Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 46
'46 FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Rosalega rómantískar Amþrúður Karlsdóttir, Margrét Pálmadóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir ræða saman um rómantík og erótík - og muninn á þessu tvennu. ■ > . ! » Sólheimum 35, sími 533 3634. Allan sólarhringinn. kerfínu undanþágu að því er virðist frá meg- inreglu samkeppn- islaga. Bankakerfíð virðist eiga að fá að starfa í vemduðu um- hverfí og þurfa ekki að lúta sömu leikreglum og öðrum em settar. Við þetta verður alls ekki unað og það er lágmarkskrafa að þeir greiðslumiðlar sem fólk fær í hendurnar frá bankakerfinu séu lög- mætir. Bankakerfið gæti alveg eins tekið upp á því að dreifa Matador-peningum og talið fólki trú um að þeir væru gjaldgengir í viðskiptum. Og vissu- lega yrðu þeir það ef þeir fengjust innleystir. Nei og aftur nei, greiðslumiðlar í notkun í viðskiptum á Islandi verða að vera lögmætir. Ef bankakerfið ekki treystir sér til að starfa í eðlilegu laga- og samkeppn- isumhverfí er aðeins ein leið eftir og hún yrði sú-að fá erlenda banka til landsins til að kenna þeim íslensku. Kæri Finnur: Við eigum og verðum að treysta iögfræðing- um þessa lands til að finna farsæla lausn. V erðbólguvaldur Kæri Finnur: Þú berð á móti því að bankakerfið sé verð- bólguvaldur. Er ekki einhver þversögn í þín- um málflutningi? Geir Haarde fjármálaráð- herra virðist vera á þeirri skoðun að kostn- aður af kortanotkun sé nú þegar kominn út í vömverð. Ertu að segja að fjármálaráð- herra segi ekki sann- leikann? Ef kostnaðurinn af kort- aruglinu er þegar í vömverði þá hefur hann að sjálfsögðu hækkað vömverð og þar með einnig hækkað verðbólguna, ekki satt? Hvernig eiga svo greiðsluviðtak- endur að fjármagna aukninguna í kortaruglinu? Ekki vaxa peningarn- ir á trjánum. Nei, kæri Finnur: Við skulum að gamni draga upp smá- myndlíkingu. Við skulum ímynda okkur að mannslíkaminn sé stað- gengill hagkerfísins. Við gerum ráð fyrir að stoðimar þ.e. beinagrindin sem flest byggist á séu fmmat- vinnuvegir okkar sjávarútvegur og - vinnsla, vöðvarnir standa fyrir verslun og þjónustu, heilinn er menntun og upplýsingar, tauga- kerfið er stjórnsýslan, blóðið er þá fjármagnið og í samræmi við það ætti hjartað að standa fyrir banka- kerfið. Hlutverk hjartans eins og ég sé það ætti að vera að dæla blóðinu (fjármagninu) út í líkamann og sjá honum fyrir nægu súrefni. En því miður, kæri Finnur, þá virðist bankakerfið hrapallega misskilja Sigurður Lárusson Kaupmaður í kortastríði svarar fyrir sig s Urskurður Hæstaréttar er alls ekki í samræmi við jafnræðisreglu stj órnarskrárinnar, segir Sigurður Lárusson, og ætti því að vera dauður og ómerkur. bankakerfið skv. ákvörðun Hæsta- réttar nú nýlega. Með þeim úr- skurði veitir Hæstiréttur banka- KÆRI Finnur: Það er ekki nóg að þú misskiljir frelsið. Þú misskilur líka sannleikann. Kæri Finnur: Eg ætla að láta það eftir mér að upp- lýsa almenning um það að þú hefur verið staðinn að ósannsögli. Mála- vextir era þeir að í blaðaviðtali við DV hinn 24. sept. 1998 var eftir þér haft að kostnaður við hverja debet- færslu væri 9 kr. Ég taldi einsýnt * að þama væri hallað réttu máli og kærði því þessi ummæli þín. Til að gera langa sögu stutta hljóðaði úr- skurður áfrýjunamefndar sam- keppnismála í máli nr. 2/1999 þannig: „Afrýjandi (undirritaður) hefur leitt líkur að því að heildar- kostnaður af debetfærslu sé hærri en þær 9 krónur sem getið er í um- ræddri blaðagrein. Samkeppnis- stofnun metur m.a. af samhengi ummælanna hvort þau hafi verið þess eðlis að ástæða sé til aðgerða út frá samkeppnissjónarmiðum. Ekki er annað komið fram en að er- indi áfrýjanda hafi verið virt út frá málefnalegum sjónarmiðum en komist var að þeirri niðurstöðu að aðgerða væri ekki þörf í tilefni af erindi hans.“ Hvað er eiginlega í gangi? Þú slappst þarna með gula spjaldið. Gættu þess að fá ekki það rauða. Sérlög um greiðslukort Kæri Finnur: Hver var að tala um illa samin sérlög? Þetta mál er ekki svona afskaplega flókið eins og þú heldui\ Við eigum sérlög um gjaldmiðil íslands nr. 22/1968 og við eigum tékkalög 094/1933 og við eig- um víxlalög 093/1933. Auk þessara sérlaga höfum við samkeppnislög 8/1993 sem virðist ekki ná yfir ' '' <5* p ■ LOSTINN 1 ENDUR- VAKINN 4 5SSÍ5 'l ^mastþlg? ROSA- LEGA RÓMAN- TÍSKAR! Amþniður Karlsdóttr, Margrét PáJmadóttir og Sigrún Eövaklsdóttir KAUPMANNA- HÖFN I NÝJU UÓSi jiSiSlÍÍii^ TÍSKA - TÍSKA KONUR MEÐ GRÁAN FTÐRING Kamski ert þú ein af þeim ■ Misstu ekkiafnýja tölublaðinu sem ersprengfulltafspennandi ethi. A u k a b I a ð um heilsu og útlit. Yýtt Tif' ir Krö\ Fyrirkröfuharðar konur Lostinn endutvakinn Allar konur hafa þörf fýrir að makinn girnist þær kynferðislega. Já, líka þú! Nýtt Lrf gefúr þér góð ráð til að endurvekja kynveruna innra með þér. Konur með gráan fiðring -r N '' "'Gr I J z~ F fi' r1 SjSjrKg. / ' T O ■'*£**?• ^ ^ \ ,0. Upp úr fertugu eru konur á tíma- rauiA-l ýFf) r |U Jjjf -/77 1 Í2 mótum og spyrja sig mikilvægra 7~TI r\ l'vj kL j—7 / \ Y li spurninga. Ertu hamingjusöm? % ~ 7 É J )/ |" -7 \ / 1 1 Z• Er eiginmaðurinn sá aðili sem þú f tfWm 1 vift deila þjónustuíbúð með í ellinni? Ertu sátt við að vera í núverandi ■ V /X\ starfi þar til þú ferð á eftirfaun? ÁJ \L a Sumartískan Hvað er í tísku, \ hvað fæst hvar \ og á hvaða verði? \ y v v -: ú KUNIGUND >. WB6BIM5SPW&C0 ABETEF*13* HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA 29, SÍMI 553 8640 Greiðslukort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.