Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 78
78 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 MORGUNB LAÐIÐ GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ^jpæða. flísar ^jpaeða parket ^jpóð verð lóð þjónusta v 3 Sænskir klefar í hæsta gæöaflokki Auöveldir í uppsetningu Stálbotn með stillanlegum fótum Margar stærðir og gerðir 10 ára ábyrgð Fáið sendan íslenska Macro- bæklinginn VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21 -108 Reykjavík Pósthólf 8620 - 128 Reykjavík Sími 533 2020 - Bréfsími 533 2022 FÓLK í FRÉTTUM Nýjasta afurð hljómsveitarinnar Gus Gus, This is Normal, kom út í gær Allir eru fallegir, ríkir og klárir. Þeir drekka og djamma öll kvöld, hlaupa um jöklana dag- inn út og inn og njóta ásta sér til óbóta þess á milli. Auk þess eru allir í hljóm- sveit. KYNNINGARSTARFIÐ á plötunni er búið að standa meira og minna yfir allt síðasta ár,“ segir Stefán Arni. „Við hönnun allt sjálf, eins og plötuumslagið, í samráði við fyrir- tæki sem heitir V23, svo það hefur verið heilmikið að gera undanfarið." Talsverð ferðalög hafa einnig fylgt plötuútgáfunni og fóru Gus Gus bæði til Frakklands og Miami á Bandaríkjunum þar sem spilað var fyrir útgefendur og annað fólk sem tengist tónlistarheiminum. Stefán og Sigurður segja að tónleikamir hafi gengið mjög vel á báðum stöð- unum og þau hafi fengið fína dóma þarlendra tónlistargagnrýnenda. Tónleikaferð um heiminn - Verða einhverjir tónleikar hérna heima vegna útkomu plötunnar? „Nei, ekki núna. Tónleikarnir okkar í flugskýlinu voru eiginlega útgáfutónleikamir hérna. Þannig að öll hljómsveitin kemur líklega ekki saman til að halda tónleika hérna á næstunni. En það má alltaf hitta á Alfred More, Herb Legowitch eða Daníel Agúst sem troða upp hér og þar um borgina sem plötusnúðar og söngspírur," segir Sigurður. -Þið eruð að leggja land undir fót, ekki satt? „Jú, við emm að fara í tónleikaferð sem hefst um næstu helgi. Við byrj- um í Bandaríkjunum," segir Stefán og segir að hljómsveitin muni spila í stærstu borgunum og fyrstu tónleik- amir verði í Boston. Bandaríska hljómsveitin Esthero mun hita upp fyrir Gus Gus í ferðinni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sveitin sest upp í rútu og keyrir um öll Bandaríkin í tónleikaferð því hún fór tvisvar til Bandaríkjanna á sama ári og spilaði Morgunblaðið/Árni Sæberg STEFÁN Árni og Sigurður Kjartansson úr Gus Gus munda hér raksápubrúsann vfgalegir á svip enda Iagið þeirra, Lady Shave, búið að vera vinsælasta lag landsins um nokkurra vikna skeið. Framtíðin er núna ✓ Vinsælasta lagið á Islandi í dag er lagið Lady Shave með hljómsveitinni Gus Gus sem er á nýju breiðskífunni þeirra, This Is Normal, sem kom út í gær. Dóra Osk Hall- dórsdóttir greip þá Stefán Arna og Sigurð Kjartansson glóðvolga á kaffíhúsi í miðbæn- um um helgina og spurði þá um væntanlega tónleikaferð og ímynd sveitarinnar erlendis. víða til að kynna fyrstu plötu sína. „Þá spiluðum við út um allt og líka á smærri stöðum eins og Milwaukee," segir Stefán. Þegar hljómsveitin er búin að spila vítt og breitt um Banda- ríkin verður farið til Evrópu og tón- leikafórinni haldið áfram. - Hvernig leggjast þessi væntan- legu ferðalög íykkur? „Bara mjög vel,“ segir Stefán sem bætir við að þau verði ekki með svo stífa dagskrá að enginn frítími gef- ist. „Við munum koma og stoppa á Islandi í nokkra daga alltaf á milli, svo við náum vonandi í eitthvað af ís- lenska sumrinu. En það er alltaf gaman að spila fyiár mismunandi áheyrendur. Bandarískir áheyrend- ur eru líka mjög móttækilegir og það var mjög gaman að spila fyrir þá síð- ast og verður vonandi svipað núna.“ Skemmtilegir dómar Fjöldi umsagna um This is Normal hefur birst í erlendum tón- listartímaritum og eiga allir dóm- amir það sameiginlegt að vera mjög lofsamlegir, þótt margir eigi erfitt með að staðsetja sveitina. I nýjasta hefti Melody Maker skrifar Ben Knowles um plötuna og segir að tit- illinn „Þetta er eðlilegt" hljóti að vera þessi skemmtilega skrýtni ís- lenski húmor því nánast ekkert sé eðlilegt á plötunni, þar sem farið er um víðan völl og vísað í urmul tón- listarstefna og útkoman verði þessi sérkennilegi íslenski bræðingur sem erfitt sé að skilgreina eða setja á ákveðinn stall með öðrum tónlistai'- stefnum. Knowles gefur plötunni fjóra og hálfa stjörnu sem getur ekki talist annað en frábær dómur. I nýjasta hefti Select skrifar hinn karlmannlegi Andrew Male um plöt> una og gefur henni einnig nánast fullt hús eða fjórar stjömur af fimm mögulegum. Honum verður tíðrætt um Island og segir m.a.: „Fyrii' utan- aðkomandi virðist Island vera skrýtr inn staður. Allir em fallegir, ríkir og klárir. Þeir drekka og djamma öll kvöld, hlaupa um jöklana daginn út og inn og njóta ásta sér til óbóta þess á milli. Auk þess eru allir í hljómsveit. Tökum Gus Gus sem dæmi. Auðvitað em þeir einnig í öðrum störfum eins og að leikstýra kvikmyndum og setja lög í þinginu(I), en á milli jökla- hlaupanna og drykkjukvöldanna finna þeir einnig tíma til að búa til ótrúlega metnaðarfulla tónlist." -Er þetta lýsing á ykkar venju- lega lífi? „Ja, er þetta ekki venjuleg helgi í Reykjavík," spyr Stefán blaðamann grafalvarlegur. „Nei, annars kemur þetta mikið til af upplifun erlendra blaðamanna sem koma hingað. Við buðum t.d. nokki’um erlendum blaðamönnum hingað í janúar og þegar þeir lentu var keyrt beint upp í IR-skálann í Hveradölum. Það var blindhríð á heiðinni og brjálað veð- ur og rútan komst ekki alla leið að skálanum. Gestirnir þurftu því að labba síðasta spölinn á lakkskónum. Margir þessara rólyndis Parísar- og Ólafur Ólafsson fyrrv. landlæknir Á sídustu mánudum hafa sífellt fleiri gengid fram fyrir skjöldu til að minna stjórnmálamenn á afdrifaríkasta siðferðisvanda einnar rikustu þjóðar veraldar „ Upplýsingar um örorku- greiðslur hér á landi eru ekki til að fara með í aðra hreppa, þær eru svo lágar, þrátt fyrir að við höfum verið ein tekjuhæsta þjóð í heimi í áratugi." Úr fréttatilkynningu Hjálparstofnunar kirkjunnar: „Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur ráðamenn til þess að bæta svo net almannatrygginga að þeir sem þurfa á því að halda geti skapað sér mannsæmandi líf." jSt „Hafa menn gleymt tilgangi almannatrygginga ? " Desember 1998. Október 1998. Oryrkjabandolag Islands Er tannholdið þitt aumf og bólgið? Eru tennurnar farnar að losna? Færðu oft munnangur? Ertu með blóðbragð í munninum? Særa gervitennurnar þig? Skolaðu munninn reglulega með Silicol Dental til að fyrirbyggja vandamólið. 30% afslóttur í dag og ó morgun. & LYFJA opið alla daga ársins Lágmúla - Hamraborg - Setbergi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.