Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 67 Safnaðarstarf 50 ára vígslu- minni Foss- vogskirkju Á ÁRI hverju koma yfir 100 þúsund manns til athafna í húsakynnum Fossvogskirkju auk þess mikla fjölda sem leggur leið sína í kirkju- garðinn. Á morgun, laugardaginn 14. nóv- ember, kl. 17, verður þess minnst við hátíðlega athöfn í Fossvogskh-kju að 50 ár eru liðin frá því að útfarar- kirkjan var vígð. I vígsluminninu verður frumflutt ný útsetning Þor- kels Sigurbjömssonar, tónskálds, á útfararsálminum Allt eins og blóm- strið eina eftir séra Hallgrím Péturs- son. Einnig verður frumsýnd Tón- myndasaga, þar sem brugðið er upp myndum úr sögu kirkju og garðs við tónlistarundirleik, en hér er um að ræða sambland af nýjung og aftur- hvarfi til fyrri tíma við framsetningu á slíku efni. Karl Sigurbjörnsson, biskup Is- lands, Þorsteinn Pálsson, kirkju- málaráðherra og Þórsteinn Ragnars- son, forstjóri Kirkjugarða Reykja- víkurprófastsdæma, flytja ávörp. Prófastarnir sr. Guðmundur Þor- steinsson og sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson annast helgihald. Sameinaður kór sex kóra, sem oft syngja við athafnir í Fossvogskirkju, annast sálmasöng í vígsluminninu. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Þetta eru: Hljómkórinn, Kammerkór Dómkirkjunnar, Kór Bústaðakirkju, Schola Cantorum og Tónakórinn. Organisti er Marteinn H. Friðriks- son. Schola Cantorum syngur auk þess þrjár mótettur eftir Thomas Tallis. Þorkell Sigui-björnsson, tónskáld, hefui- að beiðni Kh-kjugarðanna út- sett útfarai’sálminn sígilda, Allt eins og blómstrið eina, á þrjá vegu, íyrh’ almennan kirkjusöng, kórsöng og einsöng. Signý Sæmundsdóttir, sópransöngkona, syngur yfíiTÖdd með sameinaða kórnum. Páll Steingrímsson, kvikmynda- gerðarmaðui’, hefur sett saman þrjár myndsyrpur úr sögu Fossvogskirkju og Fossvogskirkjugarðs í Tón- myndasögu. Hún verður sýnd í vígsluminninu við kontrabassaundir- leik Gunnars Hrafnssonar og gítar- leik Hilmai’s Jenssonar. Einar Karl Haraldsson tengir myndsyrpurnai’ með flutningi texta. Forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Kynnum nýju Oroblu tísku- línuna ’98 -’99 föstudaginn 13. nóv. kl. 14-18 20% afsláttur Apótekið Iðufelli 14, Apótekið Smiðjuvegi 2, sími 577 2600 sími 577 3600 KIRKJUSTARF Tískuverslun«Kringlunni 8-12 . Sími 5533300 kvœmisfatnaður fyrir allan aldur, Stærðir allt að nr. FOSSVOGSKIRKJA Grímsson, heiðrar vígsluminnið með nærveru sinni. Heimsókn í Krossinn NÚ um helgina verður gestkvæmt í Krossinum. Prédikarinn Kevin White frá Alabama verður gestur okkar ásamt söngvaranum Mercello Stewart frá Hollandi á samkomu á sunnudaginn kl. 16.30. Hallgrímskirkja. „Orgelandakt" kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritningar- lestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Siökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stund- ina verður boðið upp á súpu, brauð og salat. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Ung- lingasamkoma kl. 20.30. Ræðumaður ívar ísak Guðjónsson. Allh- hjartan- lega velkomnir. Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldr- aðra: Spilað verður í safnaðarheimil- inu við Njarðvíkurkirkju á morgun, laugardag, kl. 14. Matthías Karels- son leikur fyrir dansi á harmonikku. Söngur, kaffi og kleinur. Allir hjart- anlega velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Bi- blíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavik: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs- þjónustu. Ræðumaður Einar Valgeir Árason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Unnur Halldórsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Guðný Rristjánsdóttir. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Samkoma kl. 11. OROBLUl mf* Fyrir börnin Moon Boots Endurskin Teg. 193 Litir: Blár og rauður Stærðir: 26-34 Verð: 2.995,- Góður gúmmísóli Ath. Hanskar í miklu úrvali Póstsendum samdægurs oppskórinn v/lngólfstorg, sími 5521212 www.mbl.is TILKYNNING UM VIÐAUKA VIÐ ÚTBOÐS- OG S K RÁNINGARLÝSINGU ÍSLENSKAR SJÁVARAFURÐIR HF. Líta ber á viðauka þennan sem órjúfanlegan hluta útboðs- og skráningarlýslngarinnar og eru viðtakendur hvattir til að kynna sér efni hans með sama hætti og efni útboðs- og skráningarlýsingarinnar. Athygli er vakin á eftirfarandi breytingu sölutímabila. Forgangsréttartímabilið stendur nú til þriðjudagsins 17. nóvember 1998 í stað föstudagsins 13. nóvember 1998. í kjölfarið mun almenna sölutímabilið hefjast 18. nóvember 1998 í stað 16. nóvember 1998 áður, en mun áfram standa til 30. nóvember 1998. Önnur atriði útboðs- og skráningarlýsingarlnnar eru óbreytt. Útboðs- og skráningarlýsingu ásamt viðauka má náigast hjá Viðskiptastofu Landsbanka íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík og á skrifstofu íslenskra sjávarafurða hf., Sigtúnl 42, 105 Reykjavik. Landsbanki íslands hf.,Viðskiptastofa Laugavegi 77, 155 Reykjavík, síml 560 3100, bréfsíml 560 3199, www.landsbanki.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.