Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir til 24. maf 1 Stór humar 1.799 3.650 1.799 kg| Smár humar 998 1.198 998 kg [ Súkkulaðibitaostakaka, 700 g 799 889 1.141 kg Dalayrja, 150 g 256 285 1.706 kg Stóri Dímon, 250 g 349 392 1.396 kg| Piparostur, 100 g 124 138 1.240 kg Rækjusmurostur, 250 g 169 188 676 kg | Hvítlaukssmjör, 100 g 89 99 890 kg BÓNUS Gildir til 25. maí Ferskur kjúklingur 399 499 399 kg [ Nautahakk 25% afslattur I Nautakjötsstnmlar 25%afslattur : lceberg, pr. haus 129 179 129 st. Maísflögur, 450 g 199 289 442 kg [Törtiíla flögur 169 189 469 Rgl Mozarella ostur, 160 g 119 127 744 kg [Sýrður rjomi 109 119 545 kg j 10-11-búðirnar Gildir til 26. maí Emmess skafís, 2 Itr 398 549 199 Itr T Léttreyktar svinakótilettur 973 1.298 973 kg | Brazzi appelsínusafi, 2 Itr 138 184 69 Itr I Emmess vanillustangir, 10 st. 298 399 876 Itr | Knorr bollasúpur, 2 st. 69 89 3.830 kg I Crawford kremkex, 500 g 168 198 336 kg | Tesco eldhúsrúllur, 2 st. 129 189 ÞÍN VERSLUN Gildir til 26. maí 11944 Boloonese 275 338 275 ka I Lambalæri 698 798 698 ka I Vilko vöfflumix. 500 a 219 229 438 kal Toro sósur, 8 tea., verö frá 49 58 49 Dk. I Skafís. vanillu/súkkulaði 299 349 299 Itrl Daim. 3 st. 90 99 30 st. I íslandskex. 250 a 119 129 476 kai Lambi eldhúsrúllur, 2 st. 119 149 59 st. HAGKAUP Gildir til 26. maí | Rauðvínslæri 698 1092 698 kg| Grillaður kjúklingur 489 795 489 kg | Pepsi, 2 Itr 119 1598 59 Itij Drottningarskinka 1496 nýtt 1496 kg [ Eðalgrís svínakótilettur 798 939 798 kg| Kanelsnúöar/sælusnúðar 169 198 169 pk. wsmmÉBrnrn Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. Cöcoa puffs, 553 g 269 299 269 pk. | Amaretto svinahnákki 998 1298 998 kg SELECT-búðirnar Gildir til 26. maí I Kaffi og tebolla 99 nýtt I Prinales. 56 a 89 109 1.589 kg I Prins Póló, 3 st. 119 162 967 ka I Trópí, 1/2 Itr 89 113 178 Itr I Texas salsasósa oa osta tortillas 298 nýtt Freyju rís stórt, 50 g 69 98 1.380 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 26. maí | Kók, 1/2 Itr og Pringles 189 nýtt 189 st. | Rommí, 50 g 39 45 780 kg | Hunts tómatsósa, 680 g 110 132 162 kg ( Hunts BBQ sósa 139 170 330 kg NÝKAUP Vikutilboö I Vatnsmelónur 198 298 198 kal Gular melónur 99 149 99 ka I Ungnauta primeribs 1.498 1.798 1.498 kgj 2 Óðals qrillborqarar m/brauði 329 388 I Lucky charms 259 298 654 kg| Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. Fjörmjólk 78 88 78 Itr I Holta ferskur kjúklingur, 9 bitar 599 749 599 kg| Ceasar salat 198 11-11-búðimar Gildir til 27. maf 298 990 kg ! Ferskur kjúklingur 499 559 499 kg| Goða lambalæri 699 998 699 kq i Goða lambahryggur 699 998 669 kg | Goða súpukjöt 369 498 369 kq i Bökunarkartöflur 149 198 149 kg | Jarðarber 99 249 396 kq ! Camembert 179 239 1.193 kq| Dalabrie 249 314 1.245 kg KÁ-verslanir Gildir til 26. maf I Hafnar hangilæri 1.198 1.591 1.198 kq l Goða 1/2 lambaskrokkur 398 544 398 kq i ísl. matv. reyktur/grafinn lax 1.598 2.139 1.598 kq[ Kjörís, Heimaís, 2 fyrir 1 152 305 152 Itr i Marabou konfektkassi, 150 g 198 nýtt 1.320 kqi Sangs cola/lemonade, 330 ml 19 29 57 Itr i Bounty eldhúsrúlla 99 119 9íTst7| Fujifilm filmur, 24 mynda, 6 st. 1.498 1.998 249 st. SAMKAUPS-verslanir Gildir til 26. maí i Svínakótilettur 778 998 778 kal Fleskesteik 298 483 298 ka í Paaaens kanelsnúðar. 250 a 139 184 556 kol Vilko vöffluduft. 500 a 169 249 338 ka [ Pampers bleiur 695 995 22 st.l Gevalía kaffi + Marabou súkkul. 298 398 596 ka I ísl. agúrkur 149 298 149 kal Appelsínur 99 198 99 kg FJARÐARKAUP Gildir tii 22. maf | Lambasirloin 798 938 798 kq| Grillsneiðar 598 698 598 kg j Valið grillkjöt 768 898 768 kgj Texaskótilettur 898 1.098 898 kq [Sveppir 498 583 498 kgj Rauð epli 86 159 86 kq [Appelsíriur 86 129 86kg| Bananar 95 184 95 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Maftilboð [ Mónu krembrauð 45 60 45 st. | Mónu buffalo 49 70 49 st. Heilbrigðiseftirlit Lepuhjartanu adráða! I Sólblóma er hátt hlutfall fjölómett- aðrar fitu og lítið af mettaðri. Með því að velja Sólblóma á brauðið dregur þú úr hættu á aukinni blóðfitu (kólesteróii). Fita í 100 g i Randalín ehf. v/ Kauþvang /OO Egilsstöðum simi 4/1 2433 GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: ✓ Ferminguna ✓ Brúðkaupið ✓ Merka ófanga ✓ Erfidrykkjuna ^jyæða flísar i^íyæða parket ^jyóð verð ^jyóð þjónusta | Leitið upplýsinga um sölustaði Lækkandi tíðni Campylobacter-sýkla í kjúklingum í NÝLEGRI könnun heilbrigðis- eftirlitanna á höfuðborgarsvæðinu á Campylobacter-mengun í algeng- um kjöttegundum kemur fram að engir Campylobacter-sýklar fund- ust í lamba-, nauta- eða svínakjöti en þeir fundust hins vegar í nokkrum kjúklingasýnum. Er þetta í samræmi við fyrri kannanir hérlendis. „Niðurstöðumar gefa vísbend- ingu um að Campylobacter-sýklar séu ekki mjög algengir hér á öðrum kjöttegundum en fuglum, en þó skal tekið fram að úrtakið er mjög lítið og gefur ekki tilefni til fullyrðinga," segir m.a. í umsögn heilbrigðiseftir- litanna. Könnun þeirra fór fram dagana 10. og 11. maí og stóðu að henni Heilbrigðiseftirlit Hafnar- fjarðar- og Kópavogssvæðis, Heil- brigðiseftirlit Kjósarsvæðis og Heil- brigðiseftirlit Reykjavíkur. Tekin voru fimm sýni úr þremur kjöttegundum, þ.e. lamba-, nauta- '^msKoi aetur valdið slappleika. leiða, nómsörðugleikum, lélegu úthaldi o.fl. ríkulega B vílamínum .ars. VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum og svínakjöti, og fundust þar engir Campylobacter-sýklar. Einnig voru tekin 13 sýni úr kjúklingum og fundust sýklar í 4 sýnum eða 31%. I könnun á höfuðborgarsvæðinu í september 1998 reyndust 14 kjúklingasýni af 22 með þessa sýkla og gefur niðurstaðan nú vísbend- ingu um að tíðnin sé lægri. Heilbrigðiseftirlitin vilja vegna vitneskju um mjög aukna tíðni Campylobacter-sýkinga hér á landi á síðustu misserum og hættu á öðr- um matarsjúkdómum brýna fyrir fólki rétta meðferð kjöts og annarra matvæla. Bent er á eftirfarandi at- riði: Kælingin mikilvæg Kælivöru skal geyma við 0-4 gráða hita til að hún sé örugg. Petta á líka við á ferðalögum og því er mikilvægt að rjúfa ekki kælikeðj- una. Viðkvæm matvæli, t.d. mjólk, salöt, álegg og fleiri, eru því aðeins örugg að kælikeðjan sé órofin. Mikilvægt er að halda ólíkum matvælum aðskildum. Blóðvökvi úr kjöti má ekki menga aðra matvöru og þrífa verður og gerileyða skurð- arbretti og áhöld milli vinnslu með ólík matvæli eins og t.d. hrátt kjöt, soðið kjöt og grænmeti. Gæta þarf vel að því að gegnum- steikja hakkað og úrbeinað kjöt og kjúklinga. Miðað er við að hitastig þar sem bitinn er þykkastur nái að minnsta kosti 75 gráðum. Þessar ráðstafanir eru ekki síst mikilvægar þar sem nú fer í hönd sá tími að matvæli eru grilluð úti og fólk fer í útilegur. Þegar vel bú- inna eldhúsa heimilanna nýtur ekki við og eldað er við óvenjuleg- ar aðstæður eykst hætta á sýking- um. Nýtt Þrettánda 11-11 verslun- in opnuð á morgun NÝ verslun í 11-11 verslana- keðjunni verður opnuð við Laugaveg 116 í Reykjavík á morgun, föstudag. Er þetta þrettánda 11-11 verslunin en það er Kaupás sem rekur 11- 11 búðimar ásamt verslunum KÁ og Nóatúns. Atli Bjöm Bragason, fiilltrúi 11-11, tjáði Morgunblaðinu að þarna teldu menn mikla mögu- leika á að auka þjónustu. „Þá erum við bæði að tala um þjón- ustu við alla þá sem starfa í op- inberum stofnunum og versl- unum og þjónustufyrirtækjum á þessu svæði, auk íbúa og allra þeirra sem þama eiga leið um, sem eru fjölmargir á hverjum degi.“ Verslunarhúsnæðið er um 300 fermetrar og segir Atli innréttingar þannig úr garði gerðar að viðskiptavinir hafi góða yfirsýn yfir vöruúrvalið, verslunin sé einnig björt og skemmtilega skipulögð. í til- efni af opnuninni verða ýmis tilboð í gangi í öllum 11-11 verslununum. I versluninni á Laugavegi verður boðið upp á frían ís og Svala fyrir börnin, 100 fyrstu viðskiptavinimir fá Macintosh sælgæti og fjöldi fyrirtækja kynnir vömr sínar. „Við viljum taka þátt í því að byggja upp fallegan og fjölskylduvænan Laugaveg í samráði við aðra aðila á þessu svæði og eram sannfærð um að það muni takast þegar menn leggja saman krafta sína,“ sagði Atli Björn að lok- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.