalstórstraumsíiöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands JB*>r0»wIat>i& Kross LÁRÉTT: 1 dyr, 8 endurgjald, 9 svara, 10 óhljóð, 11 ástundunarsamur, 13 gremjast, 15 danskrar eyju, 18 dræsa, 21 auð, 22 óreglu, 23 skattur, 24 óvandvirka. gátan LÓÐRÉTT: 2 sparsemi, 3 húðin, 4 snaga, 5 önuglyndi, 6 mestur hluti, 7 biða, 12 eyktamark, 14 svifdýrs, 15 sjávardýr, 16 árnar, 17 klunnaleg, 18 jurt, 19 gróðabrall, 20 einkenni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:- 1 hrafn, 4 bogin, 7 fælin, 8 lalli, 9 dul, 11 rétt, 13 anda, 14 ísnál, 15 fork, 17 týnd, 20 smá, 22 kolan, 23 laufí, 24 norpa, 25 trana. Lóðrétt:- 1 hæfir, 2 atlot, 3 nánd, 4 ball, 5 golan, 6 neita, 10 unnum, 12 tík, 13 alt, 15 fÝkin, 16 rílar, 18 ýs- una, 19 deiga, 20 snúa, 21 álft. í dag er laugardagur 15. ágúst, 227. dagur ársins 1998. Maríu- messa. Orð dagsins: Spekin kallar hátt á strætunum, lætur rödd sína Rjalla á torgunum. (Orðskviðirnir 1,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom kafbáturinn Okana- gan og farþegaskipin Columbus og Evropa, sem fór aftur í gær- kvöldi. Einnig kom tog- arinn Askur. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Vegna for- falla eru nokkur sæti laus i Skagafjarðarferð 4.-6. september. Farið verður til Siglufjarðar og fram í Skagafjarðar- dali. Upplýsingai- hjá Birnu í síma 554 2199 og Ólöfu í síma 554 0388. Bólstaðarhlíð 43. Dans með Sigvalda á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 14. Vetrai-dagskráin byrjar þriðjudaginn 1. september. Upplýsingar í síma 568 5052. Samtök Eiðavina. Vil- hjálmur Einarsson verð- ur með sýningu í Ráð- húsi Reykjavíkur fram til 18. þessa mánaðar. Nýir félagar í Samtök Eiðavina skrái sig þar. Félag eldri borgara Kópavogi. Púttað verð- ur á Listatúni kl. 11. Félag eldri borgara i Hafnarfirði. Félagsvist verður spiluð í Félags- miðstöðinni Reykjavík- urvegi 50, Hraunseli, mánudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Kaffi á eftir. Opið alla virka daga kl. 13-17. Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 11-12 mæt- ir Sigvaldi með dans- kennslu, línudans. Sumarbúðirnar í Ölveri eru með kaffisölu simnu- daginn 16. ágúst kl. 14 til 20. Þorrasel. í dag verður opið hús frá kl. 14-17. Gestur dagsins verður Steingrimur Hermanns- son. Kemur hann kl. 14.30. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Kaffihlaðborð, miðar við innganginn. Allir vel- komnir. Viðey: í dag hefjast bátsferðir út í Viðey kl. 13. Grillskálinn þar er öllum opinn kl. 13.30-16.30. Kl. 14.15 verður gönguferð um at- hafnasvæði Milljónafé- lagsins og litið inn í skól- ann. Hjólaleiga og hestaleiga standa fólki einnig til boða og veit- ingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á ski-ifstofu- tíma. Gfró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimers.júl^ linga. Minningarkoi'i' eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá punnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkiq^ sonsamtakanna á íslanai eru afgreidd í sfrna 552 4440 og hjá Áslaugu í sfrna 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kver^ félagi Hringsins í síma" 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást i Kh'kju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru atjg greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé*-* lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.