Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 60

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ * OROBLU Hafnarfjörður - nýjar íbúðir Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega fjölbýli. Um er að ræða 7 íbúða hús með 3 innbyggðum bílsk. Fjórar 4ra herb. endaíbúðir og þrjár 3ja herb. íbúðir. Tvennar svalir og sérþvottaherb. Frábært útsýni. Afh. fullb. að utan, lóð frág., bílastæði m. hita, fullb. að innan án gólfefna. Byggingaframkv. eru hafnar. Byggingaraðilar Magnús og Ólafur Guðmundssynir. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. 520 7500 Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði, FASTEIGNASALA fdX 520 7501. OPIÐ LAUGARDAGINN 3. APRÍL VANTAR - VANTAR - VANTAR Gríðarleg sala hefur verið hjá okkur á þessu ári og er sölulisti okkar orðinn lítill en aftur á móti hefur fyrir- spyrjandalisti okkar stækkað og erum við nú með stóran lista af kaupendum yfir allar gerðir eigna í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi. Hafið samband við sölumenn okkar og við komum og metum samdægurs. Álfaskeið ( einkas. góð 90 fm íbúð ( ný viðgerðu fjölbýli. 3 góð svefnherb. með sérstasð- um 24 fm bílskúr. Húsið er nýmálað að utan og öll sameign ný tekin í gegn. Verð kr. 8,1 millj. LEIGA Staðarberg Til leigu hjá Lögmönnum í Hafnarfirði ehf. er bjart og skemmtilegt u.þ.b. 70 fm 1 nýju skrifstofuhúsnæði á 2. hasð í Staðarbergi, Hafnarfirði. Húsið stendur við fjölfarin gatnamót og er fjölbreytt starfsemi í húsinu. Nánari uppl. eru hjá Lög- mönnum í Hafnarfirði, sfmi 565 5155. Hólabraut Vorum að fá i sölu þetta einstaklega fallega fjölbýli á góðum útsýnisstað í Hf. Húsið er 3ja hæða með 7 íbúðum, 3ja og 4ra herbergja, auk 3ja bílskúra. Verð: 4ra herb. 11 millj. og 3ja herb. frá 9,3 millj. Ath. nú verða kaupendur að vera fljótir að ákveða sig og hafa samband við sölumenn okkar hið fyrsta. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. FRÉTTIR Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 1998-1999 Niðurstöður úr úrslitakeppni EFSTU menn í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema frá vinstri: Bjarni Kristinn Torfason, Benedikt Jóhannesson, formaður íslenska stærðfræðifélagsins, Stefán Ingi Valdimarsson, Þorkell Magnússon frá Kaupþingi hf. og Pawel Bartoszek. ÚRSLITAKEPPNI í Stærðfræði- keppni framhaldsskólanema 1998-1999 fór fram laugardaginn 20. mars í Háskóla íslands. Síðastliðið haust mættu 698 nemendur úr 22 skólum í forkeppni og þeim, sem stóðu sig best þar, var boðið að taka þátt í úrslitakeppni. Til úrslitakeppn- innar mættu 33 keppendur. I keppn- inni á laugardaginn voru lagðar fýrir nemendurna sex erfiðar og snúnar þrautir og fengu keppendur fjói-a klukkutíma til að glíma við þær. I sextán efstu sætunum urðu: 1. Stefán Ingi Valdimarsson, Mennta- skólanum i Reykjavík, 2.-3. Bjarni Kristinn Torfason, Menntaskólanum í Reykjavík, 2.-3. Pawel Bartoszek, Menntaskólanum í Reykjavík, 4. Marteinn Þór Harðarson, Flens- borgarskólanum í Hafnarfirði, 5. Al- freð Kjeld, Menntaskólanum í Reykjavík, 6. Ingvar Rafn Gunnars- son, Menntaskólanum í Reykjavík, 7.-8. Jón Örn Friðriksson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 7.-8. Páll Melsted, Menntaskólanum í Reykja- vík, 9. Bergþór Ævarsson, Mennta- skólanum á Akureyri, 10.—11. Einar Leif Nielsen, Menntaskólanum í Reykjavík, 10.—11. Guðni Ólafsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 12.-13. Baldur Héðinsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 12.-13. Snæ- björn Gunnsteinsson, Menntaskólan- um í Reykjavík, 14. Stefán Sturla Gunnsteinsson, Flensborgarskólan- um í Hafnarfirði, 15.-16. Ingvar Sig- urjónsson, Menntaskólanum í Reykjavík og 15.-16. Jens Hjörleifur Bárðarson, Fjölbrautaskóla Suður- lanþs. Arangur Stefáns er einstaklega góður því hann leysti þrautirnar sex allar óaðfinnanlega. Þeir þrír efstu eru allir í bekk 5.-X í Menntaskólan- um í Reykjavík. Reyndar var þriðj- ungur þátttakenda í úrslitakeppninni úr 5.-X. Þennan góða árangur bekkj- arfélaganna úr 5.-X má rekja til ötuls starfs dr. Askels Harðai-sonar, kennara við MR, við að kveikja áhuga nemenda og hlúa að hæfileik- um þeirra. Þessum sextán nemendum hefur verið boðið að taka þátt í þrettándu norrænu stærðfræðikeppninni sem fram fer 15. aprfl. Að henni lokinni verður valið landslið Islands í stærð- fræði sem tekur þátt í Ólympíuleik- unum í stærðfræði í Búkarest í Rúmeníu næsta sumar. Islenska stærðfræðifélagið og Fé- lag raungreinakennara standa að Stærðfræðikeppni framhaldsskóla- nema. Öll vinna í sambandi við skipulag og framkvæmd keppninnar er unnin í sjálfboðavinnu af meðlim- um þcssara félaga. Keppnin, og starfsemi tengd henni, nýtur stuðn- ings frá Kaupþingi hf., Raunvísinda- stofnun Háskólans, menntamála- ráðuneytinu, Seðlabanka Islands og framhaldsskólum. ÞRIR efstu í flokki stráka 16 ára og eldri. ÞRJÁR efstu í flokki stúlkna. Snj óbrettamót hj á Fram NÝLEGA var haldið snjórbretta- mót á vegum Snjóbrettadeildar Fram. Keppt var í svokölluðu „Boardercross" en þá eru fjórir keppendur ræstir í einu í hraða- þrautabraut og eftir útsláttar- keppni stendur sá sem hraðast fer uppi sem sigurvegari. Keppt var í þremur flokkum og urðu úrslit sem hér segir: I flokki 16 ára og eldri: 1. sæti Lárus Helgi Lárusson, 2. sæti Bogi Bjarnason og 3. sæti Börkur Jónsson. f flokki stúlkna: 1. sæti Aðal- heiður Birgisdóttir, 2. sæti Hild- ur Andrésdóttir og 3. sæti Hildur F. Sigurvegarar í báðum flokkum eru úr liði Týnda hlekkjarins. OPIf> ALIA PÁSKANA! Midvikudáq 1 f - 04» Skirdaq 1 t - 04 Fö^tUdsqiBfi larsífá f f - 04 Lauqárdáq f f -04 Patkádáq 11-04 Ahhúh I þrnkuin 11-01 Nýbýlavegi f • Gv»odfavofO[i 44 [C-CUUU. LbetuTj SÉRTTLBOÐ* í TAKT'ANA HEIM 16" með 3 dleggstegundum <5 9" hvítlauksbrauð, 9" margaríta eða lítill skammtur af brauðstöngum 990.- gildir ekki á föstudögum og laugardögum 'Ar S64 3S3S Gledilega paska

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.