Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Nýtt Vor- og sumarlínan BÆKLINGUR með vor- og sumar- línu frá GreenHouse er kominn til landsins. Fyrirtækið er danskt en í fréttatilkynningu frá Björgu Kjart- ansdóttur, umboðsmanni GreenHou- se á ísiandi, kemur fram að fatnað- urinn sé aðallega seldur á kynning- um í heimahúsum og heima hjá sölu- konum. Þá er hægt að hringja og panta flíkur. Bæklingar eru ókeypis. Fyrirtækið er til húsa í Rauðagerði í Reykjavík. Lífrænt ræktað morgunkorn HEILSUHÚSIÐ hefur hafið sölu á lífrænt ræktuðu morgunkorni frá Granovita. Um er að ræða fjórar tegundir, hefðbundið komflex, hun- angs komflex, hveitiperlur og kókossmelli. Veittur er 15% afsláttur af þessum vömm út aprílmánuð. Sósujafnari KOMNIR eru á markað sósujafn- arar frá Kötlu, dökkur og ljós. í fréttatilkynningu frá Eðal hí/Kötlu kemur fram að varan er í 250 gramma staukum sem fást í mat- vöruverslunum um land allt. NEYTENDUR Ogreiddir farsímareikningar hjá Landssímanum Aðeins lokað í aðra áttina HJÁ Landssíma íslands er nú verið að gera þá tilraun í far- símakerfunum GSM og NTX að loka aðeins í eina áttina til að byrja með ef fólk er með ógreidda símareikninga. Ólafur Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála Landssíma Islands, segir að þannig sé áfram hægt að hringja í viðkomandi númer þó ekki sé hægt að hringja úr því. Þrjátíu dögum eftir að Iokað hefur verið fyrir hringingar úr símanum verður einnig Iokað fyrir hringingar í hann. Áfram verður þó hægt að hringja í neyðarnúmerið 112. „Þessi tilraun er gerð í því skyni að milda lokunaraðgerðir og koma þannig til móts við við- skiptavini okkar. Stundum er gleymsku um að kenna að reikningur hefur ekki verið greiddur og viðskiptavinir hafa kvartað yfír því að þeir, sem hringja í þá, fái þau svör að númerið sé lokað,“ segir Ólafur. „Gefíst tilraunin vel, má búast við að svipað fyrirkomulag verði tekið upp í almenna síma- kerfinu." Nýtt Minnsti GSM-síminn til sölu hjá Tali MINNSTI GSM-sími í heimi, Motorola v3688, fæst nú í verslunum Tals. Nokkrar tafu- hafa orðið á því að síminn fengist hingað til lands vegna mikillar efth’spurnar erlendis. I fréttatilkynningu frá Tali kemur fram að Motorola v3688 vegur aðeins 82 grömm. Hann er dual-band sími, þ.e. fyrh’ bæði 900 og 1800 megariða tíðnisvið. Meðal annarra eiginleika má nefna 100 númera símaskrá, 11 mismunandi hringingar, titrara- hringing, flýtihnappar, klukka og tekur á móti og sendir SMS-skila- boð. Rafhlaðan endist í allt að 100 tíma í bið og taltími er 2 til 3 klst. Verð í verslunum Tals er 59.900 kr. Verslanir 10-11 A ---------- Odýr jarðarber og kjúklingar VERSLANIR 10-11 selja bakk- ann af jarðarberjum á 79 krónur stykkið í dag, sumardaginn fyrsta. Berin komu með fiugi frá Spáni í gær og verða um átta þúsund bakkar settir á markað á þessu verði. I bakkanum er 250 grömm. „Þetta er sumargjöfin frá okkur,“ sagði Hertha Þor- steinsdóttir framkvæmdastjóri 10-11. Á föstudaginn munu verslanir 10-11 hafa á boðstólum ferska kjúklinga á 398 krónur stykkið eins lengi og birgðir endast. Um er að ræða fimm tonn af kjúklingum sem verða til sölu í öllum verslunum 10-11. Dæmi: Pakki 'i Skrifboró 160x80 cm. Skrifborð 120x80 cm. Hornboró m. boga / svart Kapalrenntir i borðum 4ra skúffuskápur á hjólum Útdragsplata fyrir lyklaboró 3 skápar 190x80 cm. 1 með hurðum og skjalaskúffu 2 opnlr með 5 hillum Samtals Stgr: samseU Einnig fáanlegt í beyki Stuttur afgreióslutími. Vönduð skrifstofuhúsgögn fyrir fyrirtæki og heimili EG Skrifstofubúnaður ehf Ármúla 20 Simi 533 5900 • Fax 533 5901 Leðurklæddur skrifborðsstóll á mynd kr. 54.900, 1 ó"pizzQ mcö ollt qó 5 áleggjum 12"pizzQ mcó Qllt qó 5 álcggjum 1 ó"pizzQ m/Qllt qó 5 ólcggjum og skammtur af brQuóstöngum 12"pizzQ m/ollt qó 4 álcggjum og skammtur af brauóstöngum 16"pizza m/ollt oó 5 ólcggjum og 2 I. af gosi 12"pizzo m/allt aó 5 ólcggjum og 21. af gosi fín sen ding! U U U U Hiíðarsmára 8 ~ Kópavogi Opiö alla daga frá 11.30 til 23-30 12" pizza m/cllt oó 5 áleggjum og 1/2 I. af gosi 799 k,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.