Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 8

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR BLESSAÐUR jólasveinninn okkar virðist endanlega hafa farið í rugl eftir heimsókn sína til bróður síns í Finnlandi. Meirihlutinn ekki sammála í borgarráði FIMM borgarráðsfulltrúar sátu hjá á fundi á þriðjudag, þar af tveir fulltrúar meirihlutans við af- greiðslu tillögu menningarmála- nefndar um ráðningu Signýjar Pálsdóttur í starf menningar- málastjóra Reykjavíkurborgar. Á fundinum lagði borgarstjóri fram tillögu um að tillaga menn- ingarmálanefndar um að Signý yrði ráðin í starfið yrði samþykkt. Við atkvæðagreiðslu fékk Signý tvö atkvæði meirihlutans en tveir fulltrúar sátu hjá og bókaði annar þeirra, Helgi Hjörvar, að hann teldi að ráða ætti annan umsækj- anda, Bjarna Daníelsson, til starfans. Þrír fulltrúar Sjálfstæð- isflokks sátu einnig hjá og vísuðu til fyrri bókunar í menningar- málanefnd. Engin önnur tillaga kom fram um ráðningu annarra umsækj- enda. með 24 stöðva minni • Sound Morphing • RDS Þriggja diska spilari • Hátalarar þrískiptir: 100W -17 sm bassi • Power Bass Magnari: 2 x 100W RMS • Útvarp með 24 stöðva minni • Sound Morphing • RDS Þriggja diska spilari • Hátalarar þrikiptir: 100W -16 sm bassi • Power Bass begar hljónteekl sklpta máll jS # 1 nEt. jt i ■ 'fv 3 ára ábyrgð BRÆÐURN I R Lógmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND Nýskipaður ríkisiögmaður Lögfræðiskrif- stofa ríkisins í einkamálum málin ríkis- Ríkislögmaður fer með vörn þeirra mála sem höfðuð eru á hendur ríkinu og sókn í þeim einkamálum sem ríkið höfðar á hend- ur öðrum,“ segir Skarp- héðinn Þórisson hæsta- réttarlögmaður en for- sætisráðherra . skipaði hann nýlega í embætti ríkislögmanns og tekur hann við embættinu hinn 1. maí næstkomandi. „Það má segja að embætti ríkislögmanns reki lögfræðiskrifstofu ríkisins í einkamálum. Það er gerður greinar- munur á einkamálum og opinberum málum. Sak- sókn í opinberum málum er í höndum lögreglu- stjóra og ríkissaksóknara. -Af hvaða toga eru sem berast til embættis lögmanns? „Oft er um að ræða skaða- bótamál og uppgjör bótakrafna sem beint er að ríkissjóði. Enn- fremur má nefna til dæmis ýmis launa og réttindamál, mál sem varða skattskyldu og jafnréttis- mál þar sem í hlut eiga ríkis- stofnanir.“ Skarphéðinn segir að auk um- sjónar einkamála á hendur rík- inu sinni embætti ríkislögmanns einnig lögfræðilegri ráðgjöf fyr- ir ráðherra um einstök málefni. „Jafnframt getur ráðherra leitað til embættisins um aðstoð við flókna samningagerð. Fjórir hæstaréttarlögmenn starfa hjá ríkislögmanni." - Hvernig leggst í þig að fara að starfa hjá hinu opinbera eftir að hafa verið sjálfstætt starf- andi lögmaður síðastliðin 25 ár? „Það leggst bara vel í mig og ég mun að sjálfsögðu hætta sem sjálfstætt starfandi lögmaður þegar ég tek við embættinu í maí næstkomandi. Eg er á hinn bóginn búinn að vera starfandi lögmaður í aldar- fjórðung og þekki sviðið vel. St- arf ríkislögmanns er því vænt- anlega ekki mjög ólíkt því sem ég hef hingað til verið að fást við.“ - Hefur margt breyst í starfi lögfræðings frá því þú hófst störf fyrir 25 árum ? „Lögmennska hefur breyst mikið á þessum tíma. Mark- aðslögmál skipta orðið meira máli en áður og fagið er að sigla inn í samkeppnisumhverfi sem mun hafa enn frekari áhrif á lög- mennsku í framtíð- ____________ Skarphéðinn Þórisson ►Skarpliéðinn Þórisson er fædd- ur í Reykjavík árið 1948. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Islands árið 1973 og lagði síðan stund á fram- haldsnám í félagarétti í Noregi. Skarphéðinn öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 1975 og fyrir hæstarétti árið 1980. Hann starfaði um árabil hjá Benedikt Sveinssyni lög- manni en hefur rekið eigin lög- fræðiskrifstofu frá árinu 1979 nú síðast í samvinnu við Gísla Bald- ur Garðarsson, Sigmund Hannes- son, Friðjón Om Friðjónsson, Maríu Thejll og Tómas Þorvalds- son. Skarphéðinn hefur setið í Samkeppnisráði síðastliðin fimm ár. Eiginkona hans er Sigrún I. Sigurðardóttir ritari og eiga þau þijú börn. Skarphéðinn segir að rekstur lögmanns- stofu sé meira farinn að líkjast fyrirtækja- rekstri hvað varðar almenna samkeppni "" og markaðsleg starfsemi skiptir mun meira máli en áður. „Þá hefur tilkoma EES-samn- ingsins haft gríðarleg áhrif á störf lögfræðinga og Evrópu- réttur í heild inni sett mark sitt á þetta svið.“ Hann segir að lög- menn hafi þurft að tileinka sér evrópskar réttarreglur og kynna sér það efni frá grunni. „Islenska lagasafnið nægir ís- lenskum lögfræðingum ekki Islenska laga- safnið nægir íslenskum lögfræðingum ekki lengur lengur, þeir þurfa að sækja við- miðanir í auknum mæli til Evr- ópu.“ -Lögmenn hafa þá þurft að endurmennta sig að undan- förnu? „Lögfræðingar þurfa stöðugt að endurmennta sig. Á síðustu átta eða níu árum hefur íslenskt réttarkerfi gjörbreyst og sá lög- maður sem ætlar að lifa af í þessum heimi þarf að fylgjast með og lesa sér til því annars verður þekking hans fljótt úr- elt.“ Skarphéðinn segir að Netið hafi líka gjörbreytt allri starf- semi lögmanna. „Netið er orðið hornsteinninn í rekstri lög- mannastofa. Auk þess sem laga- safnið er ávallt uppfært á Net- inu þá er þar að finna dómasöfn, fræðirit og greinar um aðskilj- anlegustu hjálpargögn í faginu.“ _________ - Hvernig sérðu fyrir þér embætti ríkislögmanns á næstu árum? „Ég hef enn ekki kynnt mér sérstak- lega starfsemi emb- ættisins en geri ráð að tilkoma mín muni för með sér neinar fyrir því ekki hafa í stórvægilegar breytingar. Emb- ættið mun áfram halda áfram að þjóna umbjóðanda sínum eins vel og hægt er.“ - Hvað gerír nýskipaður ríkis- lögmaðurí tómstundum sínum? „Ég hef mjög gaman af úti- vist, fjallgöngum og skíða- mennsku og síðan spila ég brids reglulega í fimm manna hópi.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.