Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 "N ÍA(ctturflaCinn Smiðjuvegi 14, %ópavo<gi, sími 587 6080 Síðasti vetrardagur Kveðjum veturinn og fögnum sumrinu með Hilmari Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Gestasöngvari verður hinn eini sanni kúreki norðursins Hallbjörn Hjartarson. Sumardaginn fyrsta leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Föstudaginn 23. apríi leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Laugardaginn 24. april sjá hinir eldhressu Gammel dansk um fjöriö. Húsið opnað öll kvöldin kl. 22.00. y^Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 JJ SUMARVÖRUR SUMARSKÓRNIR KOMNIR Cinde^ella Laugavegi 83 • Sími 562 3244 ctor FOLK I FRETTUM 111111 »t i I TTTnTTITTn'l » 8 TTTTTI i T11 B E I i 11 8 Bl 118 I 8 8 11 VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI MSapril Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing: 1. Ný - 8 MM (8 millimetrar) Columbia Tri-Stor ; 2. 2 6 La Vita e Belle (Lífið er fallegt) Melompo C ; 3. 1 4 Paybock (Gert upp) lcon Ent. 1. : 4. Ný - (orruptor (Spillingarbæli) NewUneCinema 1 5. 7 10 A Bug's Life (Pöddulif) Walt Disney 6. 8 2 Jack Frost (Frosti) Warner Bros | 7. 4 4 Americon History X (Óskráðo sagan) New Line Cinemo ; 8. 10 2 OneTrue Thing (Eitt er satt) UIP 9. 3 2 A Civil Action (Málsókn) UIP 10. 5 3 Blast frorn the past (Fortiðin bnnkar á dyrnar) New Line Cinemo ; 11. 6 3 Ever After (Að eillfu! 20th Century Fox 1 12. 14 7 Babe - Pig in the City (Svin i stórborginni) UlP/Universol 1 13. Ný - Simon Birch Walt Disney 14. 11 5 Mighty Joe Young (Jói sterki) Buena Vista 15. 12 9 Shakespeare in Love (Ástfanglnn Shakespeare) BFC/Miromax ; 16. 9 2 Still Crasy (Elnn geggjaður) Columbia Tri-Star | 17. - ES Saving Private Ryan (Björgun óbreytts Rynns) DreamWorks ; 18. 13 6 Patch Adams (Hlátur er smitandi) UlP/Universal ; 19. 15 5 Lock Stock & Two Smoking Summit : 20. 24 20 Mulan Buena Vista I Sýninggfstaður Stjörnubíó, Bíóhöllin Regnboginn Bíóhöllin, Kringlubíó Bíóhöllin, Kringlubíó Bióhöllin, Kringlubíó Bíóh., Bíób., Kringlub., Nýjo bíó Ak. Hóskólabió Bíóborgin Hóskólabió Laugorósbíó Regnboginn, Nýjo bíó Kef., Isafji Bíóhöllin, Bíóborgin, Nýja bíó Ak Bíóhöllin, Nýjo bíó Ak. Bíóhöllin, Bíóborgin Hóskólobíó Stjörnubíó Hóskólabíó Bíóhöllin, Nýja bíó Kef. Kringlubíó KringlubíóHósl Spennumynd á toppnum ►ÞRJÁR nýjar myndir eru á ís- lenska kvikmyndalistanum þessa vikuna og fer ein þeirra beint í toppsætið. Nicolas Cage í Átta millímetrum er í toppsæt- inu og tekur sætið af Mel Gib- son í svörtu myndinni Payback sem fer í þriðja sætið. SpiIIi- valdurinn kemur ný inn á Iista vikunnar og fer í fjórða sætið, en í henni leikur Mark Wa- hlberg sem gerði garðinn fræg- an í Boogie Nights aðalhlut- verkið ásamt Chuw Yun Fat. Nýjasta kvikmyndin eftir sögu John Irving, Simon Birch, kemur einnig ný inn á listann og fer í 13. sætið, en í henni fer m.a. Jim Carrey með lilutverk. Roberto Benigni með sitt indæla líf heldur sig við toppinn og er áfram í öðru sæti og maurarnir grænu hækka sig um tvö sæti og em í því fimmta. NICOLAS Cage í Átta millínietnim sem er á toppi íslenska kvikmynda- listans. NOKKRIR leikaranna í Lock, Stock & Two Smoking Barrels með leikstjóranum. Frá vinstri: Jason Statham, Nick Moran, Jason Flemyng, Dexter Fletcher og Guy Ritchie. Leikstjórinn Guy Ritchie Ánæg’ður með fasta vinnu FYRSTA mynd leikstjórans Guy Ritchie hefur náð metaðsókn í Bret- landi og var nýlega frumsýnd vest- anhafs. Hérlendis hefur myndin verið sýnd um nokkurt skeið og er nú í 18. sæti íslenska kvikmynda- listans. Hinn þrítugi handrítshöf- undur og leikstjóri myndarinnar, Guy Ritchie, segist vera ánægðast- ur með að vera kominn með fasta atvinnu í fyrsta skipti á ævinni. „Þar til fyrir stuttu átti ég ekki aur,“ segir Ritchie sem sér fram á betri tíð. „Velgengni Lock, Stock & Two Smoking Barrels hefur gert það að verkum að ég hef gert samn- ing um gerð þriggja annarra kvik- mynda á næstu árum. Þetta þýðir því fasta atvinnu a.m.k. næstu fímm árin,“ segir leikstjórinn sem segir að sú vissa breyti lífi hans meira en nokkurn grunar. Guy Ritchie segist hafa gengið í gegnum marga hluti meðan hann vann að því að fjármagna hugarfóst- ur sitt, svarta gamanmynd sem ger- ist meðal skuggalegra persóna í austurhluta Lundúna. „Fjármögnun myndarinnar var mikill höfuðverkur og reynsla sem ég myndi síður vilja endurtaka,“ segir Ritchie sem segist hafa þurft að sofa á gólfinu heima hjá vinum sínum mestan þann tíma. „I þau tvö og hálft ár sem ég vann að handritinu og fjármögnun- inni hafði ég engar tekjur sem er gífurlegt vandamál þegar maður býr í Lundúnum sem er ein dýrasta borg veraldar. En ég lét mig hafa það og á endanum borgaði það sig.“ Langt frá Hroka og hleypidómum Reyndar snýst myndin að miklu leyti um það að afla fjár og í mynd- inni er ljósi varpað á dekkri hliðar Bretlands en margir Bandaríkja- menn hafa fengið að sjá í þeim fjöl- mörgu endurgerðum nítjándu aldar skáldverka sem frá landinu hafa komið, eins og Hroka og hleypidóm- um Jane Austin og fleiri verkum. Kvikmynd Ritchie segir sögu fjög- urra Lundúnabúa sem hafa komist í kast við glæpaklíku og þurfa að aíla hálfrar milljónar punda til að kom- ast úr klípunni. Ritchie segist ætíð hafa haft það í huga í handritsgerð- inni að sýna aðra mynd af Bretlandi en menn eru vanir að sjá. „Það lá eiginlega beint við því Bretar hafa verið að slá sig til riddara á fortíð þjóðarinnar sem nýlenduherra sem ég hef engan áhuga á. Ég vildi sýna aðra hlið á bresku þjóðlífí og sýna líf glæpagengja í Lundúnum,“ segir hann. Þótt hægt sé að staðsetja kvik- myndina sem svarta gamanmynd segir Ritchie að öllu gríni fylgi ein- hver alvara. Leikaraliðið kemur úr ýmsum áttum og má benda á tón- listarmanninn Sting og knatt- spyrnukappann Vinnie Jones. En ekki eru allir leikararnir jafn þekkt- ir og þessir tveir. „Meira en helm- ingur leikaranna á einhverja fortíð í glæpum og hefur jafnvel setið inni. Eg taldi það mjög mikilvægt til að ljá myndinni ákveðinn raunveru- leika, enda tel ég að þeir sem þekkja eitthvað að ráði til undir- heimanna séu að leika alla daga, hvort sem það er frammi fyrir dóm- urum eða annars staðar. Það er að mínu mati ástæðan fyrir því að myndin gengur upp,“ segir Ritchie.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.