Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 49 Alþj óðasamningar, hr. viðskiptaráðherra ÞRIÐJUDAGINN 27. apríl sl. svaraði hæstvirtur viðskiptaráð- herra Finnur Ingólfsson hér í Morgunblaðinu grein minni frá 18. apríl um alþjóðavæðingu atvinnu- lífsins og aðild að alþjóðasamning- um. Þakka ég ráðherranum fyrir áhuga hans á málinu og framlag hans til þess að skjóta frekari stoð- um undir alþjóðavæðingu atvinnu- lífsins á Islandi. það svo að lögfesting efnisákvæða Vínarsamningsins í íslensk kaupa- lög jafngildi því að ísland sé aðili að samningnum. Eg var í grein minni ekki á nokkurn hátt að deila á íslensku kaupalögin sem eru, þrátt fyrir að vera frá árinu 1922 að grunni, um margt ágætis lög. Grein mín fjallaði um aðild að al- þjóðasamningum. Misskilnings virðist því gæta í svari viðskipta- Alþjóðasamningar Misskilnings virðist því gæta, segir Baldvin Björn Haraldsson, í svari viðskipta- ráðherra. ráðherra, en þar sem ég held að ráðherrann skilji mál þetta mæta- vel leyfi ég mér að leiða að því get- um að grein hans hafi verið skrifuð í nokkrum flýti. Islenska er ekki útbreitt tungu- mál. Það er því mikilvægt að halda því til haga að í samskiptum milli íslenskra og erlendra viðskiptaað- ila hlýtur að vera nokkuð erfitt fyr- ir hina erlendu aðila að fram- kvæma sjálfstæða skoðun á því hvemig löggjöf er háttað hér á landi um tiltekin málefni. Erlendir aðilar geta hins vegar á einfaldan hátt komist að því hverjar þjóð- réttarlegai- skuldbindingar íslands eru á ákveðnum réttarsviðum. Þetta gera þeir með því að athuga hvort Island hafi gerst aðili að al- þjóðasáttmálum sem kunna að vera fyrir hendi um viðkomandi réttarsvið. I alþjóðlegum lausafjár- kaupum er ljóst að það er mikil- vægt fyrir erlenda aðila að komast að því að ísland sé aðili að Vínar- % samningnum um alþjóðleg lausa- fjárkaup. Hinn erlendi aðili veit í því tilviki í hvaða löggjafarum- hverfi hann er að vinna við kaupin. Slíkt auðveldar viðskipti og stuðlar jafnvel að því að frekari viðskipti komist á. Islensk stjómvöld virðast nú vera að undirbúa aðild að ofan- greindum alþjóðasamningum. Það er vel. Óska ég viðskiptaráðherra velfarnaðar í því starfi og vona að því Ijúki sem fyrst. Höfundur er lögmaður fyrir dóm- stólum á íslandi og í Frukklandi. Baldvin Björn Haraldsson Það hryggir mig því að þurfa að lyfta rithendinni og setja nokkur orð á blað, því að nokkurs misskiln- ings virðist gæta hjá ráðherra um gildi alþjóðasamninga fyrir Island sem hluta af alþjóðlegu við- skiptaumhverfi. Grein mín var öðmm þræði áskoran til stjómvalda um að hefja umsvifalaust undirbúning að aðild að tveimur alþjóðasamningum. Annars vegar New York-samn- ingnum frá 1958 um viðurkenningu alþjóðlegi’a gerðardóma og hins vegar Vínarsamningnum frá 1980 um lausafjárkaup. Ráðherrann skýrir það í grein sinni að þessi áskoran mín til stjórnvalda sé í raun óþörf þar sem hann hafi á síðasta löggjafarþingi lagt fram og mælt fyrir um fram- varp til nýrra kaupalaga. I fram- varpinu sé lagt til að efnisákvæði Vínarsamningsins frá 1980 um al- þjóðleg lausafjárkaup verði lögfest. Þá segir ráðherrann frá því fram- kvæði sem hann átti að því að stað- festur verði samningui- SÞ um við- urkenningu alþjóðlegi’a gerðar- dóma, með bréfi til utanríkisráð- herra fyiár tæpum tveimur áram. Virðing mín fyrir framkvæði ráðherrans á þessu sviði er mikil. Það er svo allt annar handleggur að svar hans var í meira lagi und- arlegt. Ráðherrann virðist skilja mbl.is i i 'v PETTA OC MARGT FLEIRA! ll9. líl^JíS- ► áður 1.490 H 39.900 kr. áður 59.900 liBll 19.900 kr. áður 29.900 39.900 kr. áður 53.105 H|990 kr. áður 1.490 EÍ90 kr. áður 1.290 2.990 kr. áður 3.990 Okr. áður 2.490 113.900 kr. áður 19.900 áður 1.290 5.900 kr. áður 7.990 4.990 kr. áður 7.990 Ml.990 kr. áður 2.890 24.900 kr. áður 29.900 3.490 kr. áður 4.990 áður 19.900 •'h ■.'i.'.í 5.990 kr. áður 9.990 K900 kr. áður 32.150 800 kr. áður 69.785 Halló, halló! Allt að afsláttur af símum hljómbord, útvarpstæki, útvarpsvekjara, hraðsuðu könnur, Ijósritunartæki Bose-hátalarar 553 24% 139.900 kr. Casio-úr myndbandstæki 16.900 kr. Veggsímar frá 495 kr. ■ 50% afsláttur af skrautsímum ■ 25% afslátturaf þráðlausum Samsung-símum ■ 25% afsláttur af Bosch GSM-símum > Faxtæki á frábæru verði. rakið eftifi í fjóra daga- & Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI SG9 1500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.