Morgunblaðið - 13.11.1998, Page 67

Morgunblaðið - 13.11.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 67 Safnaðarstarf 50 ára vígslu- minni Foss- vogskirkju Á ÁRI hverju koma yfir 100 þúsund manns til athafna í húsakynnum Fossvogskirkju auk þess mikla fjölda sem leggur leið sína í kirkju- garðinn. Á morgun, laugardaginn 14. nóv- ember, kl. 17, verður þess minnst við hátíðlega athöfn í Fossvogskh-kju að 50 ár eru liðin frá því að útfarar- kirkjan var vígð. I vígsluminninu verður frumflutt ný útsetning Þor- kels Sigurbjömssonar, tónskálds, á útfararsálminum Allt eins og blóm- strið eina eftir séra Hallgrím Péturs- son. Einnig verður frumsýnd Tón- myndasaga, þar sem brugðið er upp myndum úr sögu kirkju og garðs við tónlistarundirleik, en hér er um að ræða sambland af nýjung og aftur- hvarfi til fyrri tíma við framsetningu á slíku efni. Karl Sigurbjörnsson, biskup Is- lands, Þorsteinn Pálsson, kirkju- málaráðherra og Þórsteinn Ragnars- son, forstjóri Kirkjugarða Reykja- víkurprófastsdæma, flytja ávörp. Prófastarnir sr. Guðmundur Þor- steinsson og sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson annast helgihald. Sameinaður kór sex kóra, sem oft syngja við athafnir í Fossvogskirkju, annast sálmasöng í vígsluminninu. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Þetta eru: Hljómkórinn, Kammerkór Dómkirkjunnar, Kór Bústaðakirkju, Schola Cantorum og Tónakórinn. Organisti er Marteinn H. Friðriks- son. Schola Cantorum syngur auk þess þrjár mótettur eftir Thomas Tallis. Þorkell Sigui-björnsson, tónskáld, hefui- að beiðni Kh-kjugarðanna út- sett útfarai’sálminn sígilda, Allt eins og blómstrið eina, á þrjá vegu, íyrh’ almennan kirkjusöng, kórsöng og einsöng. Signý Sæmundsdóttir, sópransöngkona, syngur yfíiTÖdd með sameinaða kórnum. Páll Steingrímsson, kvikmynda- gerðarmaðui’, hefur sett saman þrjár myndsyrpur úr sögu Fossvogskirkju og Fossvogskirkjugarðs í Tón- myndasögu. Hún verður sýnd í vígsluminninu við kontrabassaundir- leik Gunnars Hrafnssonar og gítar- leik Hilmai’s Jenssonar. Einar Karl Haraldsson tengir myndsyrpurnai’ með flutningi texta. Forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Kynnum nýju Oroblu tísku- línuna ’98 -’99 föstudaginn 13. nóv. kl. 14-18 20% afsláttur Apótekið Iðufelli 14, Apótekið Smiðjuvegi 2, sími 577 2600 sími 577 3600 KIRKJUSTARF Tískuverslun«Kringlunni 8-12 . Sími 5533300 kvœmisfatnaður fyrir allan aldur, Stærðir allt að nr. FOSSVOGSKIRKJA Grímsson, heiðrar vígsluminnið með nærveru sinni. Heimsókn í Krossinn NÚ um helgina verður gestkvæmt í Krossinum. Prédikarinn Kevin White frá Alabama verður gestur okkar ásamt söngvaranum Mercello Stewart frá Hollandi á samkomu á sunnudaginn kl. 16.30. Hallgrímskirkja. „Orgelandakt" kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritningar- lestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Siökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stund- ina verður boðið upp á súpu, brauð og salat. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Ung- lingasamkoma kl. 20.30. Ræðumaður ívar ísak Guðjónsson. Allh- hjartan- lega velkomnir. Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldr- aðra: Spilað verður í safnaðarheimil- inu við Njarðvíkurkirkju á morgun, laugardag, kl. 14. Matthías Karels- son leikur fyrir dansi á harmonikku. Söngur, kaffi og kleinur. Allir hjart- anlega velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Bi- blíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavik: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs- þjónustu. Ræðumaður Einar Valgeir Árason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Unnur Halldórsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Guðný Rristjánsdóttir. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Samkoma kl. 11. OROBLUl mf* Fyrir börnin Moon Boots Endurskin Teg. 193 Litir: Blár og rauður Stærðir: 26-34 Verð: 2.995,- Góður gúmmísóli Ath. Hanskar í miklu úrvali Póstsendum samdægurs oppskórinn v/lngólfstorg, sími 5521212 www.mbl.is TILKYNNING UM VIÐAUKA VIÐ ÚTBOÐS- OG S K RÁNINGARLÝSINGU ÍSLENSKAR SJÁVARAFURÐIR HF. Líta ber á viðauka þennan sem órjúfanlegan hluta útboðs- og skráningarlýslngarinnar og eru viðtakendur hvattir til að kynna sér efni hans með sama hætti og efni útboðs- og skráningarlýsingarinnar. Athygli er vakin á eftirfarandi breytingu sölutímabila. Forgangsréttartímabilið stendur nú til þriðjudagsins 17. nóvember 1998 í stað föstudagsins 13. nóvember 1998. í kjölfarið mun almenna sölutímabilið hefjast 18. nóvember 1998 í stað 16. nóvember 1998 áður, en mun áfram standa til 30. nóvember 1998. Önnur atriði útboðs- og skráningarlýsingarlnnar eru óbreytt. Útboðs- og skráningarlýsingu ásamt viðauka má náigast hjá Viðskiptastofu Landsbanka íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík og á skrifstofu íslenskra sjávarafurða hf., Sigtúnl 42, 105 Reykjavik. Landsbanki íslands hf.,Viðskiptastofa Laugavegi 77, 155 Reykjavík, síml 560 3100, bréfsíml 560 3199, www.landsbanki.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.